Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 9
Aliþýðublaðið 30. júrií 1969 9 ir á Strikinu af túristum að verzla. við iiann. Það var auðlheyrt að kaupmanna- hlóðið hafði lítið Jþynnzt og hann lét sig hafa það að' tala næstum i sömu andránni, enskú, ‘þýzku, frönsku, sænsku og ég vek varla bvað og þegar ég ávarpaði hann, 'brá hann fyrir sig íslenzku og gerði það mi'klu betur en flestir Danir. — Já, ég er fjári langur eða rúm- ir tveir metrar, sagði hann og brosti gegn um skeggið. Eg spurði eftir móður hans. — Elún var gift baðmeistara, en cr nú. ekkja. Eg'hef ckki séð hana í rúm tvö ár, annars er hún 'búsett Ihér í Höfn. Auk þess að vera svona hár upp í Joftið gekk SigvaJdi á sjómanna- klossum með þykkum trésólum og nokfcuð háurti hælum og -jók þaöta þónökkuð á hrikalegheitin og aug- Það var cinu sinni aqtitnolböá. Það dýr hafði 100 fætur. Það ára barn. Teikning Ottó Sigvaldi). 'lýsinguna á vamingnutn. —• Hefurðu verið heima á Is- Jandi? spurði ég. — Ja, 'tvisvar. Var meira að segja í skóla á Akranesi árið 1954. Ann- ars var ég útskrifaður stúdent árið 1961 og þá birti Morgunblaðið rit- gerð eftir mig. — Hvað ertu gamall og ertu kvæntur? — Eg er tu'pcugu og sex og á konu og börn.'■ — Er þet’ta góður bissnes? — Já, alveg 'ljómandi og þar eftir s'kemmtilegur. — Stúderaðir þú ekkert eftir stú- dentsprófið? — Jú, bókmenmtir um tírná en hellti mér svo út í viðskiptin og andlegheitin, það cr sko ólíkt skemimti'legra og svo gefur þetta dægilegan oúnka af seðlum, þú veizt, og hann nuddaði saman þum- alputta og vísifingri. — Hefurðu ■'marga í þjónustu þinni? — Nei 'bara ''.'-0 lúppadrengi, þeir eru 'hérnia neðtr a Strikinu. Annars cr ég ckki liér neiua þegar sólin e.kín, enda vctður maður lí'ka að sinna fór'lagsstoifum. Já, þetita er fiári skemmtiiegt og þiði'eigið að gern svona líka heima á Islandi. Túnftinn kaupir allt, seni cr eitt- t<vað skrítið og sérstakt. Fronsk keúing vffcur sér að kaup- míiuiinum og spyr til vegar og Parbarfranisfc.t glymur á .Vimnieil- .kíjftimi og Sigva'di segir: Framhitld á Itls. 11. var hærra en sfcýskrapari. Þá var eltkert fólk til. (Texti 8—9 á fjölunum á Akureyri, seinna starfs maður og hjálparihella í sendiráð- inu í Sitofckihólmi. Alli er nafni hó’ka útgafandans á Vimmelskaftinu, heit ir réttu nafni Sigvaldi Sigvaldason. F.g mundi eftir Lundu, stór og fclossuð stelp.t með breið !æri, eitt- Ihvað nokkrum árum eldri en ég, gefck í kápu með loðnum skinn- fcraga á sunnudögum cn hálfgerður götustrákur og prakkari alla hina dagana. Og þegar ég beitti fyrir mér ætt- fræðinni, þá mundi ég að þeir kaup mennirnir Sigva'ldi í París og Jó- Jiannes í Hamborg (faðir Stein- grfms J. Þorsteinssonar, prófessors) voru bræður, og þá skildi ég Kka bókmenntaáfmgann, því það kom á daginn að tímaritið Hindbærbrus og Kragetæer er engar ruslbók- menntir hðldur ljómandi sfcemmti- Jegir ibarnaisfcclLaistílar, |eðfi máski ölJu héJdur glefsur úr ritgerðum "eftir börn'á aldrinum sjö til þrettán rárai FRÆNDI STEINA OG ALLA í PARÍS Daginn eftir tskein sólin á Vim- ; molskaftiii'U og þar var niættur Sig- 'VaJdi með barnavagninn og urmull »57«! ■ S ■ jx-ýScýv : •; -I > S SÍ5? ít * ■ ■ x::. t :: ; ' .-' J r* : ú'A-'Ax-v: : +..X **?* mmm * ; tingu ætlað til flutníngs í útvarp. | Drátt fyrir nær fjörutíu ára útvarps- , rdkstur í Jandinu niun það vera , harla Jítið af varanleguin bókmennt tun setn við eigu'in útvarpinú að 'þaikka, útvarpsleikricuin og öðruin I skáldskap fyrir úwarp,' bI dæmis. II Góð og gegni útvarpsói'indi - virðast ,-oft ekki síður samin' til ■ birtingar 'og njóta sín dkfci tsið'ur :þannig en ‘ .J útvarpinu, einatt meira' að segja hnun betur. Margtxgolöt óg áheyri- legt .útvarpsefni er hins'Vegar augi IjiSslega þannig 'vaxið að það er efcki faliið til prentunar og nýtur '|sín éfcki nema í sínúm úpphaflega ■ .búningi þó fúlU'kóiriiS 1 spursmái sé I hvort slfkt efni sé éiwl í dag eðli- . ilega mifci'il hliiti' ’ckigákrárefnitsiivs, ‘ hvort útvarpsdagskráin sé dkki enn "i dag mikils til of bókleg. Og' ætla >'skyldi ■ maður að úWálpiS 4íéfði á öllunv þessuin árunn stiuðlað veru- iega að inýrri bókmenntasfcöpun, skáldsfcap fyrir útvarp, sem cinnig þyldi prentun, sömuleiðis að inargt hið ibezta og veigamesta útvarps- efni af öðru tagi gæti einnig notið sín,' á bóyk.. Því miður leysir bófc Jóns F.y- þórssohar- urri daginn og vegiiin ‘efcki áð; iVeinfi gagni úr þéssum efnlim. Efni' hénnar, náterigt líð- ariidi stúrid,1 ííkeggræðu 'höfudarins við hlustehdur sína, virðist áð: vísu sénlegá iila 'fallið tii áð pfenta það upp að árátuémn liðntinv, of ínarg- breytt Og' su'ridrað og hvefjti einu gerð of takmörkilð sfcil til' að það rrtegni að iVekja á'húga áð' • nýjiv. Erindi Jóhs 'Eýþoiistöriar1 em að sönnu aÍJ'Völ orðuð og stíluð, og þeir sem'úhuga 'hafá ' á þvf fcivntiá að 'geta 'ráðið í það áf íbókinni hvern ig stóð á vinsældum ihans í útvarp- inu; en þáttur hans utn dag og veg nvun til s'kamms tíma hafa ver- ið í minnum hafður af þeinv sem á hlýddu. Auðvitað ber bókin með ýmsum hæ'tti vitni um ííhugamál höfuridarins á sínum fíma, náttúru- fræði hverskpnar, veðurfar og veð- urfræði, íþrótitir og þó emfcuin og sér í lagi svifflug; Og-lhún 'ber því vitni að þátturinh um daginn og veginn 'hefur í nleðferð Jóns Eyþórs sonar orðið mjög svo áheyrilleg .skrafræða. ’En fjarstæða væri að segja að þáfturinn hefði mótað höf- undi esseyju-form sérii einnig 'nyti sín'á bó'k varanlegt greinar fornv; þvert á inóti virðist eðli þáttárins, ihins frjálslega viðtais við blusfend- urria, vikubláðs útvarpsins sein Jón F.yþórsson nefnir ®vo, fyrirbyggja rietria lansatök' á éfriiinu 'þó vðl' sé tá'laS og hugsað; og cr það áð v'ísu ofur-eðlilegt. En kvíðvæniegt er ef þessi bók verður á síðan fyrirmynd frefcari bókagerðar í sama stíl. Eg sé fyrir mér lamgar lestir 'fyrirles- ara um dag og veg úti fyrir dyr- um Almenna bókafélagsins með 'handrif sín undir hendinni, og að bafci þeim aJUkonar rab'bara aðra, kvenna-, bænda, barna-, íþrótta- timahöfunda að ógleymdum öllum lilustendu'nuin með bréíin sín. Jón Eyþórsson mun sjáifur hafa afráðið útgáfu þessarar bókar þó bontim entist ekki aldur til að velja efnið til ihennar né annast útgáf- unjv; það verk fól ihamt Eiríki Hreitti Finribogasyrii að annast í siniii'-H'i'að. Þcg.ir bó'kin fcemur nú lit verður hún hátift um háJft minn- ingarrit tliri Jón F.y^órsson. Það virðisti: miður ’fárið. Eg þekki að vísu ekki ritstorf Jöris Eyþórssoriár' til að dæma uim það, en riu'kið nvá vera of cfcki liggur eftir hann nægj- an'legt efni um 'fræði hans og önn- ur áhugaefni til að fyJla 'betri, læsi- legri og lti-1 muna markverðari bók en þessa. J Um verfc Eirfks Hreins Finnboga sonar að bók þessari virðist c’kiki nerna gott að segja úr því varð að 'vinna það. I 'bókinni er ekfci nerna hluti af öliu efni útvarpsþáttanna og kveðst Eiríkur hafa reynt að velja efnið svo „að bókin sýndi sem sannasta mynd af þáttunum, ■við’fangsefiTunv þeirra og ifjöl- breytni"; og er Ihúm þessieg að það Iiafi tekizt eins og til stóð. . Frá- gangur textans virðist ihiivn vandað- asti og sjálf cr bökin ágætiega úr garði gcrð af forlagsins hendi. ■ ' — ÖJ. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.