Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðu'blaðið 30. júní 1969 Sigvaidi selur vöru sína á strikinu. Skrítnir fugl □ Eg sá hann bera viff himin efst á Vimmelskaftinu. RauShærSur meS alskegg og í einhverri múnderingu, sem engu var lík. Á undan sér triil- aSi hann gömlum barnavagni biáum og alls staSar hékk söluvarningur- inn, smápési, gulur aS lit. — Ég heiti Sigvaltli, einsog f°j lagið og mamma mán heitu' Lunc fríður og er frá Afcureyri. Og hann hélt áfrani niðnr „Sy _ æpandi 'háum, diimmum rnnii .Hindbæíbros og Kragetæer ! ið Ég hafði áður séð einn eða tvo ihippa selja þennan bæijding neðar á Strikinu og 'haldið þetta vera ein- 'hvern 'kjánas'káldskap, en þegar ég náigaðist risann stóðst ég ekki mát- íð, vé'k mér að honum og spurði um verð á varningnum. — Þrjár og fimmtíu, hræódýrt og ódauðlegar bókmenntir. — Eg er íslenz’kur blaðamaður og máske ég megi spjaia við þig andartak, spurði ég. — Komdu á morgun, góði. Verð 'hér ef sólin skín, sagði risinn. Fullt af fólki í fcring ium hann og pésinn rann tít einsog 'heitar lummur. — Heyrðu þarna Islandsmann, veiztu að ég er eiginlega líka ís- ienzkur, að minnsta kosti að hálfu leyiti, 'kal'laði liann 'á eftír mér. •— Hvað ertii að segja? sjjurði ég, EISINN Á VIMMEL- SKAFTINU Það var á Vesterbrogötunni, scl1. ég áttaði mig. Lundfríður gat verið nein önnur er Lunda í 'J. og nafnið Sigvaldi passaði. fa* Lundu var Sigvaildi, sem verida 'í Parísarbúð í gamla daga á Akt'f, eyri. Eg stanzaði við hornið á Koya hótelinu og hugsaði rnálið. Þessi ungi Stgvaldi, bókaúfgeb1*1^ og sölumaður var þá eftir alit,- sys ursonur þeirra bræðra Steinia °i Alla. Steini heitinn í París var sínum tíma bvennasjarimör ’a heu11* mælifcvarða, og ge'kk una gött'- A'kureyrarbæjar euisog enskitr aða maður og 'bændur í Eyjafiröi 1° ' uðu heimasæturnar inni, , heyrðist að þeir væru á ferð Stclllí í París og Kristján á BSA. Alli bróðir Steina er enn a, 1 1 'kvæntur sænslkri auðmannsdottur var um sikeið aðal dlsk'hugaleik‘,r' — bækur Jón 1 Eyþórsson : UM.DAGINN OG VEGINN Umsjón: Eiríkur Hreinn Finn- bogason Almenna bókafélagið, Reykjavík 1969. 239. bls. Skraf og vinsæll útvarpsmaður, hann var upphafsmaður þáttarins um dag og veg sem enn 'viðhelzit í útvarpinu og annaðist um þáttinn að veru- legu leyti um fimm ára skeið, 1936 —41; það er 'trúlega rétt sem Ei- ríkur Hreinn Finnibogason segir í formála þeSsarar bókar, að vinsæld- ir sínar og þar með varanleik í dag- skránni eigi þátturinn að verulegu leyti að þak'ka forsjá Jóns Eyþórs- sonar í upphafi, Bók þessi ber nafn með rentu: hún fjallar sannarlega um daginn og veginn — og um veðrið. Jón Ey- þórsson veðurfræðingur var út- varpsráðsmaður um langt §keið og Annars iriá ákolfinn . vita það. Það verður minnsta kosti ljpst af þessari bók að þátturinn um dag- inn. pg veginn er nú, orðið. all- olikur því sem verið hefur. í upp- hafi. Núna flytja menn að jafnaði skipuleg, samfelid erindi í þætti }>essum rnn' það eða þau efni sem þeiin þyfcir efst á baugi mci'S þjóð- inni livcrju sinni og nota jiá eiriatf: takifærið að predilka ifyrir hlustend um sínum, flytja þeim tímabærar og nytsamlegar hugvekjur að sinu viti ef ekki annarra. Jón Eyþórsson skrafar 'hins vegar og sikeggræðir frjálslega við hlustendur sína, er stundum fyndinn og ævinlega létt- ur á bárunni. Mi'kið af efnj hans . leggja Ihlustendur ihonium sjálfir til; verulegur ihluti af tíma Ihans 'hefur farið til að svara bréfum þeirra og fyrirspurnum og Ihugleiða lauslega . ýms efni sem þeir bera upp; og'. hann, 'hefur verið óhræddiur við að> 'fara í smiðju til annarra um svör við fyrirspurnum hlusiqenda. eða annan, fróðleik, fréttir eða síkoðan- ir. Þáttpr. Jóns Eyþórssonar hefur m.ö.o. . ekki átt síður skylt við ým'sa hlustendaþætti útyarpsins i seinni tíð en núverandi þátt um. dag. og yeg; nú síðasr annast Ouð- mundur Jóitsson slíkan þátt 1 úl-' varpinu, viku’Jega að ég hygg- • x vrSi ir hlustendaþættir rnunu ao í seinni tíð aiveg ein'skorðaðir V1 útvarpschgskrána sjálfa; J°n þórsson ræðir hinsvegar við 11 en'dur sína um aila 'heima 01 geima. Og hann hefur eiigan ';e8 inn þurft að binda sig vl<1 þeirra ’ í efnisvalinu 'heldur s^ra ý u:n hvnðeina sem hann kys> °í einmitt um dagimi og veginn, leg tíðindi og nýlega ■' veðrá'ttuna, þau áhugam'ái sem iim -eru efst í huga iþá og þ-1 <:iltu ina. En hvað sem Jíður sögu og Þre ,nn útvarpsþáttarins 'um daginn >veginn, sjálfsagtr menkilegri 4-$$* sérj er Ibók þéssi áhu'gaverð, 3afnwe ______.„:V iKoS nð Ihún bifLi einstæð fyrir það að .hún^ bhLj hrcjnt op; ibeinit ut'varpsefní,' 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.