Alþýðublaðið - 01.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐULBAÐIÐ Rattða|Iugur. Eg kalla hér randaflugu það sem Danskurinn kalter Humle (Bombus) þó sumir kalli þá skepnu hunangsflugu Hunangsflugunafnið tiitíeyrir tegundinni Apis mellifica, seæ eg sagði i" a hér í blaðinu um dssgigna, og er rninsta „húsdýr" nnanaanná. Það eru ekki ailir íslendingar, sem hafa séð randaflugu Þær eru í œörgum héruðum fáséðar. Hvergi hefi eg séð meira af henni en á Höíðanum á Akureyri, og mig raainnir að hún væri þar á beit á þrtltu fjólunni Þegar hlýnar í lofti á vorin og Jö'rð þyðnar, vaknar randaflug»n úr rotinu. Hún hefir s,ofið vetrar svefn einhversstaðar f holu eða í nsosa uadir steini. Fyrsta verk hennar er að ía sér eitthvað að borða. Hún leitar að blómum með hunangssafa og blómadufti og seður ' hungur sitt. Síöaa fer hún að leita sér að stað til þess ;sð reisa bú i, og mun það Oftast vesra hér á landi i holum undir steinum. Þegar staðunnn er fund ino, fer feún að búa sér til hús úr vaxi (sem hún býr til sjálf eias Lí kkistuvinnustof an á Laugaveg 11 annast jatðarfarir að öllu leyti fyrir, lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason, — Sími 93. og hunangsflugan), sinustráum og visnu laufi. Húsið er á stærð við valhnetu, eða litiðð eltt stærra en kríuegg. tongangurinn er i öðrum endanum og þeim megin býr hún til I tið sporöskjulagað ker, sem hún safnar hunangi f í hinum enda hússins býr hútt til einskon ar brauð úr hunangi og blóma- duíti, sem húa hnoðar saman óg f þetia brauð eða á þ cð verpir hún nokkrum eggjum. Allar randa- ðugur sem sjást snemma sumars éru kvendýr, i því katldýrin Iifa ekki veturina. Kvendýr og karldýr fljýga samam upp f ioftið einn góðveðursdag síðsumars og er þá mikið um giftingar. Katldýrin aeyja þegar fyrstu frostin koma, ea kvendýrin eru áður komin í felur fyrir kutdanum. (Frh) Náttúvuskoðarinn. Nýkomið handa sjómönnnm: Oliukápur. O'fubuxur. SJóhattar. Trébotgaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. íslenzk ullar nærföt Sjóvetlingaí. Sokkar. Treflar. Kaupfél. Reykvikinga. Ginila bankanum. Ritstjóri og ábyrgðatmaður: , Ólafnr Friðriksson. Frentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. hann nokkur ritblý, sem geymd voru í skúffa 1 borð- inu, og þegar hann sá, að hægt var að gera svört stryk með þeira, skémti hann sér ágætlega. Hann vann svo sleitulaust með rifblýinu, að innan skamms var borðið alt þakið strykum, og oddurinn eyddur upp í tré. Þá tók hann annað ritblý, en hafði nú annað 1 huga. Hann reyndi að stæla merkin sem voru undir mynd- unum. Það var erfiit verk, því haun hélt á ritblýinu, eins og haldið er um skaft á ríting, en hann reyndi mánuð eftir mánuð, hvenær sem hann gat höndum undir kom- ist, unz hahn að lokum lærði að halda á blýinu, eins og bezt var að stýra því, og gat hann þá innan skams stælt flesta stafina. Pannig byrjaði hann að Iæra að skrifa. Hann lærði fleyra af því að draga upp stafina; hann sá hvað margir þeir voru.* Þó hann kynni ekki að telja eins og við, hafði hann hugmynd um fjölda, og voru íngurnir á annari hendi hans grundvfillurinn. Með samanburði við baskurnar komst hann að þvl, að hann þekti alla stafina, og hann raðaði þeim niður eftir því, hve oft þeir höfðu komið fyrir í stafrófskverinu. Þekking hans óx, Mest lærði hann af alfræðisorða- liókinni, sem full var af myndum, þvf eiginlega lærði líann meira af þeim en lesmálinu, jalnvel eftir að hann Slalði skilið merkingu stafanna. Þegar hann uppgötvaði hvernig orðin voru sett sam- »n úr stöfunum, leitaði, hann með ákafa að sambönd- ora, sem hann þekti, og orðunum sem stóðu með þeim. ¦•¦'A' þenna hátt komst hann lengra áleiðis. Þégar hann var seytján ára kunni hann að lesa staf- rófskverið, og skyldi til fulls hvernig nota áttí þessi dásamlegu merki. ¦ Hann skammaðist sfn nú ekki lengur fyrir hárlausan skrokkinn eða mannsandlitið. þvf greind hans sagði honum, að hann væri af öðru kyni en loðnir félagar hans. Hann var m-a-ðu-r, þeir voru m-a-n-n-a-p-a-r, og litlu lpðnu dýrin sem liktust félögum hans þar í skóg- inum voru á-ý-a-r. Hann vissi líka, að Sabor gamla var l-j-ð-ny-nj-a, og Histah s-ná-k-u-r, og Tantor /-/-/-/. Svona lærði hann að lesa. Nú fleygði honum fram. Alfræðisorðabókin kom í góðar þarfir. Hann gat sér til ýmislegt, sem hann ekki skyldi almennilega, og oftast hitti hann á réttu lausn- ina. Greindin og óvenjuleg skarpskygni, sem hann hafði hlotið að erfðum, bætti að nokkru upp tilsagnar- Ieysið. Og ekki spilti ákafinn og starfsþrekið. Flakkið í flokki hans tafði mjög námið. En jafnvel þó hann næði ekki til bókanna sinna góðu, var heili hans ekki iðjulaus. Alt af vann hann að þvf, að leysa rúnirnat dásamlegu og töfrandi. Trjábörkur, blöð og jafnvel jörðin voru skrifbækurn- ar hans. Hnífurinn var penninn sem hann skrifaðimeð það, sem hann var að læra. Hann trassaði ekki skyldur sinar 'við lífið, þó hann eyddi löngum tíma í að grafast fyrir leyndardóma bókasafnsins síns. Hann notaði reypið sitt og lék sér að beittum hnífn- um, sem hann hafði lært að halda fögrum, með þvf að brýna hann á steinum. Flokkurinn hafði stækkað síðan Tarzan kom til hans, því undir stjórn Kerchaks höfðu aðrir fiokkar verið flæmdir á butt úr skógarlandi þeirra. Flokkuririn hafði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.