Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 30, júm 1969 MiNNIS BLAD Óli Gayknr MHLLIL ANDAFLUG □ „GULLFAXI“ ifór ti-1 Lundúna kl. 08:00 ií morgun. Væntanilegur aftur til Kcflavíkur ikl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannalliafnar tM. 15:15 í dag og er væntanleg aftur til Kefbvfkiur kl. 23:05 frá Katipmannahöfn og Oslo. „GULLFAXI" fer til Lundúna M- 08:00 í fýrramaiið. IINNANLANDSFLUG. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), itil Vestmanna e>'ja (3 iferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðárlkróiks. ÍNNANLANDSFLUG. í dag er áætlað að fljúga til Ak- urej'rar (3 ferðir), til Vestmanna, eyja (2 ferðir), ísafjarðar og Eg- ilsstaða. .Flogið verður til .Fagurhólsmýr- ar með viðkomu ú Hornafirði. land • sem við skreppum út á landsbyggð- ina, sa-gði Ólafur 'Gaukur, er hann ’leit inn á ritstjórn í gær. — Annar? förum við á mikhi færri staði í ár, tímaleysi, skilurðu. Sextett Olafs, sönigVararnir Svan- hildur og Rúnar leggja upp dl skemmtanaha'lds á nckfkrum • stöð- um tiki á landi fyrstu helgina í júlí. I hópinn Ihafa s'legizt þeir Bessi Bjarnason leikari og förund- ur Guðmtmdsson, sem er nýtt nafn í sviðsfjósinu. — Við verðum með aiveg Jiörku fina skemmtun. Við kölktm 'hana Húllumhæ og húp er fjörmikil, eins og nafnið Ibendir til. Bessi er alveg milljón og förundur á eftir að vekja athygli.. Fldkkurinn mun sýna Húilum'hæ á 'hverjum stað, og síðan vetður dansleikur á eftir. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. PETUR Frh. af 1. síðu. -ium hríð í Mad'rid (1936) og Lcnidon (1930—1940). Ftuílltrúú ísltenzíkiu viðs/kipta inijrmidiarinina'r í London í febr. 1940. Skipaðuir senldifiullltrút Isfeindis í Brietlanidh í apjríl. 1940, jtelSnflreimit sendif'uíltrúi hjá norsku ríki9sl.tjlórniminii i clea. 1940. Ssndiherria í Bretl, tíies. 1941 tS| jan. 1944. Sendi- hisrra hjá nonEikiu ilílkisstj'óirn- 'inni maí 1942 til jain. 1944. Sendiherra í Sovótríkj utium, 1944—1951, Fraktkílandi 1946 —1956, PóiIOatndi 1946—4951, Belg'u 1946—1956, Tc'ikikó- sfó.valkíu 1946—1951, ítalíu 1947—1956, Sv:ss 1949—1956, Spáni': 1949—1956, Portúgal 1949—1956 og írlandi 1951— 1956. Fulfiírúi ísla’nd's í Efniaihags stdfniuini Evrópiu' (OEEC) firá upphefi (1948) til' 1956. Fiulltrúi á ráðherl lallund 'um NATO C'g ýmsiuirn fiumdum Evrcpu'iáðs til saimla fiíma, í samniing'anefndlum og undi '- ritaði verzlunarsaimin'ing vð Finrja 1945 og Un'gverj'a 1250, auk sisimini'niga við ýmis þeirra rílkjia, þar sem hann vair semdihieriria. Ráðinn banka stjóri við Landsbanlka ís- lands í nóv. 1955 og tók við 'þyí slliainf í mlaí 1956. í banka ráði Alþjóðabanlkianis í Was- hjngton 1956 og síðan. I stjórn Hins íslenzlka forn- rií'sifélags 1959 og síðan. For- maðu i Seimitelkla uimi vestræn/ai saimvminu frá stofnun þeirra 1958 til 1965. Form aðui' Stúdentsdélags Reylkj'avílcur 1959—1860. í Fislkimatsráði frá S'tofiri.in þess 1960. í Frí- v'srzjunarriefnd 1961—1963. í stjórn Söluislsimltlainds . ís- lenzkria fiilkifnsnrJje'iðehiíia fra 1962. í stjórn Hjartavenndlan frá st0fnun samliaikanina 1964. Barnasagan Ætli það sé sa, sem Moggamenn segja, að þeir verndi lýðræffiff í land inu? i Yt/Jnsla nmt * * Minikjóll viff síSbuxur er það nýj asa í sumar. Mynstraðir kjólar aru notaðir við einlitar buxur. Hvítt og svart saman, hvítt við blátt og rautt. og grænt og blátt. Við þennan klæðnað á ekki að vera í sléttbotna skóm, heldur eiga þeir að hafa breiðan, lágan bæl. Það er eins með gaddavírinn og stuttu pilsin. Hann verndar eignina en útilokar ekki útsýnið. Ég rengi ekki, að Morgunblaðið sé áhrifamesta blaðið. Það gera Svíþjóðar- og Ástralíufarar ekki held ur. I Anna órabelgiir & Ég held, að hann sé slcetinn í mér, en hann er bara' svo úræddur við Jjig, pabbi! < Þetta er ljómandi falleg kisa, sagði annar mað- urinn. Við gætum selt hana fyrir einar fimmtíu til hundrað krónur. Hvar eigum við að geyma hana? sagði konan. Gætið að, hún getur klórað ykkur. Hún er baeði hræd’d og reið, — skinnið litla. Og Snotra reyndi að klóra. Hún vi'ssi, að þetta fó '<K átti ekkert með að fara með hana í burtu og hún vildi komast sem fyrst aftur itil Betu litlu. En það vildi ekki sleppa henni. Snotra var lókuð inni í lít' illi herbergiskytru á efstu hæð hússins. F-ólkið let hana hafa ábreiðu til að liggja á og mjólk að drekka en það lokaði giugganum vendilega og eins dyrun' um. Snotra var fangi. Glugginn var harðiokaður, en Snotra vildi komast út og r'eyndi af öllum mætti að finna eir.hverja srnugu. Dyrnar vildu þó ekki opnast, þctt hún 'stykki upp á 'snerilmn og sfcellti honum nið' ur. Snotra fór að mjálma. Hún mjálmaði alltaf hærra og hærra, en enginn maður lét sjá sig. Snotra klór- aði í hurðina hún klóraði alla málninguna af hurð' inni, en það bar engan árangur. Hún var banhungr- uð, en hún vildi ekki sjá mjólkina í skálinni. Hún var örmagna af þreytu, en datt ekki í hug að hvíla sig-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.