Tíminn - 01.02.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.02.1969, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 18.00 Helgistund. Séra Jón Auóuns, dómprófastur. 18.15 Stundin okkar. Kynnir: Svanhildur Kaaber. Yndisvagninn — teikni- mynd frá finnska sjónvarp- inu. Annar hluti. Þýðandi og þulur: Silja Aðalsteinsdóttir. Puttinn á Nikulási — Guðrún Guðmundsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir syngja nokkur lög. Guðrún Birgisdóttir syng- ur. Carl Billich aðstoðar. Moli litli — teiknimynda- saga eftir Ragnar Lár og Gunnar Gunnarssoh. Þulur er Ragnar Lár. Brúðumynd eftir Ásgeir Long. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Chaplin kvæntur. 20.30 Myndsjá. Ýmislegt efni dð hæfl kvenna. Meðal annars er rætt við dr. Guðrúnu P. Helgadóttur. skólastjóra. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 21.00 Gimsteinn hawls Körlu (A Diamond for Carla). - Bandarísk sjónvarþsleik- rit. Aðalhlutverk: Anna Maria Alberghetti, Johnny Desniond, Robert Strauss, Fransk Puglia og Lili Valenty. Þýðandi: Vilborg Sigurðardóttir. 21.50 Hundrað ár neðanjarðar. Mynd þessi fjallar um ald- arlanga sögu neðanjarðar- járnbrautanna í London. Þýðandi: Magnús Jónsson. 22.30 Dagskrárlok. 8,30 Létt morgunlög: Sinfóníu- hljómsveitin í Berlín leikur valsa eftir Waldteufel: Ro- bert Stolz stjórnar. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar: a. Frá tón listarhátíðinni í Helsinki á liðnu ári: 1. „Svngið Drottni", mótetta eftir Jo- hann Sebastian Bach. Sis.sel Raaum, Turid Dahl Olav Moen og- Jan-Erik Westli syngja- 2. Fjögur sálmalög fyrir barítónrödd og bland aðan kór op. 74 eftir Ed- vard Grieg. Asbjörn Ilansli I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.