Tíminn - 15.03.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.03.1969, Blaðsíða 8
er laugardagur 15. marz — Sakaria Tungl i hásuftri kl. 11.29. ÁrdegisháflæSi í Rvík M. 4.30. HEILSUGÆZLA SlokkviliSið og sjúkrabifreiðir, — Síml 11100. Bílasíml Rafmagnsve'rtu Roykjavíkur á skrifsfofutima er 18222. — Næt- ur og helgidagsvarrla 18230. Skoiphreinsun allan sólarhringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. SjúkrablfreiS: SimJ 11100 1 Reykjavfk. t Hafnar. flrð) i slma S1336. SlysavarSstofan I Borgarspitalanum er opln allan sólarhrlnglnn. AS- elns móttaka slasaSra. Sfml 81212. Nætur og helgldagalækntr er I sima 21230. NeySarvaktin: Simi 11510, opi'ð hvern virkan dag frá kl. 8—5, nema laugardaga opið frá kl. 8 til kl. 11. Upplýsingar um læknaþjónustuna f Reykjavík eru gefnar f simsvara Læknafélags Reykjavíkur I sima 18888. Næturvarzlan l Stórholti er opln frð mánudeg) til föstudags Id. 21 ð kvöldin tH kl. 9 ð morgnana. Laug. ardaga og helgldaga frð kl. 16 ð daglnn tU 10 é morgunana. Kópavogsapótek: OplS vlrka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frð kl. 9—14. Helgadaga frð kl. 13—15, Blóðbanklnn: BlóSbanklnn tekur ð mótl blóð glöfutn dagtega kl 2—4. Kvöldvörzlu apóteka í Reykjavik vikuna 15.—22. marz annast Háa. leitisapötek og Ingólfsapótek. Helgarvörzlu í Hafnarfirði 15—17. marz annasf Grímur Jónsson, ÖlduslóS 13, sími 52315- Næturvörzlu í Kcflavík 15. og 16. marz annast Guðjón Klcmenzson. Næturvörzlu í Keflavík 17. marz annast Kjartan Ölafsson. HEIMSÓKNÁRTÍMÍ Ellihelmllið Grund. ARa daga tu 2—4 og 6.SO—7 Fæöingardeild Landsspitalans Aila daga fcL 3—4 og 7,30—8. FæSingarheimil) Reykiavikur. Alla daga fcl 3,30—4,30 og fyrli feðui fcl 8—8.30. KópavogshæliS EiftiT hádeg) dag- tega Kleppsspitalinn. Alla daga fcl. 3—4 6.30—7 Bargarspitallm) I FossvogL Hcimsófcnairtínil er daglega fcL 15. —16 og 19 — 19.30. Borgarspltahim I Heislirvemdaistöð tnnl Helmsóknartiml er dagtega fcL 14.00—15.0 og 19—19,30 FÉLAGSLÍF________________________ Ferðaféiag íslands SunnudagsferS. ReyikjauesferÖ kl. 9,30 í íyrramálið frá bilastæðinu við Airnarhó'l. Páskaferðir: 5 daga ferö j Þórs- mörk. 21/2 clags ferð í Þórsmörk. — 5 daga ferð að Hagavatni. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur spilakvöld í fcvöld i Braut arholti 6 kl. 21,00. L a nghol tssöf n uðu r ICynnis- og spilakvöld verður i safnaðarheimilinu sminudaginn 16. marz kJ. 8,30. Öskaslundiu verður í safttaðarheimiiinu sunnudag kl. 4. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur kökubazar i Réttairhoits- skóla sunnudaginn 16. marz kl. 3 c.h. Hluiti aif ágóðanum rennur til Biaifrasöfnunarinnar. Æskulýðsfélag Neskirkju Fundur fyrir sfcúfkur og pilta 13 —Í7 ára verður í fédags'heimílinu mánudaginn 117. marz kj. 8,30. Opið hús frá H. 8. Franflt M. HaEdórsson. Frá Kvenfélagi Kópavogs Kvenfélag Kópavogis heldur fræðslufund í Félagsheimilinu þriðjudaginn 18. marz fcL 8fl0. — Fundarefni: Frú Vilboiig Björasdótt ir jhúsmæörakennari hefur sýni- kennslu f gerbatetri og brauðgerð, og frú Sigríður Haraldsdóttir hús. mæðrakennari sýnir fræðslumynd. Allar konur j Kópavogi velkomnar. Siglfiröingar i Roykjavík og nágr. Arshátíðin veröur haidltt á Hótel Borg laugardaginn 29. marz og hefst mcð borðhaldi ki. 18,00. — Nánar auglýst siðar. Vesttirðingar í Reykjavík og nágr. Vestfirðingainót verður að Hótel Borg n.k. sunnudag 16. niarz, og hefst með borðhaildi kl. 6,30. Fjöl. mennið ásamt gestum. Upplýsmgar gefa: Þórunn Bjaraadóttir frá Vig. ur, simi 20559. Hrefna Sigurðiardótt ir, sími 42961. Sæmundur Kristjáns- son, sími 37781. Sigríöur Valdisnars dóttir, simi 16413. Árshátið Sjálfebjargar ver'öur í Tjaamanbúð laugardaginn 15. marz. Kvenfélag Grensássóknar: Fundur i Breiðagerðissikóla þriðju dagdnn 11. marz H. 8,30. Þórdís Armadóttir blaðaibona verður með frásögn og myndir frá Vestur- heimL Umræður um áliugamél. SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins EÍsja fer frá Reykjavik á mánu- daginn vestur imi land td ísafjarö- ar. Herjólfur er á leið frá Horna- firði tii Vestmannaeyja og Reyikja- vikur. Herðubreið er á Austurlands höfnum á suðurleið. Skipadeild SÍS: Arnarfell fer í dag frá Heröya til Austfjarða. Jökulfeil lestar á Breiðafjarðarhöfnum. DísarXcll kem ur í dag tdl Skagen, fer þaðan táJ Malmö, Kaupmannahafnar, Venits- pils og Svendborgar. Litlafell fór í gær frá Reykjaivík til Norður. landshafna. Helgafell fer 20. þ.m. frá Sifldley tdl Santa Poi'a o,g ls- iands. Stapafeli ér væntantegit til Sandefjord 16. þ.m., fer þaðan tii Hamborgar. MæliféU fer væntan- lega í dag frá Heröya til Istonds. Grjótey er væntanleg til Lagos á morgun og Celabar 16. þ.m. KIRKJAN Dómkirkjan. Messa kl. llí (Tekið innar. Séra Jón Auöuns. Æskulýðs- við fnamlögum U1 Biafrasöfnunar- guðsþjónusta H. 5. Séra úskar J. Þoriáfcsson. H a f na rf j a rð'a r k i r k j a. Biafradagsins minnzt me'ð æskulýðsguðsþjónustu kl. 111, á vegum skáta úr SkátaféL Ilraunbúar. Garðar Þorsteinsson. Neskirkja. Barnasamkoma H. 10,30. Guðsþjónusta H. 2. Sigurbjöm Guð mundsson vehkfræðingur predikar. Séra Frank M. Ha'Hdórsson. Langholtsprestakall. Baniasam- koma kl. 10,30. Séra Arelius Niels- so-n. Æsikudýðsguðsþjónusita kl. 2. Ungt fólk aðstoðair. Séra SigurÖur Haukur Guðjónsson. Laugarneskirkja. Messa fcb 2. Æsiku lýðsdagurinn. Sigunbjöra Sveinsson, menntaskólanemi predikar. Forefldr ar eru vinsamlegast hvattir til að saafcja læssa guðsiþjóuustu með æskuföBdnu. Bairaaguðsþjónusta H. 10,00. Sófcnarprestur. Hallgrimskirkja. Fjölskydduguðsþjón usta 'H. 14 f.h. Foreldrar mæti með bömuntim. Séra Jón Bjarman æsfcu lýðsfuiHtrúi predikar. Séra Ragnmr Fjalar Lárusson. Messa fcL 2 e.h. Fermingarböra beggja prestamna eru beðin um að mteta ásamt for- eidrurn sínum. Sfcud. tlieol Karl Sigurbjörasson prédiíkar. Dr. Jaflcob Jóneson. Grensásprestakall. Barnasamikoma H. 10,30. Æskulýðsguösþjónusta M. 2. Munum Biafrasöfnunina. Sófcnar- prestur. Frikirkjan í Hafnarfirði. SkáLa- «g æskulýössamkoma H. 14. Albert Ivrisitinsson ,skátaforingi predikar. Ungmenni aðstoða við flutning messunnar. Séra Bragi Benedikits- son. Hátcigskirkja. Barnasamkoma M. 10,30. Séra Árngrímur Jónsson. Æskulýðsþjónusta H. 2. Ungmenni lesa pistil og guðspjall. Séra Jón Þorvarðsson. Kópavogskirkja. Baraasamkoma kl. 10,30. Æskulýðsmessa M. 2. Uag- mennd flytja ávörp og annaet ritn- ingariestur. Sófcnarprestur og æsku lýðsfulitrúi. Ásprestakall. ÆskuJýðsmessa H. 5 í Laugarneskirfcju. Barnasamkoma H. 14 í Laugarásbió. Séra Grímur Gnimsstm. OCH Sfi EpMftKTISK, ftLSK- fte DE.T FÖRSTft gSngen Dt) HftR NIRRIT HftRUPPE? fte IVITE DTS1K.TEN STDE-, RETRD? /----------é LUiö 1 LHT MtG KVSSft -------------—.Dl fii © Suu's Þetta er i fyrsta sinn sem þú svo rómantískt, clskan miu, leyfðu mér verið hcr upp frá, er ekki út- að kyssa þig! stórkostlegt? Jú, þa'ð er þa'ð. Og PL0TSLI6T FýLLS LBFTEN HV5P0K KLiK GITflREMUSIIÍ- SVlK Skyndilega hljóma gítarliljómar. Hvað er þetta!!? — Af hvcrju kastaðir þú ekki spjót- inu frændi ,eins og þú ætlaðir? — Mér fannst ég vita hvað ger'ði hann rei'ðan. Spjótsoddurinn í fætinum hlýtur að hafa valdið houum niiklnm sérsauka. Gættu þin, Rex, ég verð að draga hann út, og þá tryllist hann kannski af sárs- aukanum. Joomba gcrir mér ekkert. Uragðu hann bara úl! Rólegur Joomba! Svona Kex! Þú ert stórkostlegur! Hveragerði. SuimudagsxkóB kl. 10,30. Æs'kulýðssanrkoma H. 2. — Séra Inigiþór Indrd'ðason. Reynivallaprestakali. Messa a'ð Saurbæ M. 2. Séra Kristján Bjarna son. y Bústaðaprestakadí Baniasamkoma í Réttariioltsskóla H. 10,30. — Æskulýðsguðsþjónusta H. 2. Helgi SkúH Kjartansson. pré- dikar. Raguar Sigurðsson flytur ávarp. Séra Ólafur SkúJason. 15-16marz 1969 Skrifstofan, Hverfisgötu 4. Simar 14700 »g 23710. SJÖNVARP LA13GAKUAÍÍEÍR 15. ntarz. 16.30 Endurtekið efni: Úr Reykjavík og rétiumtm. Tvaer kvikmyndir gerðar a® tilhlutan Sjónvarpsins af Itúnari Guimarssyui. Dagm- í Reykjavík. Mynd án orða. Tónlist. Kvartett Kristjáns Magnússonar. Þverárrétt i Borgarfirði. Þulur: Magnús Bjarnfreðs- son. Áður sýnd 31. cíesem- ber s.L 16.55 VettKnguriim. Soyézk lcikbi-úðumyiid. Áður sýnd 2. mai-z s.l. 17.05 „Þar var löngum helgið dátt.“ Skemmtiþáttur Rió tríósins. llalldór Fannar, Helgi Pét- ursson og Ólafur Þórðarson syngja gamanvísnr og vin- sæl lög. Áður sýnt 17. apríl 1968. 17.35 íþróttir. raé. 20.00 Fréttir. 20.25 Tahiti. Greint er frá ferð til Tahiti, sem er einna frægnst Suður- hafseyja. Þýðandí: Bríet Héðlnsd. 20.45 Vorkvöld með Fanst. Danskt sjónvarpsleikrit byggt á sögu eftir Frank Jæger. Höfimdxir og lexk- stjóri: Falle SMbelund. Aðalhlutverk: Lai’s Lnnöe. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. í Icikritinu eru flnttir kafl- ai úr Faust eftir Göthe í þýðingu Bjarna frá Vogi. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.35 Skóli fyrir skálka (School for Seoxmdréls), Brezk kvikmynd gerð árið 1960. Leikstjóri: Robert Hamcr. Aðalhlutverk: Ian Carxnic- hael, Terry Thoxnas, Alastair Sims og Dennis Price. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. 23.10 Dacskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.