Tíminn - 01.02.1969, Síða 8

Tíminn - 01.02.1969, Síða 8
(Ósvaldur Kiiudsen): Skálholt. Uppgröftur og rannsókn hins gamla kirkju grunns í Skálholti. Einnig eru svipmyndir frá 900 ára hátíð Skálholts 1956. Þulur: Dr. Kristján Eldjárn. 20.55 Grín úr gömlum myndum. Boh Bonkhouse kynnir. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.20 Smith fer til Washington (Mr. Smith goes to Washingtoii). Bandarísk kvikmynd. Höfundur og leikstjóri: Frank Capra. Aðalhlutverk: James Stcrvart Jean Arthur, Claude Raines, Edward Arnold og Thomas Mitchcll Þýðandi: Júlíus Magnússon. 23.25 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. — 7-30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daghlaðanna Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Guðjón Ingi Sig- urðsson les lok sögunnar af „Selnum Snorra“ eftir Fritli jof Sælen (3). 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10-05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Ingvi Guðmundsson húsasmíða- meistari velur sér hljórn- plötur. 11.40 fslenzkt mál (Endurt,. þáttur/J.A.J.). 12-00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynniiigar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning ar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinhjörnsdóttir kynnir. 14.30 Ung kynslóð Gunnar Svavarsson og Jngi- mundur Sigurpálsson sjá um þáttinn. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.20 Um litla stund: Jónas Jónas' son ræðir í sjötta sinn við Árna Óla ritstjóra, sem held ur áfram að segja sögu Laugarness. 15.50 Harmoníkuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æsk uiinar: Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga: Alda Friðriksdótt- ir, handaviniiukeniiari flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar:^ Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari flytur fyrri þátt sinn um Grikki: Eftir fall Mykenu- Sveitamenn gerast sæfarendur. 17.50 Söngvar í léttum tón í Myndsjánni á sunnudagskvnld verður ýmislegt efni við hæfi kvenna. M.a. verður rætt við dr. Guðrúnu P. Ilelgadóttur, skólastj. Happy Harts barnahljóm- sveitin leikur og syngur. — Touina Torricelli, Claudio Villa o.fl. s.vngja ítölsk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar- 19.30 Ilaglegt líf Árni Gunnarssoii fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.00 Rómönsk lög af léttara tagi ítalskir listamenn flytja. 20.20 Leikrit: „Pierre og Jean“ eftir Arthur Adamov. Safn- ið upp úr samnefndri skáld- sögu cftir Guy de Maupas- sant, Þýðandi: Torfey Steins dóttir. Leikstjóri: Gísli Hall dórsson. 21.30 Lúðrasveitin Svanur lcikur í útvarpssal. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. Einleikari á klarinettu: Einar Jóhannes- son. a) „Thundercrest“ eftir Eric Osterling. b) Frjáls- mannlegur forlcikur eftir Domenico Savino. c) „Lið- þjálfi og herforingi" eftir Earl Irons. d) Sinfóniskur forleikur eftir Charlcs Cart er. e) „Klarinettuleikur til heiðurs borginni“ eftir Ralph Hermann. f) Spánskur vals eftir Emile Waldteufel. g) „Byrd aðmíráll" eftir G. E. Holmes. h) „í dag skein sól“ eftir Pál ísólfsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (6). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu niáll. Ðagskrárlok. f „Stundiiini okkar“ á sunnudaginn svngja Guðrún Guðmundsdóttir ®g Rósa Ingólfsdóttir nokkur lög.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.