Tíminn - 27.08.1968, Síða 16

Tíminn - 27.08.1968, Síða 16
 EJ-Rcykjavík, mánudag. í morgun, kL 9.90, fór for- seti íslands, Ðr. Eristján EW- járn, forsetafrfi Halldéxa . Eld- Framhald á Ws. 15. Forseti ísiands, Dr. Kristján Eldjárn, og frú ganga a3 flugvélinni í gær ásamt föruneyti. Þingi S.U.F. lokið Sex aur- og grjótskriður í Arnarfirði G.Th.-Bfldudal níánudag. Á laugardaginn var geysilegt úr felli á Bfldudal, og vestan hvass- viðri um kvöldið, svo að illstætt var í verstu hryðjunum. Aðfara- nótt sunnudagsins féllu alls scx aur- og grjótskriður hér í Amar- firði, sem vitað er um. Skriða féll yfir veginn á núpn um milli Dufansdals og Foss í Suðurfjörðum, og lokaði hún veg- Framhald a bis 14 Sýna hitamæl- ingaflugvél EJ-Reykajvík, mánudag. Á morgun kl. 16 verður til sýnis á Reykjavíkurflugvelli, einkum fyr- ir visindamenn, flugvél, sem not- uð er til hitamælinga, m. a. á hita svæðum hérlendis. Er flugvélin í eigu rannsóknarstofnunar banda- Framhaio a olt ib Reykjavík, mánudag. Tólfta þing Sambands ungra Framsóknarmanna var haldið í fHéraðsskólanum að Laugarvatni nú um lielgina og laúk því með ltá tiðarfundi í tilefni af 30 ára af- mæli SUF í gær H. 17. Þingið samþykkti mjög skeleggar Meginhluti stjórnar- og varastjórnarmanna SUF 1968—70. Fremri röð f. v.: Páll Lýðsson, Már Pétursson, Bald- ur Óskarsson formaður, Björn Teitsson, Sigurður Geirdal, Garðar Hannesson. Aftari röð f. v.: Eirlkur Tómas- son, Hermann Einarsson, Ólafur Þ. Þórðarson, Georg Ólafsson, Þorsteinn Ólafsson, Ólafur R. Grímsson, Guð- mundur Guðmundsson og Friðgeir Björnsson. ;or- tilfögur um skiputagsmál flukks- ins og SUF, og kemur þar fram mikii gagnrýni á þá stjómmálabar áttu, sem háð hefur verið wndatv- farin ár. Auk þessa voru sam-' þykktar víðtækar ályktanir um hina ýmsu þætti þjóðmála. Er ekki! að efa að tillögurnar um utan- ríkis- og varnarmái og ýmis örm- ur mái munu vckja mikla athygii. Þá kaus þingið Eystein .fössson, alþingismann og fyrrveranfi f«r-, mann Framsóknarflokksios heiðurs félaga SUF. Baldnr Óskarsson i iun formaður SUF. Þegar hefur verið sagt frá þing setuingunni á föstudagsikvöldið hér í blaðönu, og var um leið skýrt frá samþykkt tflfögmmar um Tékkó slóvaknimálið. Mun hér á eftir stuttlega verða greint frá öðrum störfum þingsins, en síðjar í vik- unni munu helztu ins verða biriar f3 unnar. Nefndarálit. Á laugardaginn stöæSflSs ir á þinginu, og luku þaer störfum siðdegis. Hófusfc nmrrpSOff um nefndarálitin þá mu iifitam' og stóðu fram á nött Baldur Óskarsson haSK sögu fyrir álitá fjárhags- o; lagsnefndar. Var samfe^tó hagsáæöun fyrir næsta ág, Framhald á bls. Ft öfnuðu kauptilboðinu GÞE-Reykjavík, mánudag. Rauði krossinn í Svíþjóð fór þess nýlega á leit við Loftleiðir, að félagið leigði tvær flugvél- ar um mánaðarskeið til vista- flutninga til Biafra. Loftlcið- um þótti tilboð þetta óhag- kvæmt, og gerðu gagnlilboð, þar sem Rauða krossinum er boðið að taka á leigu tvær DC 6 vélar til þriggja mánaða, ellegar kaupa vélarnar fyrir 75 þús. dollarn livora. Rauði kross inn hefur nú hafnað sölutilboð- inu, en ekki svarað hinu enuþá. Tíminn hafði í dag tal af Al- freð Elíassyni, framkvæmda- stjór-a og sagði hann að Loft- leiðir hefðu fullan hug á að selja vélarnar tvær eða leigja þær til nokk'urs tíma, því að félagið gæti lítið sem ekkert notað þær. Hins vegar mun vera , Framhald á bls. 14. Þá hófust fyrirlestrar um ein- kunnarorð ráðstefnunnar, en þ@ð er Húsakostur. Hörður Ágústsson skólastjóri flutti erindi um íslenzkt bygg- ingarlag í fortíð og nú á tímum. í dag skoðuðu hinir erlendu gest ir sig síðan um í borginni, en seinnihluta dags efndi Reykjavík urborg og ríkisstjórnin til mót- tökmhátíðar í Þjóðleikhúsinu, og var svo að sjá á gestum að vel hefði verið veitt. í kvöld óttu KJ-Reykjavík, mánudag. ( Tíundi Norræni byggingadagur inn hófst í Reykjavík í morgun, með setningarathöfn í Háskólabíói. Húsameistari ríkisins Hörður Í jarnason bauð fulltrúa og gesti elkomna en síðan fluttu fulltrúar Danmerkur, Finnlands, Noregs og Pvíþjóðar kveðjur og ávörp, en Eggert G. Þorsteinsson félagsmála ráffherra flutti setningarræðuna. svo' að vera óformleg samkvæmi eða fundir. Dagskráin heldur svo áfram í Háskólabíói í fyrramálið klukk an níu og verða þá flultir fyrir Framhalo á bi> :4 Samið við Sovét Reykjavík, mánudag. í Reykjavík. Viðskipti landanna í dag var undirritaður ' nýr verða áfram á jafnkeypisgrund þriggja ára viðskiptasamningur velli, og samið um svipað vöru á milli íslands og Sovétríkj- magn og vörutegundir og í imd anna, en viðræður hafa að und anförnum samningum. anförnu staðið á milíi landanna Framhald á bls. 14. Höröur Bjarnasou húsarneistaxi ríkisins býöur gesti veikoinna í háskóla nioi, en á sviðino sitja fulltrúar hinna Norðurlandanna, (Tímamynd G. E.) Ræða um húsakost á Norðurlöndunum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.