Tíminn - 28.11.1968, Síða 11
/
FIMMTUDAGUR 28. nóvember 1968.
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég verð að nota þeirra
blöð líka. Ég er að teikna svo
langa slöngu!
tr
Lárétt: 1 Menn 5 Tóns 7 Veiði-
tæki 9 ílát 11 Eins bókstafir 12
Nes 13 Siða 15 Flík 16 Sjó 18
Truflar.
Krossgáta
179
Lóðrétt: 1 Þjóðhöfðingjar
2 Kaffibætir 3 Rómv. tölur
4 ílát 6 Ekki 8 Nit 10 Borða
14 Beita 15 Óvilld 17 Féll.
Ráðning á gátu no. 178:
Lárétt: Januar 5 Örn 7
Gas 9 Aka 11 Út 12 Ók 13
Ata 15 Akk 16 Pál 18 Mast-
ur.
Lóðrétt: 1 Jagúar 2 Nös
3 Úr 4 Ana 6 Lakkar 8 Att
10 Kók 14 Apa 15 Allt 17
Ás.
Kvenfélag Grensássóknar:
Heldur bazar sunnudaginn 8. des.
i Hvassaleitisskóla kl. 3 e. h. TekiS
á móti munum hjá:
Gunnþóru, Hvammsgerði 2 siml
33958.
Dagnýju, Stóragerði 4, s. 38213
Guðrúnu Hvassaleiti 61 s. 31455.
Og f Hvassaleitisskóla laugardag
inn 7. des. eftir kl. 3. Basarnefndin.
Föstudagur 39. nóv. 1968
20.00 Fréttir
20.35 Lúðrasv. Rekjavíkar leikur
Á efnisskrá eru m.a. lög úr
„Sound of Music“. Stjórn-
andi er Páll P. Pálsson.
Kynnir er Sigríður Þorvalds
dóttir.
21.00 Victor Pasmore
Rakin er þróun listamanns
ins frá natúralisma yfir f
algjöra abstrakt myndlist- -
íslenzkur texti: Vigdís Finn
bogadóttir.
21.15 Virginíumaðurinn
Aðalhlutverk: Lee Cobb,
James Drury og Sara Lane.
íslenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
22.25 Erlend málefni
22.45 Dagskrárlok.
— Ertu viss um, að hann
hafi verið knattspyrnuþjálfari
áður en við réðum hann!
TIMINN
20
hana
— En ég held allt annað. Ef
þér getið ekki náð tökum á hon-
um með svefnherbergis-brögðum,
verðið þér að gera það með hug-
verið nauðsynlegt að leita að
sökudólg. Það er nóg til af mönn-
um . . . og konum líka . . . sem
glaðir myndu fórna lífi sínu, til
að hefna sín á Kasimir. Ég trúi
ekki á pólitísk launmorð,
hélt hann áfram með heiftugri
iröddu. — Það sfiríðúr á móti
grundvallarreglum mínum. Kasi
mir verður að víkja, . . . eða
breyta stefnu sinni, en við von-
umst til að það takist án blóðs-
úthellinga. Allur þessi æsingur er
bara til þess fallinn að auka vin-
sældir hans. Þessi morðtilraun var
glæsileg auglýsing fyrir hann.
Það færði honum tækifæri til að
leika hetju. Þeir, sem voru í
óperettunni munu ekki svo auð-
veldlega gleyma þeirri sjón, að - Hvernig vitið þér
sjá hann sitja þarna rólegan í for! gerði það? spurði hún
setastúkunni, auðsjáanlega ósnort
inn, þótt hann hefði fyrir aðeins
örfáum augnablikum, naumiega
sloppið við dauðann! Það hafði
meira að segja áihrif á mig, sem
er þó óvinur hans, hélt Derek
ennfremur áfram.
Mur. hepiplegri aðferð, en að að þér svífist einskis, til að ná
byggja á valdbeytingu. settu marki. Ég vildi bara að ég
— Eftir mínum kynnum af Kasi vissi hvert það mark er.
mir marskálk, sagði Lusia, er ég Ef sprengjan hefði hitt í mark,
viss um að hann er maður sem hefðuð þér látið mér eftir afleið-
ekki er auðvelt að hafa áhrif á, ingarnar, vel vitandi það, að eg
. . . hvaða kona sem í hlut ætti. hefði enga möguleika á að verja
Jafnvel ekki þótt hann elskaði mig.
— Hvað heiur orðið um laun-
morðingjann? spurði hún
— Werner vonast eÉi eftir að
ná honum.
— Werner kemur til með að
— En þetta hefur hleypt öllu
í uppnám, svo að það bezta sem
við gerum er að draga okkur í
hlé. Ég sendi eftir yður til að
segja yður það Ef þér heyrið ekk-
ert frá mér, haldið þá bara áfram,
sem ráðgert hafði verið. Þetta hef-
ur verið gullið tækifæri. hvað þátt
yðar varðar, því að það hefur gef-
i yður tækiíæri til að kynnast
Kasimir undir óvanalegum kring
umstæðum. Ég geri ráð fyrir full-
komnum árangri hjá yður Forseta, | að það verður ekki endurtekið.
undir áhrifum frá konu . á ég að Og ég er viss um að bér Ijúgið,
segja . . . sem er orðin ein af okk hugsaði Lusia. Ljúgið og eruð
ur? . . . verður létt að stjórna. hræddir. Og ég er jafn viss um
rekki. Það er eiginleiki sem verða fyrir vonbrigðum. honum
hann metur, öllu öðru framar. tekst það ekki. Og þar sem ekki
Byrjunin hjá yður virðist hafa verður gerð onnui tilraun, mun
verið framúrskarandi góð, annars hann aldrei kumast að hver við-
myndi hann ekki hafa gert sér komandi er Hann hefur ekki einu
það ómak, að koma í Virkið, og sinni lýsingu í raun og veru ekk-
persónulega sjá sjálfur um að þér ert spor til að iara eftir.
voruð látin laus. — Verið nú ekki svo vissir um
að hann það. Einhver xann að muna eftir
að hafa séð ókunnugan að tjalda-
Félagi Werner er ekki sá baki, og geta gefið Werner lýs-
einasti sem nefur í þjónustu sinni ingu á viðkomandi manni.
góða njósnara og þér hafið verið Derek brosti.
skyggðar frá því augnabliki að — Ekki möguleiki. mín kæra.
þér komuð til Kaltava. Eins og ég Skyljið þér, launmorðinginn var
sagði yður í Brayport, býður hann ekki karlmaður, það var kona
aðeins nánustu vinum sínum með sem kastaði sprengjunni.
sér, upp í fjöllin. Það er álitinn
mikill heiður að vera boðinn þang
að. Samt sem aður tók hann yður
með, bláókunnuga, Ekki svo léleg
byrjun. Haldið þannig áfram, og
ég er viss um að yður mun
heppnast þetta.
— Svo það verða þá ekki gerð-
ar fleiri tilraunir, til að ná lífi
hans?
— Nei. Afar lítið næst með
valdi, oftast tapast meira við
það Ég get gullvissað yðttr um,
HLJÓÐVARP
Loftpressur — gröfur
Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og
einnig gröfur til leigu.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
sími 33544.
FRAMLEIÐENDUR:
.TIELSA, VESTUR-ÞÝZK
GÆÐAVARA OG
JÓN PÉTURSSON
HÚSGAGNA
FRAMLEIÐANDI
SlalsIslsIsIsilsIálalalalslsSlsIalslslsls
E1
E1
Eöl
E1
E1
E1
E1
El
ELDHUS-
ElIsEsIslsIsIsIsIsIsIsIEIsIsIs
% KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI
ífc STAÐLAÐAR
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI
OG ÖLL TÆKI FYLGJA
ífíHAGKVÆMIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
ODDUR HF
UMBOÐS-
OG HEILDVERZLUN
KIRKJUHVOLI
SlMI 21718 og 42137
FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI
Fimmtudagur 28. nóvember
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp
13.00 Á frivaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir Tilkynningar. Létt
lög:
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón-
iist.
16.40 Framburðarkennsla í
frönsku og spænsku.
17.00 Fréttir. Nútímatónlist.
17.40 Tónlistartími barnanna.
EgiIJ Friðleifsson flytur.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir TMkvnningar.
19.30 Daglegt mál.
Baldur Jónsson iektor flytur
þáttinn.
19.35 Kórsöngur: Franski unglinga
kórinn .Litlu næturgalarnir"
syngur, stjórnandi: J. M.
Braure.
19.45 Nýtt framhaldsleikrit:
„Genfarráðgátan" eftir
Francis Durbridge.
Fyrsti báttur (af sex): Of
ung til að deyja.
20.30 Píanótónlist eftir Chopiu:
Artur Rubinstein leikur
20.50 f tilefni af iullveldisfagnaði
Dagskrá i umsjá háskóla-
stúdenta. í henni koma
fram: Guðmundur Þorgeirs
son stud med. Höskuldur
Þráinsson stud phil. Guö-
jón Magnússon stud. med.
Baldur Guðlaugsson. stud.
jur. Björn Teitsson stud.
mag. og Magnús Gunnarsson
stud. oécon.
Einnig svngur Stúdentakór-
inn undit stjórn Jóns Þór
arinssonai (ónskálds.
22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir.
Þegar skýjaborgir hrundu.
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur flytur annað er-
indi sitt um markmið I
heimsstyrjöldinni fyrri.
2245 Kvöldhliómleikar:
Tónlefkar Sinfóníuhljóm-
sveitai lslands
f Háskólabiói s. 1. flmmtu
dag; fyrri hluti.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.