Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 12
1 12 Alþýðublaðið 30. júmí 1969 TÍU ÍSLANDSMET sáu dagsins ijós á 35. Sundmeistaramóti Islands, sem Iiófot 22. júní og lauik í Laug- arda'lslauginni í gær. Garðar Sig- urðsson, formaður Sundsambandsins setti mótið með ræðu og gat m. a. um Ihin mörgu og stóru verkefni, sem fram undan væru, ilandskeppni við Sköta, Svisslendinga og Dani og Jxátittaka í Norðurlandamóti. Síðast <en dkki sízt gat Garðar um nor- rænu sundkeppnina, sem nú stend- ur yfir og aMir landsmemt eru Iþátt- takendur í. Hvatti ihann aila til að synlda 200 motrana sjáífum sér og öðrum til ánægju. Fjögur met voru sett á laugardag. Fyrsta metið setti EUan Ingvadótt- ir, A. í 200 m. bringusundi kvenna. EHen •tók þegar forystu í sundinu og sigraði með nokkrum yfirburð- um. Tími hennar var 2:56,1 mín, ] /T0 úr sek. betra en eigið met, önnur varð Helga Gunnarsdósitir, Æ, synti á 2:59,5 miín., mjög góður timi. Guðmunda Guðmundsdóttir, Sdfossi, bætli met númer tvö, synti 400 m. skriðsund á 5:10,8 mín. bafctti eigið .met ‘veruioga eða um 6.5 sek. Enn var (fuikríii „veika” (kyn'sins í metahug, Sigrún Sig- geirsdóotir, Á. synti 100 m. baksund á 1:15,6 mím., bætti eigið met itm 1.6 sek. Fjórða metið setti Guð- mundur Gíslason, Á. 2:21,8 mín., en gamla metið, 2:22,0 mín. átti Guðmundur einnig. •Síðari daginn a'ioru einnig sett 4 met. Guðmundur Gíslaison bætti met Davíðs Valgarðssonar, IBK í 400 m. skriSsuradi, 1,1 sek. synti á 4:- 41,5 mín. BHen Ingvadóttir er að komast í góða æfingu, hún bætti einnig metið í 100 m. bringusundi, synti á 1:21,8 mín. 2/10 úr sek. betra en eigið met. Guðmundur -Gís/lal'on ibættti eigið met í 100 m. flugsundi um 1/10 úr sek. synti 'á 1:02,6 mín. Loks setti sveit Ár- manns met í 4x200 m. skriðsundi verulega, synti á 9:33,8 mín. Gamla metið átti Áitmann einnig, 9:45,3 mín, Gunnar KrBtjánssoni, Á. synti fyrstá spret'rinn fyrir Ármann og millitíma 'hans, 2:12,6 mín. er sá sami og metið. Sundfófflrið getur -verið ánægt með þatta mót og Sundsambandið með aifraksfófk srtt, sem er í stöðugri framför. Er þess að vænta, að ár- angurinn í mótunum í næsita mán- tiði verði góður. 0 Guðmundur Gíslason vann bezta af- rek Sundmeistaramótsins fyrir 200 m fjórsund, hlaut 928 st. Hann er því handhafi Pálsbikarsins. Eilen Ingvadóttir vann Kolbrúnarbikarinn fyrir bezta af ek konu í sundi frá síSasta Meistaramóti. Úrslit í einstökum greinum: FYRRI DAGUR : 100 m. s\riðsund \arla: Gúðm. Gfolason, Á. 58,6 Gunnar Kristjárnsson, Á. 60,1 Dav'íð Valgarðsson, ÍBK 61,0 tfúnnur Garðarsson, Æ. 161,0 100 m. bringusund \arla: Guðjón Guðm. ÍA Leiknir Jónœon, Á. Erling Þ. JÓh. KR Þórður Gunnarsson, Self. 1:14,4 1:14,6 1:21,2 1:21,8 200 m. bringtisund \venna: Bllen Tngvadótlir, A. 2,56,1 (met). Helga Gunnarsdóttir, Æ. 2:59,5 ilngibjörg Haraldsd. Æ. ■3:09,5 Giiðrún Erlendsd. Æ. 3:23,5 200 m. jlugsund \arla: Guinnar Kristjánsson, Á. 2:41,7 Ólafur Þ. Gunntaugsson KR 3:17,5 Örn Geirsson, Æ. 3:27,0 400 m. s\riðsund \venna: * Guðmunda GuSm, Self. 5:10,8 •fmet). Vilborg Júlíusd. Æ. 5:42,2 I-Ielga Guðjónsd. Æ. 5:47,0 Sigríður Sigurðard. KR 5:56,7 í 200 m. ba\sund \arla: Davíð Valgarðsson, ÍBK 2:37,5 Hafþór R. Guðm. JCR 2:38,4 (sv.-met). Pétur Gtmnarsson, Æ. 2:44,5' Guðm. Þ. Harðarson, Æ. 2:54,5 100 m. ba\sund \vcnna: Sigrún Siggeirsd. Á. 1:15,6 (rneit). Erla ilngólfsdóttir, Seflf. 1:2J ,2 'Ha'Ma Ba'ldursdóttir, Æ. 1:21,6 F.llen Ingvadóttir, Á. 1:23,6 200 m. jjórsund \arla: Guðm. Gíslason, Á. 2:21,8 (met). Gunnar Kristjánsson, Á. 2:35,5 Davíð Valgarðíson, IBK 2:36,6 Hafþór B. Guðnv. KR 2:44,3 4x100 m. s\riðsund \venna: Sveif' Ármanns 4:55,4 (met). Stúlknasveit Ægis 4:56.4 Selfoss 5:01,5 Sveit KR 5:34,5 4x100 m. jjórsund \arla: Sveit Ármaans 4:42,0 Ægir 4:59,0 S.veit KR -5:14,0 Selfoss 5:43,3 SÍDARf DAGUR : 400 m. sl(riðsund \drla: Guðrn. Gíslason, Á. 4:41,5 (mat). Gunnár Kristjánsson, Á. 4:45,2 Dífvíð Valgarðsson, 'IBK 4:52,6 Ólafiur Þ. Gunnlaugss. KR 5:06,9 100 m. jlugsund \venna: Sigrún Siggeirsdóttir, Á. 1:18,3 ngibjörg Harald-sdóttir, Æ. 1:20,.3 Vilborg Jú'líusdéttir, Æ. 1:23,5 Guðmunda Guðm., Self. 1:23,9 200 m. bringttsund \arla: Leiknir Jónsson, Á. 2:42,8 Guðjón Guðm. ÍA 2:46,6 Þórður Gunnarsson, Self. 2:59,5 Agnar Hauksson, Vesitra 3:03,3 100 i)i. bringusutid \venna: Iillen. 'Ingvadóttir, Á. 1:21,8 (met). Helga Gunnarsd. Æ. 1:23,7 Guðrún Erlendsd. Á. 1:30,9 Sif Matthíasd. Self. 1:33,0 100 m. ba\sund \arla: Guðm. Gíslason, Á. 1:09,9 'Hafþór B. Guðm. KR 1:14,9 Finnur Garðarsspn, Æ. 1:16,1 Pétur Gunnarsson, Æ. 1:1.7,5 100 m. s\riðsund \vcnna: Tngunn Guðm. Self. 1:10,6 Sigrún Siggeirsd. Á. 1:10,6 Guðmunda Guðm. Sdlf. 1:10,8 Vilborg Júlíusd., Æ. 1:13,2 i Tngunn og Sigrún voru lvníf-' jafnar og dómarar treystust ekki til að skcra úr um Iþað, 'hvor Ffh. á bls. 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.