Tíminn - 13.09.1968, Page 16

Tíminn - 13.09.1968, Page 16
 195. tbl. — Föstodagur 13. sept. 1968. — 52. árg. Surpríse bjargaS vegna olíunnar? KJ-Reykjavík, fimmtudag. Samningar liafa tekizt milli Samábyrgðar ísl. fiskiskipa og Bergs Lárussonar og Péturs Krist jónssonar og fclaga þeirra um björgun á Surprise, og eru nú nokkrir þeirra komnir austur á strandstaðinn til að athuga að- stæður til björgunar. Vika er nú liðin frá því togar inn strandaði, og er víst óhætt að segja, að með hverjum degin- um sem liðið hefur, hafi aðstæð- ur til björgunar versnað. Togar inn er nú kominn hátt upp í fjör una fyrir neðan Sigluvík, og má víst orðið ^anga um borð þurrum fótum á háfjörunni. Olíugeymar skipsins voru fullir, þegar lagt var úr höfn annan lagardag og er nú komið gat á olíuleiðslur og tanka og olían farin að fara í sjóinn og berst upp í fjöruna. Er ekki ólíklegt að olían hafi ýtt á eftir að samið var við Berg og Pétur og þá félaga um björgun- ina, en tryggingafélag togarans getur þurft að greiða allmiklar skaðabætur, ef olía berst að ráði á fjörur og veldur tjóni. Skipsmenn og menn úr Land- eyjum voru búnir að bjarga verð- mætustu tækjunum úr sjúpinu, gerðu það um helgina, en síðan hefur verið stöðug vakt við skip ið. Hafa menn verið í jeppum á s.iávarbakkanum og fylgzt með skipinu og hvort mikil olía berst á land. Ekki er talið, að af raunveru- legum björgunaraðgerðum verði fyrr en eftir helgi, en undirbún- ingur tekur alltaf nokkurn tíma, og svo þurfa sjávarföll og veður auðvitað að vera björgunarmönn um hagstæð, svo björgun takist. Skipsbrotsmennirnir viS gúmmíbjörgunarbátinn um borð í Gísla lóðs við komuna til Hafnarfjarðar í gær- kvöldi, F. v. Jósep Ingólfsson, Jóhannes Björnsson, Ámundi Rögnvaldsson, Már Rögnvaldsson og Haukur Sigurðsson skipstjóri. (Tírnamynd Gunnar) Faxaborgin brann og sökk á 13 tímum KJ-Reykjavík, fimmtudag í nótt kom upp eldur í vél- arrúmi vélbátsins Faxaborgu, þar sem hann var að dragnóta veiðum undan Jökli. Magnað ist eldurinn mjög fljótt, og yf- irgáfu skipsmennirnir fimm bátinn, og fóru um borð í gúmmíbjörgunarbát, en síðan var þcim bjargað um borð í vb. Gísla lóðs, sem fór með skipbrotsmenn til Hafnarfjarð TÍMINN náði í dag tali af Hauki Sigurðssyni skipstjóra á Faxaborg í dag, þar sem hann var um borð í Gísla lóðs, og bað hann um að segja frá skipsbrunanum og björgun inni. — Það var um klukkan háli þrjú í nótt, að við urðum var ir við að eldur var kominn upp í vélarrúminu. Reyndum við að slökkva eldinn með til- tækum slökkvitækjum, en eld urinn magnaðist mjög fljótt. og réðum við ekki við neitt Við byrgðum allt, sem við gát- um, blésum gúmmíbátinn upp og höfðum hann tiltækan við síðuna. Þá vorum \dð búnir að kalla á hjálp, og kom Gísli lóðs til okkar um hálf fjögur. Við settum taug á miili bát- anna og ætluðum að freista þess að draga hann, en taug- in slitnaði fljótlega, enda var dálítill veltingur. Við vorum svo við bátinn þangað til hann sökk, um fjögur í dag. Þá var allt brunnið, sem brunnið gat má segja, fyrir ofan sjólínu. Þegar Faxaborg sökk, var hún um 16 sjómilur SV frá Malar rifi og hafði þá rekið dálítið frá þeim stað, þar sem við vorum, þegar eldurinn kom upp. — Við vorum búnir að vera þrjá sólarhringa úti og búnir að fá fimmtán tonn. Afli hjá okkur hefur verið dágóður hér að undanförnu, en við höfum farið á svipaðar slóðir undan- farna túra. Faxaborg var 109 tonn að stærð, einn af svokölluðum Svíþjóðarbátum. Búizt var við skipbrotsmönnunum milli 10— 11 í kvöld. Jón Gíslason s.f. átti bátinn. Mæla gegn SÍLDIN ER A HRAÐRI LEID TIL VESTURS vísiveitinga- Beyfinu FB-Reykjavík, fimmtudag. Fyrir nokkru opnaði veitinga staðurinn Hábær við Skólavörðu stíg veitingastað í garði Hábæjar, Kínverska garðinn. Hafa eigendur Hábæjar sótt um að fá vínveitinga leyfi fyrir Kínverska garðinn, en í bréfi frá borgarráði segir, að borgarráð hafi, að fenginni um- sögrt heilbrigðisnefndar, mælt gegn því, að veit verði viðbótar- leyfi til vínveitinga í viðbyggingu í garði veitingastaðarins. FB-Reykjavík, fimmtudag. SAS menn liafi orðið fyrir vonbrigðum með hve lítinn á- huga ferðamenn hafa sýnt á á- ætlunarferðum þeirra til Græn iands í sumar, að því er segir í Aktuelt fyrir skömmu. f sam vinnu við Flugfélag íslands var hafið áætlunaflug til Narssarss uaq í júní s. 1. SAS þota flutti farþegana til fslands, en liéðan OÓ — Rvk, fimmtudag. Sfldin er nú lögð af stað í vest urátt og gengur hrgtt í átt að íslandi. Er síldargangan nú um 570 mílur frá Langanesi, eða 400 mílum nær landi en þegar lengst var að sækja í sumar. íslenzku síldveiðiskipin fengu ágætan afla s.l. nótt. Þá tilkynntu 15 skip afla samtals 2215 lestir. Vitað er að fleiri skip fengu afla og eitthvað var saltað uni borð á miðunum. Undanfarið hefur síldin verið að þokast suður á bóginn, en farið hægt. En i fyrrinótt fór hún að hreyfa sig fyrir alvöru og stefndi gangan i vesturátt, en fiskifræðingarnir sem fylgjast flaug Flugfélagið með ferða- mennina til Grænlands. í viðtali við Aktuelt segir Ejlertsen skrifstofustjóri hjá SAS, að búizt heffíi verið við um 400 ferðamönnum þetta 1. sumar, en því takmarki hafi ekki verið náð, og sé þvi ekki hægt að segja, að árangurinn sé nægilega góður. í Narssarssuaq er fremur ófulkomið hótel, en ínun þó með síldagöngum voru búnir að spá að svon-a mundi hún haga sér, og er síldin nú örugglega á leið inni á fslands'mið. í fyrra hóf síld in einnig göngu sína í vesturátt 41. september, en þá var hún ekki komin eins langt suður á bóginn og nú, svo að vonir standa til að hún komi að landinu fyrr í ár en SJ-Reykjavík, fimmtudag. í gær kom hingað til lands í boði Þjóðræknisfélags ísléndinga vestur-íslenzk tónlistarkona, Snjó hafa svarað þörfum, að því er Aktuelt segir. Nú verður hins vegar að gera einhvcrjar um- bætur á þessu sviði, svo aðstað an verði betri næsta sumar. Ekki hefur SAS gefizt upp á Grænlandsfluginu, segir Ejlert sen, enda búumst við við mun betri árangri, þegar pöluherferð hefur verið farin hjá umboðs mönnunum um alla Evropu. í fyrrahaust. Ef að venju lætur gengur síldin um 30 sjómílur á sólarhríng þegar hún er komin af stað eins og nú, en hún er sprett ótt og oft óútreiknanleg, eins og sjómenn þekkja bezt, svo að ekki er gott að segja hvenær hún kem ur að íslandsströndum, en þegar að því kemur verður sjálifsagt tek laug Sigurðardóttir. Mun hún leika á píanó i Sjónvarpi, og leika með Sinfóníuhljómsveitinni fyrir hljóðvarpið. Þá mun Snjólaug halda tónleika á ísafirði n. k. föstudag og ferðast til Akureyrar. Þetta er í fyrsta skipti sem listamanni af vestur-íslenzku bergi er boðið hingað til lands. Kom hugmyndin um að efna til siíks boðs fram eftir að þeir Brynjólf ur, Jóhannesson, leikari og Rögn valdur Sigurjónsson, píanóleikari. ferðuðust um ísiendingabyggðir vestra í boði Vostur-Í.slendinga. Snjólaug Sigurðardótir er fædd í Arborg, Manitoba og er dóttir Sigurjóns Sigurðssonar kaup- manns þar og konu hans Jónu Jóns dóttur Vopm. Hún stundaði tón listarnám í Winnipeg og New York Snjólaug er mikilsvirtur kennari í píanólcik og prófdómari í píanó leik og sönglist. Hún hefur haldið Franirtalii á bls 14 ið á móti henni. Fluitningaskipið Sfldin tók á móti afla á miðunum s.l. nótt. Einnig er Nordgárd á mðunum og Haförninn er á leiðinni. Ættu því veiðiskipin ekki að verða í vandræðúm með að losa aflann og haida áfram veiðurn. Þegar gangan nálgast landið enn meir verður tæpast þörf fyrir flutninga sikipin og verður þá reynt að koma eins miklu og unnt er af aflanum í salt. Ekkert gjald á áhafna- gjafdeyrinn EJReykjavík, finnntudag. Blaðið hefur fengið nokkrar fyr- irspurnir um, hvort gjald það á ferðagjaldeyri. sem lagt hefur ver ið á, komi eiiiiiig á áhafnargjald- e.vri, sem svo er nefndur, þ. e. gjaldeyrir sem áhafnir skipa og flugvéla fá, sem hluta af launum sínum. Getur blaðið uplýst, að svo er ekki — enda væri þá um að ræða beina kauplækkun hjá viðkomandi stéttnm- Vestur-íslenzk Iistakona í heimsókn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.