Tíminn - 21.01.1969, Síða 15

Tíminn - 21.01.1969, Síða 15
MtnmJDAGUR 21. janúar 1969. TÍMINN NORRÆN BÓKASÝNING Aðeins 6 dagar eftir. Kaffistofan opin daglega, kl. 10 — 22. Um 30 Norræn dagblöð liggja frammi. Norræna Húsið KÖRFUBOLTI Framhald af bls. 12 inga, en Þórir Magnússon af hálfu KFR-inga. Leiknum lauk með sigri ÍR, 65:48. Liðin: ÍR-ingar sýndu góðan leik, spiluðu hratt og lítið um ranigar gjafir. Beztir voru beir Þorsteimn, sem skoraði 22 stig, auk fjíJIda frákasta. Einnig voru Birgir með 12 stig og Agnar með 13 stig, góðir. Lið KFR var nokk- luð gott í þessum leik með Þóri Magnússon sem lang bezta mann ea fjarvera Sigurðar Helgasonar var mikill skaði fyrir liðið. Eimn, nýliði lék með KFR, Stefán Bjark : an. Stighæstir voru Þórir 30 Bjarni, 5 og Bjarni B og Stefán 4 stig hvor. KVIKMYNDA ÍSINGU Framhald af bls. 16. blása upp með þrýstilofti, líkt og er framan á vængbrúnum flug véla. Hafa þessi tæki verið til reynslu á togaranum í vetur. Þar um borð eru þrír sérfræðingar. Tveir þeirra eru frá framleiðend- um tækjanna og einn er frá sjávar útvegsmálaráðuneytinu brezka. Þremenningarnir frá brezka sjónvarpinu ætla að kvikmynda þessi tæki og helzt í notkun ef ís sezt á skipið meðan þeir eru um borð. Ætlunin er að togarinn komi til Patreksfjarðar á fimmtudag. Fljúga sjónvarpsmennirnir þaðan til^ Reykjavíkur og síðan út. f dag tóku þeir myndir á Þing- eyri og nágrenni. f fyrravetur fórust tveir brezkir togarar á ísafjarðardjúpi, einn að öllum líkindum úti fyrir Norð- ; Austurlandi og einn ekki langt frá | Noregsströndum. Vond verður og mikil ísmyndun á skipunum áttu aðallega þátt í hvernig fór. Var j mikið um þessa skipsstapa rætt , og ritað í Bretlandi og útgerðar menn bönnuðu skipstjórum sínum að stunda veiðar fyrir vestan og norðan ísland á þeim tíma árs sem hætta á ísingu er mest. Eru tilraunir þær sem verið er að gera um borð í Boston Phanton liður í þeirri viðleitni útgerðarmanna að tryggja öryggi skipa og áhafna sem stunda veiðar á norðlægum slóðum að vetr'arlagi. A VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5- jafn og sitt sýnast hverjum. Ástæðan til þess að dagskrár- stjóri valdi þetta efni til endur flutnings var sú, eins og fram hefur komið, að fleiri og ein- dregnari tilmæli um endur- flutning höfðu borizt dagskrár stjórninni en dæmi munu íil um áður. Hér var þvi valið auð veldara en endranær, þvi að óverjandi er að neita svo al- mennum óskum hlustenda og skiptir þar engu máli, hvaða skoðanir einstakir menn innan stofnunar Ríkisútvarpsins kunna að hafa á því efni, sem um ræðir eða þeim skoðunum, sem þar er haldið fram. í þessu tilfelli áttust þó við tvær önd verðar skoðanir og jafnræðis gætt eins og vera ber. Að gefnu tilefni, er rétt að taka það fram, að þeir Þórar- inn Þórarinsson og Tómas Karlsson lýstu því yfir, er þeir greiddu tillögu dagskrárstjór- ans atkvæði, að með því væru þeir ekki að lýsa sig fylgjandi þeim skoðunum, sem fram hefðu komið í þessum þætti, heldur væri sjálfsagt að verða við almennum óskum hlust- enda og því óverjandi að synja um endurtekningu. Það er því ekki aðeins eins- dæmi að lagzt var gegn tillög- um dagskrárstjórans í þessu tilfelli, þ.e. varðandi endur- flutning efnis, heldur var a’»rei áður vitað með jafnör- uggri vissu, að þessi ákvörðun myndi fara saman við óskir mikils fjölda hlustenda. Full- trúar í Útvarpsráði eru kjörnir sem fulltrúar fólksirís og eiga m.a. að gæta hagsmuna hlust- enda innan Ríkistúvarpsins. — Þeir Sigurður Bjamason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson líta hins vegar á hlutverk sitt á þann veg, að engu líkara er að þeir setji númer eitt að halda uppi ritskoðun fyrir ráð herra Sjálfstæðisflokksins. Undanlegt má heita, að „blað hinnar frjálsu skoðanamyndun ar“ skuli þegja þunnu hljóði um það mál, sem menn' ræða nú á hverju götuhorni!! KORPULFSSTAÐIR Framhaio ,i ais 16 Mikið tjón hefur orðið á hús inu, sem að hluta var notað til íbúðar, en skjalasafn borgarinn ar hefur orðið þarna fyrir mikl um skemmdiun, sömuleiðis minjasafnið og Leikfélag Reykjavík, sem átti þarna geymd leiktjöld. Þá var gevmt í þessum hluta hússins bundið hey, óvátryggt, sem Aðalsteinn á Korpúlfsstöðum átti, en hann mun hafa verið nýbúinn að tryggja hey sem hann átti annarsstaðar á Korpúlfsstöðum. Ekkert bú er rekið þarna núna, utan hvað útihúsin sum eru notuð fyrir hesthús. VERKFALL Framhald af bls. 16. og nágrenni. Þegar eru nokkrir að- ilar búnir að sækja um undanþágu til að veiða neyzlufisk. f Reykja vík er sameiginleg nefnd Sjó- mannafélags Reykjavíkur og Far- manna og fiskimannasambandsins sem gerir út um slíkar beiðnir. Venjan er sú, að þegar um sjó- mannaverkfall er að ræða, að leyfa veiði á neyzlufiski fyrir Reykvíkinga. HANNES PÁLSSON Framhald af bis. 16 þykkti fundurinn tvær smávægileg ar breytingar. Næsta dagskrármálið var kosn ingar. Tillaga kom fram um Hann es Pálsson bankaútibússtjóra, sem formann Fulltrúaráðsins. Aðrar tillögur bárust ekki, og var hann endurkjörinn, með almennu lófa taki fundarmanna. Á sama hátt var Jón Snæbjörnsson endurkjör inn varaformaður. Þrír meðstjórn endur voru kjörnir í einu hljóði Daði Ólafsson, Sigþór Jóhannsson og Guðný Laxdal. Síðan fór fram kosning fimm manna í varastjórn og hlutu þessi kosningu: Gísli Jónsson, Daníel Halldórsson, Ing- ólfur Jónsson, Einar Eysteinsson og Guðlaug Narfadóttir. Kosningu í miðstjórn Framsóknarflokksins hlutu eftirtaldir tnenn: Hannes Pálsson bankaútibússtjóri, Krist- inn Finnbogasbn framkvæmdastj., Tómas Karlsson, ritstjórnarfull- trúi, Friðgeir Björnsson, stud. jur.1 Guðrún Heiðberg, kaijpkona, 1 Kristján Friðriksson, iðnrekandi og Þorsteinn Ólafsson, kennari. Varamenn voru kjörnir: Sólveig Alda Pétursdóttir frú, Markús Stefánsson deildarstjóri, Jón Abra ham Ólafsson, lögfræðingur, Einar Eysteinsson iðnverkamaður, Jón Snæbjörnsson, framkv.stj. Daniel Halldórsson sölustjóri og Jón Bj. Guðmundsson, skrifstofustjóri. Ennfremur var kosið í ýmsar nefndir innan Ful'ltrúaráðsins. Á aðalfundinum gerðu tvær nefndir, er stjórn Fulltrúaráðsins hafði skipað fyrir nokkru síðan, grein fyrir störfum sínum. Fjall aði önnur nefndin um skoðanakann anir vegna framboða, en hin fjall aði um varnarmál Samþykkti aðal fundurinn að nefndir störfuðu áfram í þessum málum, og skil uðu áliti til Fulltrúaráðsins inn an tveggja mánaða. Allmiklar um- ræður urðu um bæði þessi mál. Aðalfundurinn var vel sóttur. Angelique og soidáninn Mjög áhrifamikil ný, frönsk kvikmynd f litum, og Cinema Seope — ísl texti — Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd ki. 5 og 9 Hörkuspennandí og viðburða rík ný amerisk stórmyuo Panavision o ? Technicolor Jmar Sharil. Stephen tsovd. James Vlason Súijd iri * ip 5- Allra - síðasta sinn T ónabíó Sími 31182 Rússarnir koma Isien/.KUi lexti. Víðfræe »e -!n!ljdai vel gerð ný. amen.sk aamanmynd 1 lit um Alan Arkin. Sýnd si 'íoíS Simi 11544 Vér flughetjur fyrri tíma (Those Magnificent Men in their Flying Machines) Sprenghlægileg amerísk Cin- emascopelitmynd sem veitir fólki á öllum aldri hressilega skemmtun Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldi annarra þekktra úr- valsleikara Sýnd kl. 5 og 9 Sími 50249. Frede heimsfriðnum Bráðskemmtileg lonsk mynd I litum Úrvalsleikarar Sýnd kl. 9 LAUGARAS Slmar 32075 og 38150 Madame X Fraoæx dmerisk jiormync i litum og meö isl texta Sýnd kL 5 og B Hvað^gerðir þú í stríðinu, pabbi? (What did vou do ip r.he wai dsridv? > Sprenghlægilee oe spennandi ný. amerisk íamanmynd i lit- um lames Uoburn Sýnd kl. 5,15 og 9 Harum Scarum Skemmtileg og spennandi ný, amerísk ævintýramynd í iit- um með Elvis Prestley og Mary Ann Mobley — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 15 í ■11 ÞJOÐLEIKHUSIÐ. DELERÍUM BÚBÓNIS miðvikudag kl. 20 PÚNTILA og MATTl fimmtudag kl. 20. CANDIDA eftir Bernard Shaw Þýðandi: Bjarni Guðmundsson Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Frumsýning föstudag 24. jan. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir mið vikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. LEYNIMELUR 13 í kvöld Næst síðasta sinn MAÐUR OG KONA miðv.d. ORFEUS OG EVRYDIS fimmtudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. GAMLA BIÖ Síml 114 75 Lifað hátt á ströndinni (Don’t Make Waves) Claudia Cardinale Tony Curtis — fslenzkur texti. — Sýnd kl- 5, 7 og 9 Sér grefur gröf, þótt grafi (Catacombs) Stórfengleg vel leikin brezk sakamálamynd. Aðalhlutverk Gary MeriU Jane Merrow Georgina Cookson Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SÆJÁRdíð" — ifcrra -.sas Sím» 50184 Fegurðardísin, Gyðja Dagsins (Belle de Jour) Áhrifamiki) frönsk stórmynd í litum. gerð af snillingnum Luis Bunuel Verðlauna- mynd. sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn Aðalhlut evrk: Catheriue Deneuve Jean Sorel Michael Piccoli Francisco Rabal — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.