Vísir - 04.08.1977, Síða 19

Vísir - 04.08.1977, Síða 19
1 LEIKRiTIÐ í KVÖLD KL. 20.25: FJOLLIN OKKAR KL. 19.40 I KVÓLD: UM HERÐUBREIÐ OG HERÐUBREIÐARLINDIR í kvöld kl. 19.40 er ar” á dagskrá i Útvarp- þátturinn „Fjöllin okk- inu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar Fil- harmoniusveitin i Vin leikur Tilbrigði op. 56a eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn: Sir John Barbirolli stjórnar. Hanae Nakajima og Sin- fóniuhljómsveitin i Nurn- berg leika Pianókonsert nr. 5 i Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven: Rato Tschupp stjómar. 16.00 Frétttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00,Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar Jón Gauti Jónsson starfsmaður Nátt- úruverndarráðs talar um Herðubreið. 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög eftir Árna Björnsson: Ólafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. 20.25 Leikrit: „Bjartur og fagur dauödagi” eftir R .D. Wingfield Þýöandi: Asthildur Egilsson. Leik- stjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Sally Gordon....Anna Kristin Arngrimsdóttir, Richard Gordon.... Erlingur Gislason Rödd prests.... Klemenz Jónsson Norton læknir.. Ævar R. Kvaran Sam Stringer...... Arni Tryggvason Kendric majór...... Guðmundur Páls- son Jack Wilkens.... Gisli Halldórsson Charlie Farr- ell..Flosi ólafsson Ráðs- kona.... Þóra Borg Albert kirkjuvörður... Jón Sigur- björnsson. 21.30 Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika Fiðlusónötu nr. 1 i f-moll op. 80 eftir Serge Prokofieff 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Þórarinn Guðnason les (23). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Að þessu sinni er það Jón Gauti Jónsson starfsmaður Náttúru- verndarráðs sem talar um Herðubreið. Um Herðubreið segir Steindór Steindórsson svo i bókinni „Land- ið þitt”: „Herðubreið er eitt hið friðasta fjall á Islandi, ris hún 1000-1100 metra yfir hraunbreið- una i kring, snarbrött og kringd hamrabelti hið efra. Hún er svo reglulpg, hrein i linum og fagur- sköpuð aö vart finnst liki hennar i islenskri fjallagerð.” Fyrst var gengið á Herðubreið svo vitað er árið 1908, áður var hún talin ókleif. Fyrstir manna sem það gerðu voru þýski jarð- fræðingurinn Dr. Hans Reck og fylgdarmaður hans Sigurður Sumarliðason. Næsta ferð var farin á Herðu- breið árið 1927 og það geröu þeir Jóhannes Askelsson jarðfræðing- ur og Þjóðverji að nafni Dr. Sorge. Með þeirri ferð voru tekin af öll tvimæli um það að Herðu- breið væri kleif og hafa siðan margir farið á Herðubreið og not- ið þaðan útsýnisins sem ku vera mjög fagurt. — HL .. ' VÍSIR Yísar á Yidskiplin - . Einarsson Gostur Fanndat ■ Raftaokjavinnustofan s.f. « * Grfmur & Ami a Kaupfélag Skagfirðinga MB^in Kr'slÍ^nsson " Hónvamins slaCa'rðLyrar Kaupfélag iatjU JM Eyfirðinga Eínar Stefánsson Kaupfélag VopnfirBinga ■ Raf«a»kjaverzlun Óltars Sveinbjörnssona ■ ■ Kaupféla BorgfirSinga Kr. Lundberg a ■ Pöntunarfélag Kaupfélag ■«. £sk«irUjn8a Héraosbúa Stapafell h.f. a Verzlunin Armúla 1a stmi 86117. , Wm Sakamálaleikrit af óvenjulegu tagi Útvarpsleiferitið i kvöld kl. 20.25 heitir „Bjarta? og fagur dauðdagi”, eftir R.D. Wingfield. Þetta er sakamálaleikrit af nokkuö óvenjulegu tagi. Hjónin Richard og Sally Gordon villast af ieið uppi i sveit seint á kvöldi og aka bil sinum útaf. Richard heldur áfram gangandi og finn- ur þorpið Little Markham, þar sem dularfullir atburðir gerast um miðnættið. Hann afræður að rannsaka málið nánar og kemst að ýmsu sem átti að liggja kyrrt. Og það reynist honum dýrt spaug þegar hann ætlar að ljóstra upp leyndarmálinu. Otvarpshlustendur hafa áður kynnst R.D. Wingfield litillega bvi fyrr á þessu ári var flutt eft- ir hann annað verk, „Afarkost- ir”. Hann skrifaði fyrir breska útvarpið og virðist afkastamik- ill höfundur og að sama skapi vinsæll. Leikrit hans eru gædd sérstæðri spennu, óvæntum at- burðum, stundum dularfullum og persónurnar eru næsta fjöl- breytilegar. Margar þeirra standa manni ljóslifandi fyrir hugskotssjónum með kostum sinum og göllum. Wingfield á rika kimnigáfu, sem hann beitir oft með óvenjulegum hætti, og kemur það ekki sist fram i leik- ritinu „Bjartur og fagur dauð- dagi”. Þýðandi leikritsins er Asthild- ur Egilsson, en leikstjóri er Gisli Alfreðsson. Með helstu hlutverkin fara Anna Kristin Arngrimsdóttir, Erlingur Gislason, Ævar R. Kvaran,Arni Tryggvason, Gisli Halldórsson, Guðmundur Páls- son og Jón Sigurbjörnsson. Flutningur leiksins tekur um eina klukkustund. — HL MISSTU EKKI ANDLITIÐ! GLEYMDU EKKI AGFA COLOR LITFILMUNNI

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.