Alþýðublaðið - 01.03.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 01.03.1922, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Tvö hákarlaskip mætíust úti á rúmsjó. Steipið með furubyrðÍBgirm átti bógina. Skip- stjórinn á faiau vildi ekki víkja og kallaði: „Burt með fuiukassanni eikarskipið kemur." Ðýrt kveðin vísa, líklega borgfirsk. Strútur er fjall. Lyngs við bing á grænni gtund glingra og syng við stútinn, þvinga eg slingan hófahund hring f kringum Strútinn. Jón Ásgeirsson frá Pingeyrum köm eitt sinn drukkinn að Ref steinsstöðum tii Guðmundar bónda þar, hálfbróður Ólaíar skáidkonu. Mæiti Guðmundur þá við Jón: Bakkus hefir iila enn útgert þig að vonum, sárt er þegar sæmdarmenn svívirðast af honum. Vísan minnir á gamla alþýðu- vísu sem er þannig: Skrykkjótt gengur oft til enn eins og fyr með köfium grátlegt er þá góðir menn gera sig &ð djöflum. Störfui í eiBinp andans. Störfum í einingu andans, eflandi bróðurhug. Hefjam upp merki öreigans, órétti víaum á bug. Eg krýp aðeins sannieikans kjarna, er kjörorð hins drengiyuda manns, þvf bræðralags voröldin vinnur í vermireit kærieikans. Og ösnnieikans kjarna’ ef þú krýpur ei kyasir þú okrarans v'ónd. Enginn á auðin fremur en einmitt hin starfandi hönd. Gefðu því málefni göfgu gáfur og starfsmátt þinn, því við erúm sögð af sama meið, systir og brbðir minn. Ágkst Jóhanntsson. BejarBtjórowrfnndur er á morgnn kl. 5. Leikféiag Reykjavíkup Kinnarhvols-systur verða ieiknar fimtudsginn 2 mars. — Aðgöngumiðar seidir í dag kl. 5—7 og á fimtudaginn kl. 10—12 og 2—7. Um ðaginn sg vcginn. Sjúkrasamlag Beykjavfknr. Skoðunarlæknir próf. Ssem. Bjarn- héðinsson, Laugaveg II, ki, 2—-3 e. h.; gjaldkeri ísieifur skólastjóri Jónsson, Bargstsðastiæti 3, sam- lagstimi kl. 6—8 e. h. Jafnaðarmannaféíagsfnndi er fresísð þar til á föstudagskvöld kl. 8 100 framkvæmdarstjórar fyr- ir 1. í fyriadag kóm hér inn enskur togari, sem er eiga útgerð* arfélags sem á 80 togara, en hefir þó ekki nema einn framkvæmd- arstjóra. Eftir Kveldúlfsreglunni, að h&fa 5 framkvæmdarstjóra fyrir 4 togara, ætti þetta enska félag að hafa 100 framkvæmdastjóra! Svo kvað Porsteinn Eriingsson: Þú félaus maður mátt hér líða nauð og munt í Viti síðar kenna á hörðu; en takist þér að eiga nógan auð, þig englar geyma bæði á himni og jörðu, Reykj avíkurfróttir. í kanp mantsablaðinu „ísleadingur" á Akureyri stendur 3 febrúar, að Alþýðuflokkurinn hafi við kom- ingarnar sfðustu fengið 500 atkv. færra en við kosningarnar í fyrral! í sania blaði stendur, að Á listinn hafi fengið 3360 atkv. (f stað 3100) og að Aiþýðublaðið láti hið versta yfir úrslitutiuml I — í „íslendingi* 17 febr. stendur þessi sfmfregn frá Rvik: „ólafi Friðrikssyni hefir að nýju verið vikið frá ritstjórn Alþýðublaðsins*. Fréttaritari „ísiendings* hér f Reykjavfk er Jón Björnsson blað- ritari, en ritstjóri blaðsins er Gunnl. Tr. Jónsson fyrv. Heimskringlu- ritstjóri. Búist er við, að Gunnl. og Jón fái báðir skáldalaun næsta ár. Shinola, þessa margeftirsp. skósvertu höfum við fengið nýlega. Kaupfélagið. Laugaveg 22 — Sfmi 728. Gamla bankanum Sfmi 1026. 0ilum ber aaman um, að bezt og ódyrast aé gert við gummf- stfgvéi og skóhlffar og annan gummf skófatnað, einnig að bezta gummf Ifmið fáist á Gummf- vinnustofu Rvfkur, Laugaveg 76. Á Spítakstíg 4 er gert við „prímusa* fljótt og vei-af hendi ieyst. Karlmannsf öt saúmuð hreinsuð og pressuð. Njáisg. 20. TIl SÖltt barnavagn í góðu standi. A-gr. vísar á. K aupid Alþýdublaðið! Fræðsiuliflið. Ki 8 é. hád. Fyrirlestur. Dauf jól. Sá sorglegi atburður gerðist vestur í Húnavatns;ýslu um jólin, að hjónin í StóruhUð f Vfðidai iögðu af stað heiman frá sér um miðjan dag (4 jóladag?), og var ferðinni heitið að Króki f sömu sveit. Á leiðinni skall á þau dimmviðrishríð og viltust þau. Uai nóttina eftir náðu þau heim að Stóruhlfð aftur og var konan þá svo þreytt orðin, að maður hecnar varð að bera hana sfðustu áfangana Og klukkutfma eftir að' þau náðu bænum var konan örend.< Verham

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.