Alþýðublaðið - 02.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Kvöldskemtun í Nýja Bíó laug&rd. 4. tnarz kl 6l/a síðd. Húsið opnað kl 6 síðd. Skemtiakx'á: 1 öskar Norðtnann: Einsöngur 2 Árni Pals- son talar. 3 Davíð Stefánsson: Upplestur 4 Sigurður Nordal talar. 5. Guðm. Thorsteinsson syagur 6 Óíkar No ðmann: Einsöngur. — Aðgöngumiðar seidir næstu daga l bókaverzlunum S'gfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. — Allur ágóðinn skiftist jsfct á m‘ili rr.unaðar- Uuss ísl drengs í Kaupm.höfn og aamsk. til nauðliðandi < Rússiandi. Mótorbátur 10 — 12 tonn óikast keyptur. — Afgr. vfsar á. Ma ðagian 09 vegina. Bæjarstjórnnrfundur ( G. T. húsinu í dag. Hefst kl. 5. Jafnaðarm.félagsfundur er á morgun f Baru uppi ki. 8 e. h Nýir féiagar teknir inn. fléðlnn Yaldimarsson iiggur veikur af inflúenzu. Yflrstjórn Alþingisl Morgua blaðið sagði frá þvf ( gær, að' Kauptn.félagið hefði kosið nefnd til þe33 að spara. Hvort ekki mætti spara eittiivað af þeim útgjöldum sem áætluð voru á fjárlagafrum va’pi landsstjórnarinnar I í þessari yfirstjórn Alþingis sem kauptnenn hafa kosið eru þeir B. H Bjarna- son, Magnús Th. S. Blöndahl og Þórður Sveinsson kaupm. (tii var Pail Stefánsson með kaðah spott- ann). Sjómannafélagsfnndnr verður kl. Jl/a í kvöld f Bárunni. Prentvilla var f gr. „Tvöföid laun" f Alþbl. f íyrrad, I 4 raáls gr, 4 iiðs stóð, að Bjarni (frá Vogi) helði komist á „íöst og fuli cftirlaun*, ea átti að vera „föst og full embættislaun*. Baattmálið á jflkureyri. t fyrradsg barst Stórtemplar slmskeyti frá Akureyri svohljóð- andi: „ Aísr fjölmennur þingmák.futsd- ur í gærkvöídi samþykti með nær ölium atkvæðum að siaka ekki til á bannlögunum við Spánverja. Unssæður um máiið stóðu nær 4 tíma, Andbanningar boðuðu fund- inn Skautaisinn. Út, út á Tjörw, aílir sem hafið skauta, jafnt konur sem karlar. tsinn bfður sléttur og glstnjpar.di eftir þvf ð verða notaður. í dag fikfn séifs og f kvöld leiftra stjörn- urnar og norðurijósin, svo að eng- inn þarf að ótfca&t myrkrið Skyidi ekki vera dmóta holt að teyga hreint útiloftið og setja blóðið í eðlilega hreyfingu, eins og aðsitja á bfó eða kaffihúsnm og anda þar að sér svælu og reyk. — Og á eg að trúa því, að unga fólkinu þyki í raun og veru ekki œeira gassisn að þessari frjálsmannlegn og íjörugu fþrótt, heldur en að sitja inni, jafnvel þótt verið sé að horfa á eitthvert augna-gamsn Komið og reycið, ef ykkur er það á nokkurn hátt kleyft Þá munuð þið sannfærast um, að sá tími ma. gborga? sig Lífsgleðin eykst Heilbrigði og þróttor vex. Við megum ekki láta nokkurt tækifæri ófiotí ð, þau bjóðast ekki svo mörg Það er heldur engia þörf að biða þaagað ti! Skautafélagíð er búið að afgirða lítinn biett. Alveg eins frjáíslegt að hafa alla Tjörnina. Og svo vita aUis' að þegar Skauta- félagið kemur til sögunnar, þá fer undir eins að rigna. s 6. Srkiii ifæskeytí. Khöfn, 28. febr. Hernaðargkaðabætnrnar. Berl(n?.rblöðin vonsvikin yfir þvf, að skaðabótamálið má ekki ræða á Genuafundinum og finst þeim að fnndurfnn verði með því gagns laus. 8 nr^rz koma fjármálaráðherrar FrEkklands, Engiands, Beigíu og ítalb' s: n í París, tii þess að ræði utn skaðabæturnar og kostn- sðinn við hernásn Rfnariandanna. Prjónagarn margi litir nýkomnir. Verðíð mun lægra en áður. MarteinnEinarsson&Co. Á SpítatiiStíg 4 er gert við „prímusa* fljótt og vel af hendi ieyst. Khöfa. 1. marz, Lottskipaierðir. Símað er frá Beriín, að stofnað sé þýzk-spinskt félag til að halda uppi loftferðum miíli Sevilla (Spaiíi) og Suður Ameríku, sem byrja eiga sumzrið 1923 með 150000 ten- ingsmetra Sippilíns ioftfari, er taki 100 farþega, póst og flutning. Ferðia á að taka 4 daga, Egyptaland. Símað er frá Cairo, &ð Állenby lávarður, yfirfuiltrúi í Egyptaiandi, lýsi yfir því, að upphafin séu for ráð B etlands yfir Egyptalandi og ré landið &j;lLtætt fuilvalda ríki. í bráðina ríkir þó saœa fyrir- koæulag ura hervarnir, ssmgöagur og öryggi útlendinga. Mikill mannfjöidi safnaðist saman i gær tii að horfa á giftingu Mary prinsessu, segir Lundúnsfregn. fing fra. Daiíy Eireaan kom samaa í d.g.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.