Tíminn - 31.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.08.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMIN N LAUGAEÐAGUR 31. ágúst 1968. Frá Barnaskólum Reykjavíkur Börn fædd 1961, 1960, 1959, 1958, 1957 og 1956 siga að sækja skóla frá 2. september n.k. 1. bekkur (börn f. 1961) komi í skólana 2. sept. kl. 10 f.h. 2. bekkur (börn f. 1960) komi í skólana 2. sept. kl. 11 f.h. 3. bekkur (börn f. 1959) komi f skólana 2. sept. kl. 11,30 f.h. 4. bekkur (börn f. 1958) komi í skólana 2. sept. kl. 1 e.h. 5. beklmr (börn f. 1957) komi í skólana 2. sept. kl. 1,30 e.h. 6. bekkur (börn f. 1956) komi í skólana 2. sept. kl. 2 e.h. Kennerafundur sama dag kl. 3,30 e.h. Kennarar komi í skólana 2. sept. kl. 9,00 f.h. Ath.: Börn 1 Breiðholtshverfi verða flutt með skólabifreið í Austurbæjarskóla. 7 og 8 ára börn í Skerjafirði eiga skólasókn í Melaskóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Frá Barnaskólum Kópavogs INNRITUN Öll skólaskyld börn sem flutt hafa eða flytja á þessu hausti í Kópavog og ekki hafa þegar verið innrituð í skólana, mæti til skráningar mánu- daginn 2. sept. kl. 11 f.h., hvert 1 skóla síns hverfis. Einnig eru foreldrar beðnir að láta vita um þau börn, sem flytja burt úr bænum eða á milli skólahverfa. Skóli fyrir yngri deildir hefst 2. sept. og mæti aldursflokkar sem hér segir: Börn fædd 1961 kl. 2 e. h. Börn fædd 1960 kl. 3 e. h. Börn fædd 1959 kl. 4 e. h. í Kópavogsskólann komi þó aðeins börn fædd 1960, þar eð sá skóli byrjar raunverulega ekki störf fyrr en laugardaginn 14. sept. og komi nem- endur í þann skóla þannig: Níu ára bekkir kl. 9 f.h. Átta ára bekkir kl. 10 f.h. Sjö ára bekkir kl. 11 f.h. Kennarafundur er í öllum skólunum kl. 10 f.h., 2. sept. Eldri deildirnar hefja starf 17. sept. og verður það nánar auglýst síðar. FRÆÐSLUFULLTRÚI Tilboð óskast í Mercedes Benz 18 manna hópferðabifreið, Land Rover jeppabifreið og nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 4. september kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. SKRIF B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE DUXE ■ frAbær gæði ■ ■ FRlTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í söngkennaradeild Tónlistaskólans, verður föstudaginn 6. sept. kl. 5 síðdegis, að Skipholti 33. Næsta námstímabil hefst 1. október 1968. Nánari upplÝsingar um námið og próf- kröfur verða gefnar á skrifstofu Tónlistarskólans á milli 11 og 12 daglega. SKÓLASTJÓRI NÝR HÁRSKERI á horni Grettisgötu og Vitastígs. Eigandaskipti hafa orðið á Rakarastofu Ólafs Benediktssonar, Grettisgötu 44 A. — Herra-, dömu- og barnaklippingar. Opnað í dag kl. 8,30. — Næg bílastæði. BENEDIKT VIGGÓSSON VEIDIMENN Ánamaðkur til sölu. Sendur heim að kvöldi, ef óskað er. Upplýsingar í síma 23324 til kl. 5, en i 41224 á kvöldin og um helgar. LJÚSASAMLOKURNAR Heimsfrægu 6 og 12 v. 7” og 53A” Mishverf H-framljós, Viðurkennd tegund. BÍLAPERUR — Fjölbreytt úrval — Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMYRILL Ármúla 7 — sími 12260. ★ JP-Innréttingar frá JóitK Péturssyn), húsgagnaframleióanda — auglýstar I sjónvarpi. Stllhrelnao sterkar og val um viðartegundir og haríplast- Fram- leióir elnnig fataskápa. A5 aflokinni vlðtækri kónnun teljum vló, aí staólaóar hentl f flestar 2—5 herbergja fbúSir. elns og þær eru byggSar nú. Kerfi okkar ar þannig gert, aó oftast má án aukakostnaóar, staófæra innréttinguna þannlg aó hún henti. ( allar Ibúóir og hús. Allt þetta i ýr Seljum. staSIaBar eldhús- innréttingar, þaó er fram- leióum eldhúsiryiréttingu og seljum meó óllum raftfftjum og vaski. Verð kr. 61 000.00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. ir InnifaliS I verSinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. (s- skápur, eldasamstæóa meS tveim ofnum, grillofni og bakarofni, lofthreinsari meó kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- ★ Þér getiS valió um inn- lenda framieiöslu á eldhús- um og erlenda framleiöslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiöandi á meginlandi Evrópu.) •ir Eínníg getum viö smlöaö innréttingar eftir teikningu og éskum kaupa.nda. ★ hetta er eina tílraunin, aö því er beat verður vitað til að leysa öll • vandamál hús- byggjenda- varðandi eldhúsið. ★ Fyrir 68.500,00, geta margir boðið yður eldhúsinn- réttingu, en ekki er kunnugt bm. að aðrir bjóði yður. eld- húsinnréttingu, með eidavél- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og fsskáp fyrir' þetta verð- — Allt innijalið meðal annars söluskattur kr. 4.800,0», Söluumboð fyrlr JP -Innréttlngar. Umboðs- & helldverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavlk Sfmar: 21718,4213/ 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.