Alþýðublaðið - 02.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1922, Blaðsíða 1
 1922 Fímtudagims 2. maiz 51 tölublað SpásiartolíurSnii og aijlitningskannil Aístaða þingmanns Dalamanna. Við 1 umiæðu utn vínfrutnvarp atjórnaiinnar gat þingmaður DJa manna þeas, að hsnn færi með uniboð kjósenda sinna f cnálinu Bjarni frá Vogi lætur væntanlega ekki syrtja v.ð orðin tóm, og geta menn af tiliögu þeirri sem hér fer á eftir séð hvort hann gerir það eða ekki: .Fundurinn skorar á þing og stjórn að reyna til þrautar að ná hagUvæmum toliasamcingum við Sp rnrerja, án þess að breyta bannlögunum, en náist ekki sl kir samningar, ög sé útgerð Eandsins i' veði, vill hann krefjast þess, að ný lóg um breytingu á bannlóg- unum verði borin undir alþjóðar- atkvœði". (Letuíbieytingar hé.) Fimm þingmáiafundargerðir úr Dilasýsu eru á Lestrarsal Al þingis, og var þessi tillaga sam- þykt, ýmist með öllum atkvæðurn eða fám á móti, á 4 fuudunum, en á þeim 5 var ssmþ, tillaga sem var enn ákveðnari. Það þarf því ekki að kvfða af- 'Stöðu þingmanns Dalamanna tii vfnfrumvarpsins nýja, þar sem hann ætlar að breyta að vilja kjósenda sinna. Ef rifjaður er upp atburður, sem gerðist á þingi 1917, skyldi maður ætia, að bæði þessi háttv þingmaður og fleiri, mundu ekki þurfa iangan uoihugsunarfrest f þessu máii nú, þegar frumvarp um breytingu á bannlögunum er iagt fyrir alþingi að tilhlutua er- Jettds ríkis. Arið 1917 voru það þó innlendir menn sem báru fram bíeytinguna. II. Fyrri afstaða álþlngls gagnyart léttnm yínnm: Þeir Jón á Hvanná og Pétur Jónsson vildu 1917 láta leyfi ina flutning á vínum sem hefðu alt að 220/o vínanda inni að haída. Þá tók til máls Bjarni Jóssson frá Vogi, þingmaður Dilamanna, og sagðí meðal annars: . —• — eg vil rninna menn 4 sð lögin eru til orðin með sl- þjóðaratkvæðsgreiðslu, og því liggur í hlutarins eðli. sð ekki er hægt að afnema þau nema rneð sama móti, seoa sé atkvæða greiðslu allrar þjóðarinnar". Jafnframt bar sami þingm. fram eftiifsrandi rökstudda dagskrá: „Samþykt þessa frumvarps væri sama og afnám bannlaganna. En nú eru þau lög til oröin sam- kvæmt aiþjóðaratkvæði, og væri þvi óhæfa að afnema þau, nema samkvæmt undangenginni a'mennri atkvæðagreiðsiu um málið. f*ar sem engin slik atkvæðagreiðsla hefir farið fram, verður deiidin að taka fyrir næsta mál á dagskrá". Tiiiagan var samþykt tneð 16 atkv. gegn 9, að viðhöfu nafna kalli, og sögu já: Svena Ó af.son, Þorleifur Jóasson, Þórarinn Jónsson, Bjarni Jóhsson frá Vogi, Björn Kristjánssor?, Einar Arnórsson, Einar Ámason, Gísli Sveinsson, Jón Magnússon, Jórundur Brynnjólfsson, MagnÚ3 Guðmundsson, Pétur Ottesen, Pétur Þórðarson, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Stefánssoa, Þorst. M Jónsson. Nöfa þeirra þingmanna, sem ekki sitja þing eru sett með breyttu letri. Með þessari dagskrá lít eg svo á, að alþingi hafi í eitt skifti fyrir oll kveðið upp þana úrskurð, að bannlógin verði ekki afnumin nema með almennriþjóðaratkvœða greiðslu, og jafnframt viðurkent, að innflutningsieyfi ,léttra* vína væri „sarna sem afnám* laganna. Sunkvæmt því verður þingið sem nú situr að gera eitt af tvennu, að fella frumvarp stjórn- arinnar og vísa frá sér málinu, eðá fella það og láta fara fram almesna atkvæðagreiðdu um málið Ingólfur Jónsson. Fiskþmgið. ----- (Frh.) Iðnaðnr í sjáyarþorpum. Fiskþ. samþ. svohl. tillögu: „1. Fiskþingið felur stjórn og starfstnönnum Fiskifélagsins f sam- vinnu við Heimilisiðnaðarfél. ís- lands að vekja eft r megni eftir- tekt og áhuga manna í sjávar- þorpum og kauptúnum landsias fyrir hvers konar heimilisiðnaði, einkum þ'eim sem sjávarútveginum mætti að haldi koma. 2. Stjórn Fiskiféi. skai skyít að styðja að útvegun lána með væg- um kjörum af sjóði félagsins til slfkra framkvæmda, ea þó því að eins, að lánbeiðendurnir setji full- nægjandi tryggingu fyrir fáninu “ Tii hvers er nú að samþykkja svona tillöguf Það er með öllu þýðlngarlaust. Það þýðir ekkert að skrafa um að fela Fískiféi.stjórn eða öðrum, „að vekja eftir megni eftirtekt og áhuga tnanna*, nema sagt sé um leið á hvern hátt það á að fara fram. Eins ér alt þetta skraf um heimilisiðnád, meðan ekki er tiltekið hvað það er sem á að gera, og sýnt fram á hvérnig á að fará að þvi. Um seinni lið til- lögunnar er það að segja, að ber- sýniiegt er að lán þau sem þar er um talað verða p.Idrei veitt. Síldarsalnn. Fiskiþ samþ. svohijóðandi till: „Fiskiþingið sk’orar á ríkisstjórn- ina að leita álits útgerðarmanna um það, hvort elgi beri að skipa sérstaka nefnd, er hafi með hönd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.