Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.06.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið Afgreíðs lusímí: 14900 Aiiglýsingasixni: 14906 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Iteykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakiS verð f áskritt: 150 kr. á mánnði Reyikjavík — GG □ Mjóu munaði að' illa færi núna um helgina, þegar jeppa bíll frá varnarliðinu á Kefla- víkurvelli festist í sandbleytu uppi í Brekknafjöllum við Hagavatn, en þaðan er 30— 40 km. vegalengd til byggða. í bílnum voru tveir karlmenn og kcna með tvö ungbörn, annað aðeins fárra mánaða gamalt. Svo heppilega vildi /jtil, aft lolk frá Ferðafélagi ís lands var statt í sæluhúsinu við Einifell, og leituðu varn- arliðsmenn aðstoðar þar og tókst að lokunt að ná jeppan- mm upp. Þag bar tiH fíðinda í Haga vatnsákálanum, sæluhúsi + ílerðalfélags íslands, síðdegis á laugardaginn, þar sem ■Perðafélia'gslfcOík dvaldíi um Ihelgiinia, að tvieir varnarliðs- menn af Kieflav’íku.nvelli kcmu þiamig'að fctgairigiandi of an úr Breiklknaífijöllum við Hegavatn og báðust aðstoðan. Kváðust þeir hafa misst far- erOæiki, sem var jeppabíll, nið ur í ra:ndbleytiu og sæti hann þar fastur. en þeir stæðu unpi ráðaOaiuis: ir. F er ðaifáOlaigsf ól ki ð var flest í gönguiferð, m. a. bílstijór.Yjn, oig dróst því nokk iu« að kcma viamlairiiðsimlönn- fuim til hjálpac. Þega , komið vair úr gönguiferðinni brá bíl stjóri Ferðafélsgains slkjiótt v:ð ásamt fle:rum og ck u^p í Brékknafjöll, sem e;r heldur ógreiðfær Iteið, og ifannst jeppabíllinn rétt aiuislan v.ð 'Peirið, slklaiYimt frá þar sem þ:að kemur úri Hagavatni. Sat hanrn þar fastur í foriarOeðjiu, sem várla bar mann, hvað þá 'heldíur bíl. Strákpatlti á að gizlka tveggja ária var á vappi í krin'guim jeppann, en í fram sæt'inu sat kvenmaður með i ifárra mánaða gamalt bain í fangimu. Ógerlegt rieynd'st að koma . Perðaifé’iagsbílnuim 'nálæi'zt jeppanum vftegna leðju og ó- i bcjtriandi kviksyndis, en bíl- ■ stjór inn, Kópur Kjartansson, ! sem er ýmsiu vanur úr ferða- lögum og úrræðagóður, hóf'st | þegar htenda umi mokstiur og , grjótfciurð og hæitti eklki fyrr I en jeppteiriíum haifðii vo.i.g náð upp. Það kcm hins vejar G Ijós, að ýmsu var ábctavant i um ferðaútbúiniað jeppamann isnnla, m. a. híalfði þei.m láðst ia,g hafa nreð sér Skóflu í ó- ■byggðaferðina', en það er verk'færi, sem flestum bíl- st j órum þýkiir nauðsynilegt að halfa imieð sér í svor 3 ferð 1 um. I Van.dség er hvernig farið1 Framhald á bls. 11. JórfaSdur stur are REYKJAVÍK. — Þ.G. LJÓS stationbifreið, iíkjcga Chevrolet, ó\ nm luilf n'ut /eytið i gcer\völdi fram úr fjórttm bif- reiðum, scm ó\u með stuttu milli- bi/i uppi við Kiðafeil í Kjós. Ei stationlbifreiðin tvar komin á móts 'við 'þá fremstiu i röðinni kom vörubifreið 'á móti. Snarbevgði stationbifreiðin þá í veg fyrir þá sem hann var að ifara fram tir og varð Ihún að snöggJiægja á sér. Voru liinir Ibifreiðastjórarnir þrír •ekki iviðbúnir þessu og gátu ekki 'komið í veg fyrir, að þa.rna varð, fjórfaklur árekstur. — Slys urðu engin á mönnum, cu bifreiðarnat dkemmdust töluvert. Bifreiðinni, sem e'kið var fraim úr var ekið viðstöðulaust áfram, og llwarf hútt sjónum. Er ö'kumaður iliennar beð inn um að gefa sig fram við rantl sóknarlögregluna i Reykjavík bið fyrsta. @!v! a ÓVENj ULEGA mi\ið var ttm ölvun í Rey\Javí\ um liclg\na, og fi'lltnst ailar fangageymslur lög reglunnar. Meira að scgja varð að grípa til \jallara11s í göm/tt lög- reglustöðinni, sem annars cr hatt aö nota. Olvunin 'var þó mun meiri á aðfaranóct laU'gardagsins en að- faranótt ’sunnudagsinis, en Ibáðar næturhar 'var eriMinn óvenju'lega ■mikil'l 'hjá lögreglunni, endalaus út- köll, þar sem ibæði var oim að ræða ölvun í heimahúsu'm, á skemmti- stöðum og á götum úti. í- Hafnarfirði ibar ekki mlkið .í ölvun, þó voru þrír tdknir fyrir meinta ölvun við akvtur um helg- ina, og er það óvana'lega mikið, að sögn 'Hafnarfjarðarlögreglunnar. I gær ifór ifra'nníþróftamót UMS Kjalarnesþiirgs i Saltvík, og í gær- kvöldi var ihaldinn damsleikur. Var Iíaifinaríjarða'plögregtlao þar tií gæzlu, en ekki kom til vandræða, því hegðan unglinganna var til fyrjrmyndar, ekki sá ölvun á nein- um. Á Iheimleiðirsni' fundu JögregluJ þjónarnir þó drulklkinn hestamann, sem ranglaði 'um dauðadntkkinn, húinn að týna Ihestunum sinuin. Tóku þeir hann og Ikomu 'honum I geymslu í Reykjaví'k, NYJA HLJOM- SVEITiN i ' REYKJAVÍK. — BSÞ. ; ' „Við sptl'um í Stapa á Jaugar- daginn,” sagði Shady, er frótta- ■ jivaður Jeit inn í Tónabæ á laug- ardagskvöidið, en þá spiluðu Flow er. 'saman í síðasta skiptið, en Hljómar voru i iheinrsókn. Sliady j verður áfram kvenprýði „Hljóma. Wóma”. Naifn 'Hljóm'siveítarinnar 'hefur enn e'kki verið ákveðið, en á næstunni er von á 13 laga plötn með 'henni, á vegum Fálkans. — Verða flestir eða »Hir -textarnir eft- tr Þorstein' Eggertsson. íylyndin er af íiýJju Ihlljómsvieiitinnji eins og 'hún verður skipuð. Myndin hér að ofan er af ungum manni frá Vestmannaeyjum, sem lætur ehkert á sig fá, en sígur í björg í leit aðeggjium. Myndin á að minna á Véstmannaeyja- kvilkmyndina, sem nú er sýnd í Gamila bíói,, en myndin er eins konar yfirlit um sögu Vestmannaeyja frá öndverðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.