Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 3
Alíþýðublaðið 30. júní 1969 3 ISLANDSMET Frh. 12. síðu. þeirra væri á undan, ®vo að þær eru báðar íslandsmeistarar 1969. } 100 m. jlugsund \arla: Guðm. Gís'lasoni, Á. 1:02,5 (met). Davíð Valgarðssan, IÍBK 1:09,4 Gunnar Kristjánsson, Á. 1:10,0 Guðfinnur Ólafsson, Æ. 1:28,5 200 m. fjórsund \vcnna: Sigrún Siggeirsd. A. 2:46,2 FJllen Yngivadóttir, Á. 2:51,7 ffngibj. Haraldisd. Æ. 2:55,7 4x200 m. s\riðsund \arla: Ármann 9:33,8 (mat). KR 10:08,0 Selfoss 10:43,9 Ægir 10:44,4 4x100 m. jjórsund \vcnna: Stúlkniasveit Ægis 5:24,7 Ármann 5:36,1 Sdlfoss 5:41,5 Stúlknasveit Ægis (B) 6:14,3 SERFRÆÐINGAR Framhald af bls. 2. RENÉ PLEVEN Renie Pllteven, dciinismáliariáð- hierra, er 68 ára gaimall. Hann giaiginrýnldá álkfafft stefnju de Gaullle gagnvart Atlantsihlalfs- bandlallaginu! og elfnahags- bandai'Bígmu. Hainn hefur tvdsvar veuig varmamálaráð- Iherra Fralklblamdis og tvisvar myndað rikisstjórn þar í larJda, sem hvoriugri varð lanigra lífdaga auðið. Uppfýsingamála- ráðuneytið lagt niður Ejtt ráðluneyili hefur nú verið lagt niðiuir í Frabklandi, em þiað er h,ið iilliriæimida upplýs- linigaimálaráðuiney ti, Þar var í valdiatíð dte Gaullie upplýst af furðuimijlkilli hreiinislkilni, þteg- ar erltemdl r fréttaimlemn komu þangað til ag leitia upplýs- iniga, að hiutverlk ráðumeytis- ins væriieklki fyrst og flreimst að veita ýmiss kondr upplýs- ingar uim mlálelfni Fralkiklands og friönsikiu þjóðarinnar held- ur öllu fremiur að halfa eÆtir- lit með útvarpi og sjónivarpi. Sveinamót Framhald af bls. 13.. son, FH, 12,67 nv, þriðjli Silg- lurður Kristjánsson, ÍR, 11,89 imi. og fjórði Hörður Háikon- arsson, ÍR, 10,93 m. Sveit ÍR sigraði í 4x100 m. iboðMlaupi á 56,4 selk., em í sveitinmi voru Guðimann Magmússioin,, Einar Guðjohn- sem og Ágúst Böðvansson. MEYJAFLOKKUR. Höilkubarlátta var í 100 m. hlaupi meyja, ien Guðrún Jónisdlóttir, KR. sigraði rnaum Clega á 13,4 selk, , önnur varð leifnileig stúlka .firlá Akureyri, Ingunn E. Einarsdólttiir, hún hlaut Sraima tímia. Þriðja varð Ingunn Vilhj'álmsdóttir, ÍR, 13.9 selk. Guðrún Jónsdóttir, KR, kastaði Ikringfliu lengst, 23,94 m. en önniur vairð Siguíður Slkúladóttir, HSK, 22,82 m. iSvleiit Áitaanns sigraði í 4x100 im„ boðhlliaupi, hlaut tímann 59,5 selk. TELPNAFLOKKUR.) Það var aðie,ims keppt í einni grein í telp'nialíllókiki, 4x100 m. boðhlaupi, sveit UMSK sigr- aði á 58,6 selk. í sveitinni vonu Sigrúin Sig., Anina PáDsd., Hafdí.s Ingiimairsd. og Björg Kristjánsd. iSvelt ÍR varð önnur á 59,1 selk., en í sveilinni voru María Martin, Erlen Óladi., Limdla Björnsd. og Riagnhildluri Jónscí. Mótlð heldlutr álfriam í kvöld og hiefst á laniglstöfklki teipna | Ikl. 6, en aðiaf.lhluti mótsins i hefst kl 19.30. — BREIÐÁBLIK Frh. 13. síðu. un hjá Völsunguim. Völsung- air skoriuðu fyrsta mark sitit rétt fyrir hlé, oig jcifnuðiu síð an, þegar um það bil 15 mín útur vo u eif.tir aif seinni hálf leiilk. Undir lclkm vintiist út- haldÉieysi gera vart vig sig í liði HSH, og tókst Völsiung- um að bæta tvieim mör'kum v.ð áðiur eim íllaiuitað var af. — VELJUM ÍSLENZKT-/^^ ÍSLENZKAN IÐNAÐ Frá Franska sendiráðinu Franska sendiráðið rninnir á að s'krifstofa verzlunarfulltrúans er að Austurstræti 6, 4. hæð, símar: 19833 eða 19834, pósthólf 393. Herra Rbland Li, hinn 'nýi verzlunarfulltrúi við sendiráðið er til viðtals fyrir alla innflytj- endur sem þurfa á upplýsingum að halda. Jón Me préfessor sjöiugur Á einu svioi vísinda ber ísiendingum skylda til þess aS hafa forystu á heimsmælikvarSa, í þeim vísindum, sem nefnd hafa verið ísienzk fræSi. Engir hafa sömu skilyrði til rannsóknar á íslenzkri tungu, íslenzkum bókmenntum og íslenzkri sögu og íslendingar sjálfir. Þeirra er að varðveita þann fjársjóð, sem orðið hefur til í meira en þúsund ára sögu íslenzkrar þj^jpar. Gæfa íslands hefur verið slík, að þjóðin hefur eignazt (nokkra afburða- menn á þessu sviði, menn, sem hlotið hafa alþjóðaviðurkenningu fyrir fræðastörf sín og haldið hátt á loft kyndli íslenzkrar menningar. Einn þessara manna er sjötugur í dag, dr. Jón Helgason, prófessor. Starfsævi sína hefur hann að mestu lifað í Kaupmannahöfn. Við Háskólann í Kaup- mannahöfn og í Árnasafni hefur hann unnið að fræðum sínum. Afköst hans hafa verið með ólíkindum. En jafnframt telja dómbærir menn, að nákvæmni hans og skarpskyggni sé einstök. Enginn mun draga í efa, að Jón Helgason sé meðal fremstu vísindamanna í íslenzkum fræðum, sem þjóðin hefur eignazt. Vísindastörf Jóns Helgasonar eru slík, að þeirra vegna mun nafn hans varðveitast á spjöldum íslenzkrar sögu. En hann hefur gefið þjóð sinni meira, enn dýrmætari gjöf en afrek sín í vísindum, gjöf, sem þjóðinni þyk- ir eflaust vænna um og mun ylja henni, meðan íslenzk tunga er töluð. Jón Helgason er eitt af höfuðskáldum íslendinga. Beztu kvæði hans eru meðal þess fegursta og snjallasta, sem ort hefur verið á íslenzku. Fyrir kvæði Jóns Helgasonar munu íslendingar ávallt standa í þakkarskuld við hann. Þau hafa ekki aðeins glatt okkur og göfgað. Þau hafa einnig aukið okkur þjóðlegt sjálfstraust. Þegar ort er á íslenzku eins og Jón Helgason gerir, minnir það á skyldu o<kkar við allt íslenzkt og vekur fögnuð yfir því, að fá að taka bátt í því ævintýri, sem tilvist íslendinga er. • Gyifi |Þ. Gíslason. gas©H' ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 1640012070 HVERGI MEIRA ! FYRIR PEN1HGANA Þúsundir ánægðra viðskiptaviína eru okkar bezta auglýsing. 15 DAGAR, MALLORCA. KR. 11.800 *—'25% fjölskylduafsláttur. — Hópferðaafsláttur. Brotlför annanhvorn miðvikudag og að auki annanhvorn föstudag,' júlí’, ágúst og september. Þér getið valið um 15 daga ferðir til Mallorca eöa viku á Mallorca og viku á meginlandinu. Viku á Mallorca og viku með skemmtiferðaskipi um. Miðjarðarhafið, en flestir velja aðeins Mallorca, • því þar er skemmtanalífið, sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það. Fjölsóttasta ferðamannaparadís í Evrópu. Fjölbreytt iirvral skemmti. ferða tii Barcelona, Madrid, Nizza og Alsír. Nú komast allir í sumarleyfi til sólskinslándsins, með hinum ótriilega ódý'ru leiguferðum SUNNU beint til Spánar. Miðvikudagsferðir flestar 17 dagar. Tveir í London á heimleið. I KAUPMANNAHÖFW, 15 DAGAR. KR. 11.80C Brottför 5. júlí, 19. júlí, 2. ágúst, 1G. ágúst og 30. ágúst. Óvenjulegt tækifæri til að komast í ódýrar sumarleyfisferðir til Kaup- uiannahafnar og margra annarra lancia þaðan. Kaupmannahöfn, stór- borgin, sem vai óskaborg margra íslendinga, borg I sumarbúningi meS Tivoli og ótal aðra skemmtistaði. Skemmtiferðir þaðan tii Sviþjóðar, Koregs, ilamborgar' Berlínar og Kínarlanda. Biðjið úm .nýjá. ferðaáætíun. Eigin skrifstofur Sl'NNU á Mallorca og í Kaupmannahöfn, nieð íslenzku starfsfólki, veita farþegum okkar ómet- .anlegt öryggi og þjónuslu. Pantið snemma því margar SUNNU-ferðir 1 sumar eru að verða þéttbókaðar. Þér fáið hvergi meira fyrir penjngana og gétið valið úr .öllum eftirsókn.. arverðustu stöðum Evrópu: Norðurlandaferðir: 5/7, 19/7 og 16/8.' Kaupmannahöfni—Búlgariaf: 16/8 og 30/8. Kaupmannahöfn—Róm—Sorrento: 16/8 og 30/8. París—Rínarlönci—Sviss: 24/8. London—Amsterdam—Kaupmanna- höfn: 6/7, 20/7, 3/8, 17/8. 31/8 7/9 og 14/9.Æskulýðsferöir séra Ólafs Skúlasonar: 5/7, 9/7 og 30/8. ferðirnar sem fólkið velur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.