Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 30. júnií 1969 □ F.ér birtist önnur grein S:ghvaíar Biörgvinsscnar, ; sem hann skr|i?ar um þing Aiþjóðasamb'ands jafnaðar- ■ ma’ iia í Eastbourne. í g’ein þeSsari er fjallað um ný viðhorf í málefnum Evrónu eftir forsetaskiptin í Frakklahdi og enn nýrri sókn Breia að aðilíb að Efnahags- bandalagi Evrópu, sem hófst fyrir alvöru á þ’ngi Alþjóða- sambr.ndsins. Er sagt nokkuð frá ræðum Wilsorts, Nennis og George Brown, þess lýtríka persómileika brezkra stjórn- máln. jv ■ Forseta'kosningarnar í Frakklandi voru nýlega um garð igengnar, þeg- ar þing Allþjóðasamlbands jafnaðar- | nlanna var sett í Eastbourne. Auð- fundið var, að aifsögn DeGaulle og kjör Pompidou í embæcti forseta Frakiklands var tnjög dfarlega í buga þingfuHtrua, einkum þó ftill- trúa frá jafnaðarmannalflokkum efn’ahagsbanidalagsrfkjanna og EFTA. Strax á fyrsta degi þingsins kom ■þettá glöggt í ljós í ræðum fram- söguntanna. Enda þóilt umræðuefni þingsins þennan fyrsta dag væru al- þjóðamtíl á breiðum. .vettvangi og málefni Evrópu sérstaklega ekki á dagskrá fyrr en síðar, þá vörðu ræðumerm miklum tínia til þess að fjalla um hugsanlegar og æskileghr breytingar á stcfnu Frakka, eink- urn og sér í lagi bvað snerti efna- hagssamvinnu Eyrópuríkjanna. Strax á fyrsta degi þings alþjóða- sambandsins hófu Bretar enn nýja sókr tfl bess að öðlast inngöngu í EBE cg fóru ekkent dult með þá ósk vr.?,, að fá til þess fullan stuðn- ing forystuimanna jafnaðarmanna í Jöndum efnahagsbandalágsins. Voru ræðumenn Verkamanmafloiklksins alls-ómyrkir í máli þegar þeir réð- ust að stefnu De Gaulle í málefhum Evrónu og gagnrýndu þeir raunar harðlega aila utanríkisstefnu Frakka á váWatíma „gamla mannsins". r TAFARLAUSAR SAMNINGAVIDRÆÐU R F.kki þurftu Bretar að kvarta undan því, að fá eklki undirtektir \ ið imálstað sir n frá jafnaðarmanna- f'okkum EBE-ríkjanna. Pietro Nenni, Ihinn aldni foringi ítaiskra jafnaðarmánna, sem var fyrsti fram- sögumaður :i þinginu, reið á vaðið og varði miklum Wuta ræðutíma síns tii þess að taka undir kriifur Kreta um tafaiiausar samningavið- ræður. — Tími. neitunarvaldsins í mál- efrum Ve'tur-Evrócm er nó liðinn ort nýir tímar fara í hönd. Tafar- lamsar samningaviðræður verða að hefiast um hugsaniega inngöngu iireta og annarra ríkja EFTA, sem þess ó-ikia, 'í / ijnaihlaglibanclalagið. I>ær isamningaA'iðræður 'verða að mótasí af gagnþvæmum skilningi á að'föðu 'samningsaðila og þeim við- ræðum verður að ljú/ka, 'svo fljótt, sem kostur er. F.ngum aðila efnaihagsbandaiags- is, bvorki Frökikum né öðrum, get- ur lengur liðizt að sniðgarga lög- lfgar samþvkktir, sem gerðar eru é vegum bándalagsin's, eða að hafa ótvíræðan vilja annarra meðlima- rík>a um efiingu þess að engu. — Þessum orðum Nennis var ákaft fagnað af fulltrúurn Verkamanna- 'finklksins og í þirgWéi skömmu 6Íðar faðmaði George Brovvn .hinn a'ldna stiórnmálaskörung að sér, lljósmyndurum, sem nærstaddir. voru, til hinnar me-itu ánægju. Willv Brandt, útanríkisráðherra V-slur-Þvzkaiands talaði næstur, og tók liann eindregið undir orð Nennis. Að öðru leyti ræddi 'hann mestmegnis um möguleika á bættri . samþúð ausmrs og vesturs ásamt HóteSiff, þar sem ráffstefnan fór fram. Berlínarvandamálinu og innrás Varsjárbandalagsríkjainna í Tékkó- slóvakíu. i’REYTTUR WILSON Harold Wilson, forsæti'sráðherra Breta, var ákaft fagnað, er hann kom til 'þingsius um miðjan dag. Hann var þreytuiegur enda i.afði ‘harin átf. við mikia örðugleika að Wiison. giíma undahfama daga og staðið í iönigum v iðræðum við fuiitrúa venkalýðsiireyfingarinnar um vinnu löggjöf þá, sem brezka stjórnin hugðist 'bera 'fram á þingi, en varð síðar að hvcrfa- frá sakir andstöðu verkalýðshreyfingarinnar. Wilson flutti langa og ýtariega ræðu, og'k'om víða við. Hann er nokkuð lágróma en þó á'heyriiegur ræðunjaður, flytur mái sitt af rölk- fe.stu og slkarpskyggni en iireyfir sig lítið í ræðustól og hefur ekki í frammi leikræna tiiburði til þess að au'ka orðum sínum á'herzlu- þunga. Wilson byrjaði ræðu sína á því, að ræða um innrásina í Té’kkó- slóvakíu. Fórust honum m.a. orð á þessa leið. — Innrásm í Tékíkóslóvakíu kom á þeim tíma, þegar ýmsar þjóðir hrifðu 'farið að efast uim hlutverk NATf) og framiag sitt til varnar- kerifis vestrænna ríkja. Þessar efa- semdir höfðu risið, ekiki a'f þvi, að NA,TO hefði , brugðizit; iiiutverki sínu heldur af því að NATO hafði auðnazt að gegna því til fulls. Vegna þess, að NATO hafði eftir 20 ára starfstíina 'tekizt að sikapa ákveðið öryggi fyrir meðlimi SÍna, sem aldrei liöfði auðnazt að ska|>a án NATO, voru ýnisir, þar á með- al íninnilhlu'taöfl í ríkjum, sem ann- ars studdu stcfnu Atlandshafsbanda- lagsins . fýliilega, sem litu á þeitta Brown, öryggi sem sjá'lífsagðan h'lut. Eg vil því vekja atlhygli á stað- reynd, isvo einfaldri og auðsærri, að fó'lki hættir ti'l að gleyina henni. Það sem skeði í ágústtnánuði síðast liðnum gerðist ekki og hefur aldrei gerzt í löndum, sem tryggja öryggi sitt í vayniarkerfi NATO. — I.. ræðu sijmi vók Wiison jafn- framt að afvopnunarmáluin, styrj- öld ísraels og Arabaríkjanna, Víet- nam, ®tefnu Bretá í Rhodesíu og að.stoð þeirra við þróunarlöndin. Að lokuin fór hann uaklkruin orð- utn um utanríkisstefnu Ffa'kklands og umsókn Bre.a ura aðild að F.BE. — Bretland hefur sótt um inn- göngu í Efn rhagsbandalag Evrópu ekki í iþeim nlgangi, að aðstoða við myndun voldugrar evrópskar viðskiptaheildar án tillits ti'l verzl- unarrétfar og hagsmuna annarra, • heídur iítum við á það sem skref í átt til frjálsra viðskipta milli allra þjóða heiins. Tii 'þéssa hefur efnahagslegri ein- ingu Evrópu verið 'hanrlað vegna pólitískrar afstöðu Frakka. Við verð- iiin að vona, að breytingar, sero oið ið háfá, m.a. vegna úrsiita forseta- ikosninganna : Fra'kklaindi, muni gera það að vcrkuiinf að nýrra fram fara sé að vænía í saonstarfi E-vropu ríkja. Ég 'hefí þegar sent Georges Pom- pidou, hinuin nýkjörna förseta Fraiklkiands Jreillaóskasikeyti fra rík- Nenni. isstjórn minni, þar sem. ég het' 1 'Jjós þá von, að okkur takist að vinna saman að lausn ýmissa þeirra vandamála í sambúð Evrópuríki sem ég .hefi gert að úínræðuefni 1 dag. — BROWN — FÆDDUR RÆÐUMAÐUR Allnr hiti og þungi af 'sólkn Bre'a til þess að fá stuðning við umiokn 'sína uin aðild að 'EBE hjá jafnaðar- mönrtum á þinginu hvíldi þo a George Brown, ífyrrum utaniríkis- ráðherra Breta og uppá'halldi allm 'blaðaimanna í Bre'tilandi. George Brown ihóf framisöguræðú sína strax eftir 'hádegi a'nnan dag þingsins. þegar sameining Evrópu var a dag- skrá. 'Eftirvænting þimgfuilitrúa, að f;l að sjá og heyra þennan aikunna stjórnmálamann var anikiJ, euda Jivert 'sæti skipað bæði .í þirigsain- uin og í blaðamamnastúkunium þeg' Eramh. 7 síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.