Tíminn - 31.08.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.08.1968, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur ið "Kmanum. Hringið í síma 12323 m <* wmm 184. tbl. — Laugardagur 31. ágúsí 1968. — 52. árg. Aoglýsing í Tímanum keaH«r daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. FULLTRÚA TÉKKNESKR- AR ÆSKU BOÐIÐ TIL ÍSLANDS EJ-Reykjavík, föstudag. f dag sendi Æskulýðssamband íslands bréf til Ceskoslovensky Svazmladizi, Æskulýðssamtaka Tékkóslóvakíu, þar sem ÆSÍ ósk ar eftir að taka upp samband við samtökin. Býður ÆSÍ tékknesku samtökunum að senda fulltrúa til íslands. Bréf það, sem ÆSÍ sendi, hljóð ar svo: „Æskúlýðssamband íslands send ir samtökum æskunnar í Tékkósló vakíu kveðjur sínar. Við vonum að hugsjónir unga Framfcald á bls. 14. STJÚRNARFLOKKARNIR SNUA SER TIL STJÚRNARANDSTÚÐUFLOKKANNA EJ-Reykjavík, föstudag. -A- Stjórnarflokkarnir hafa snúið sér til stjórnarandstöðu flokkanan og óskað eftir við ræðum allra flokkanna um efnahagsmál þjóðarinuar og uauðsynleg úrræði í þeim. Barst blaðinu í dag frétt frá Forsætisráðuneytinu um þetta/ svohljóðandi: ic „Forsætisráðherra hefur fyrir hönd stjórnarflokkanna í dag farið þess á leit við stjórn arandstöðuflokkana, að allir stjórnmálaflokkarnir hefji við ræður sín á milli um efnahags mál þjóðarinnr og nauðsynleg úrræði í þeim. Hefur hann ósk að þess, að viðræðurnar hefj Framhald á bls. 14 Fréttlr blaSa undanfariS hafa verið miSur skemmtilegar: eink um frásagnir af válegum tíSind- um víSa um heim. Okkur fannst því rétt aS birta mynd af þess arl ungu stúlku í all nýstárleg um kvöldkjól frá Rómaborg til þess að minna á, aS þrátt fyrir allt gengur lífiS sinn gang og fallegar stúlkur klæSast minni og mlnni flíkum eftir því sem slíkt er mögulegt lengur. Cernik til tékkneskra menntamanna: FLÝIÐ LAND! NTB-Prag, föstudag. •k Oldrich Cemik, forsætisráð herra veitti útvöldum ritstjórum og fréttamönnum óhugnanlegar upplýsingar á leynilegum trúnað arfundi. Sagði hann að Rússar hafi látið gera lista yfir 3000 menntamenn og aðra í Tékkó slóvakíu sem eigi að handtaka á næstunni og stöðugt bætist fleiri á þennan lista. Ráðlagði Cernik menntamönnum og reyndar öllum sem gætu að flýja land meðan enn væri túni til. •k Aðalatriðin í ræðu Cerniks ! láku út á meðal fóiks skömmtj eftir fundinn. 'r •k Cernik lét í það skina £*f vegna „svarta listans" yfir mennta menn væri réttast að þeir reyndu' allir að forða sér úr landi, eink Framhald á bls. 14. KAUPÆÐI VEGNA ÓTTA VID ..RÁDSTAFANIR" KJ—Reykjavík, föstudag. J Viðskiptalífið í Reykjavík hefur I verið með töluvert öðrum blæ i undanfarna tvo daga, en yfirleitt. j Hafa viðskipti mótazt af hræðslu! við gengislækkun, eða aðrar efna hagsráðstafanir, sem hækka vöru- verð. í bönkum hafa menn inn- leyst gjaldeyri sem þeir hafa átt; og mi.kið hefur verið spurt um stór og dýr heimilistæki í verzl unum. Hámarki mun þessi hræðsla eða hvað á að kalla það, hafa náð í dag, og þurfti ekki annað en ganga um miðbæinn í Reykjavík til þess að verða þessa ástands var. Þegar litið var inn í bank ana er verzla með erlendan gjald eyri Landsbahkann og Útvegs- bankann mátti sjá biðraðir fyrir framan gjaldeyrisdeildirnar og þar sem erlendar innheimtur eru ' greiddar. T d. mátti sjá hvar menn voru að greiða svo til ný- samþykkta erlenda víxla, sem ebki áttu annars að greiðast £vrr eu í okt. Þá bar lika nokkuð á því i hafa á boðstólum sjónvörp, bar j voru þær, að það óttaðist að þess að fólk Yseri að taka út peninga I verzlunarmönnum algjörlega sam : ar vörur myndu hækka í verði til kaupa á spariskírteinum. ' an um, að á umdanförnum dögum i eftir helgi, vegna efnahagsráðstaf Er hringt var í verzlanir sem ! hefði mikið verið spurt um þessi! ana einhvers konar. Það ætlaði sér verzla með heimilistæki ýmiss! tæiki, og hámarki hefði eftirspurn ; að fá þessi tæki, og vildi því konar s. s. frystikistur, ísskápa o. J in náð í dag. Skýringar sem fólk j tryggja þau eftir að farið var þ. h. og hins vegar verzlanir sem ! gaf á þessum miklum kaupum ' Framriáiá í bls l\ 8fara aOL, Mexikó EJ-Reykjavík, föstudag. í kvöld barst blaðinu frétta tilkyning frá Olympíunefnd fs- lands, þar sem skýrt er frá sam þykkt nefndarinnar um að senda átta keppendur til Sumarólymp- íuleikanna í Mexikó, þar af f jóra keppendur í sundi, þrjá í frjáls um íþróttum og einn í lyfting- um. , Framhald á bls. 14. SEMENTSVERKSMIÐJUMÁLIÐ: F0RSTJ0RANUM VEITTLAUSN STARFIAÐ EIGINÓSK EJ-Reykjavík, föstudag. -&¦ tilaðinu barst í kvöld fréttatilkynning frá stjórn Sempntsverksmiðju ríkisins, og kemur þar m. a. frani það mis ræmi á launauppgjöf til skatts fyrir árin 1964 — '66, sem áð ur hefur verið um hér í blað inu. ir Einnig kemur fram, að stjórn verksmiðjunnar veitti í dag Jóni E. Vestdal, forstjóra lausn frá starfi að ósk hans. Fréttatilkynningin er svo- hljóðandi: ,,í framhaldi af fyrri fregn um varðandi ætluð brot á skattalögum við Sementsverk smiðju ríkisins, óskar stjórn Framhald á bls. 15. -»9W»J«««**(* , .^íte&.-Jisíi »fesr ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.