Alþýðublaðið - 02.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.03.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sjómannafél. Rvíkur heldur fund i kvöld kl. ýVa í Bárunni. — — Félagar sýai skírfeini sín við dyrnar. . Stjórnin. um sölu úfflufnitigssíldar í ár, og skorar jafnframt fastlega á Alþingi að afnema 3 kr. toll af hverri síldartunnu, en leggja hæfllegan verðtoll á sfldina," Við seinni hluta tillögunnar er ekkert að athuga. En hvað á það að þýða að skora á landsstjórn ina að leita álits útgerðarmanna um hvort nefnd eigi að selja sild na? Er Fiskþ. ekki bært um að bafa álit i þessu máii? Sennilega hefír það verið meining þess að nefnd ætti að selja sildina, en hér kemur fram sama einurðar- leysið eins og f svo mörgum af hinum tillögum Fiskþingsins. Og í þsssu tilfelli st. far einurðarleysið bersýnilega af hræðslu við slldar- útgerðarmenn hér i Rvík. En hvað þarf að spyrja þá um? Er ekki nóg að þeir ge?i síídina að skít eitt ár? Er ekki nóg að þeir setji lacdið í bobba í eitt skifti, þarf að bíða eítir því aftur ? Tvöföld laun. • Eftir Skj'óldung. ----- (Frh.) 6. Til kennarans f efnafræði (f Hásk.) 1200 kr. fyrir fjhtb. Eg býst við, að forstöðumaður efnaTannsóknarstofutmar gegni nú þessum starfa, en hann á vfst að vera fulllaunaður við hana. Ann ars virðiat vera farið óvenju illa nieí Gísla Guð eundsson gerla fræðing, þar sem hann heflr að eins J/8 af fulfum launum við efna rannsóknarstofuna, auk 25% af öllum tekjum hennar. 7. Til kennarans í lagaiegri lækuisfræði (við Hásk.) 600 kr. fyrir fjhtb. Eg býst við, að keaslu þessa hafí á hendi einhvsr embættii- n- ður landsins, sá, er fulllaunaður er áður. 8. TH að unéirbú?i efnisskrá um fsleuzk iög að fornu og nýju, 1000 kr. fyrir fjhtb. Þar sem kostnaður þesri er reikuaður Háskólanum, býst eg við, að einhver laga prófessoranna hafi starfið á hendi, og eru lauuin þá ofgoldin. 9 Læknisþóknuu (við Menta skólann) 400 kr. fyrir fjhtb. Sjálfsagt hefir einhver embætt islækeirinn þetta á hendi, eða ætti að hafa. 10 Til þess að semja og geta út mianiggarrit Lanúsbókasaínsins 2500 kr. í fjal. 1920—21 eru veittar 4500 kr. til útgáfu rltsins, og má því ætla, að fyrri upphæSin hafi verið greidd, einungis fyrir samn ingu þess. En ritið mun Iands bókavörður, embættismaður með fulium lauuum, hsfa samið, enda virtiat, sem það lægi í hans verka- hriug Er þvf upphæðin ofgoldin 11. Til að semja skýrslu um forngripasafnið 1876 . , kr. 600 Tii rann&ókna og undir- öúnings skrásetning fornmcnja, alt að . . . — 2000 S'Mntsls á fjhtb. . . . kr. 2600 Það er líkiegt, að Þjóðmenjz vörður hafi haft hvortveggi þessi störf á hendi, því að þau virðast liggja mjcg á hans verksviðl. Eru þá þessar upphæðir ofgoldnar. 12. Til Bjarna Jónssonar frá Vogi til að þýða Goethes Faust...............kr. 2400.00 Þingsetukaup 1918 . — 122080 Sama 1919 . — 1338,56 Sennil. kaup í íossa- uefad 1918 .... — 5600,00 Sennil. kaup f fossa- nefnd 1919 . . . / — 1800.00 Seunlegt kaup í ráð- gjafarnefnd 1919. — 200000 Samt. ofgoldið B. J. á fjhtb...........kr, 12359 36 Til samanburðar við þýðingar styrkinn, skal eg getz þess, að í sömu fjl. etu Hannesi Þorsteins syai, sem hefir að eins 1400 kr. föst laun (B. J. hefir 2800 kr),v veiítar 2000 kr. hvort áriö tii að semja æfisögur lærðra manna fs leaikra á sfðari öldum. Ea styrk urinn er bundinn þvf skilyrði, a® haadritið verði eign landsins, að' Hannesi látnutn. 13. Til Guðmundar Finnboga- sonar til sálarfræðisramssóknar 6000 kr. á fjhtb. Samkv. 1. nr. 35, 1917, var G. F. skipaður kennari ( hagnýtri sáiarfræði við Háskólann 15. mara. 1918. Nýtur hann 3000 kr. Iauna ( þvl embætti, og eg býst við gjaideyrisuppbótar, eða með öðr- um orðum. fullra launa. Sálar- fræðísrannsóknir virðast, auk þess, tilheyra sérlega vel þessu embætti. Er þvf upphæðín ofgoldin. 14 Tií Ágústs próf. Bjarnason- ar, til þess að ijúka við „Yfiriit yfir sögu mannsandam*', alt að 600 kr. 15. Þóknun fyrir útgáfu stjórn- artiðindanna 1800 kr. á fjhtb. Starfa þenna hefir Gfsli ísleifs- soa (bá) fulltrúi, og virðist eiga einkar vel við, að Ieggja starfann við fulltrúaembættið, án sérstakra launa. 16. Eftiriaun (auk lögboðinna eftirlauna) til Hjartar Snorrasonar 1000 'kr. á fjhtb. Ókunnugum sýnist svo sem þetta sé óþörf greiðsla, þar sem maðurizm sjáifsagt býr rausnarbúi og er auk þess alþingismaður. 17. Tíl Indriða skrifstofustjóra Einarssonzr 7000 kr. á fjhtb. Þetta virðist óþörf greiðsla tii manns, sem nýtur sennilega ail- hárra eíthiauna, auk gjaldeyris- uppbótar. 18. Til Slgurðar Eiríkssoaar, fyrv. regluboða, 1000 kr. á fjhtb. Mér er spurn: Fyrir hvað fær þessi mzður eftirlaun úr landssjóði? 19. Til uppbótar á launum á- halda- og efnisvarðar landsfmans (íjal. samþ. 1919) . kr. 120000 — — 1921) - — 609 50 Ofgoldið...............kr. 1809 50 Eg verð að gera ráð fyrir, að þessi starfsmaður hafi fengið gjald- eyrisuppbót eins og aðrir starfs- menn landsins, og ætti þá þessf launabót að vera ofgoldin. (Frh.) Skæðadrífa kom f gær svo œikil um kl. 5, að gsimlir menn sögðust ekki muna annáð eins. Þeir muna nú aldrei neitt þessir gömlu, en víst er það, að skæða- drffan var óvenjuleg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.