Alþýðublaðið - 03.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1922, Blaðsíða 1
0-<sH<5 #t mf JkJþý#m€lolcl£n«nn 1922 Föstudaginn 3. márz, 52 tölublað Spáttartoilnriitit og aíjlntiittgsbattnil. m Hvað segja nágrannarnlrt Svohljóðandi simskeyti barst Stórstúkunni nýlega frá Nóregi, og stendur undir því nafn fyrv Stóíteœplars Norðtnanna, er heima á i Krist]aniu. „Þakklæti fyrir sfmskeyti og •gagnkvæman símskeytakostnað. Stjórnin (norska) hefir áður boðið Spmí innflutning á 300000 lítrum Jéttra vína árlega til meðalanotk- anar. Hærra fer stjórnin og stór þingið varla. Auk þess var boðin imikil niðurfærsla á tolíum á apönskum vörum. 'Eon hefir ekk ert svar komið frá Spáni nema uppnögn á siglingasamningum frá febsúar næsta ár. Lítil likindi til samninga frá 1. apríl Sennilega 'kýs Stórþingið tollstrlð fremúr en undanhald. Halgjem' fyrv. s. t. Af simskeyti þessu má ráða, að Norðmenn munu ekki láta undan kröfum Spánar. Eða finst mönnum líklegt, að þeir svari ósvífni Spánar (þeirri að svara boðum Norðmanna eingöngu með appsögn siglingasamnittgsins) með þvi! Enda keniur beint fram í niðurlagi skeytisins, að Stórþingið muni halda, við fyrri samþyktir sínar. Og niðurlag á símskeyti frá mjög merkum norskum blaða- manui, sem er handgenginn stjórn- inni þar sannar þetta: Störste Velvilje Spansk Isfandsk Folitik. Sikkert Press paa Norge, men Regeringen staar fast. í þýðingu: „Mikil samúð f spansk ístenzka málinu. Víst að reynt verður að þvinga Noreg, en stjórnin er óbifanieg". Fari nú svo að Norðmenn sitji fast við sinn keip, en alþingi vort, það sem nú situr, færi svo óheppilega að ráði sfnu, að láta undan, með þvi að samþykkja „brennivínsfrumvarpið". Á hverju geta tstendingarþá ekki átt vonf Eg skal ekki að svö stöddu fara nánar út i það, Aðeins benda háttv. þingmönnum á, að toliastrið gatur orsakast af smærra atriði. Og kjöí er'engu síður veizlunar- vara, en saltfiskur. Þá má af eftirfarandi símskeyti, sem alþingi barst frá Stokkhólmi 28. febrúar, sjá, að Sviar iíta mjög til þess hvernig fér um þetta mál hér. Enda er það ekki svo óeðlilegt, þar sem alþjóðar- atkvæðagreiðsla um algert vín bann er þar í aðsígi. Skeytið hljóðar svo i þýðingu: „ Álríkisneínd bannmanna, sem er fulltrúi allra bindindisfélaga og kristilegra félaga i Svíþjóð sem hafa yfir 750000 félaga, hefir á ársþingi sínu samþykt i einu hljóði að senda alþingi virðuglega kveðju sína. Ðæmi íslendinga í bannmál inu hefir haft óútreiknanlega þýð ingu fyrir hannhreyfinguna um heim ailan. í tilefni af kúgunar tilraunum Spánssr látum vér f Ijósi þá von, að sjálfstæði íslands og heiður megi á engan hátt sketð ast fyrir hana". Danskir bannmenn fylgja mál um vorum einnig með athygli og gera það sem þeim er unt til að styrkja okkur. Og danska stjómin hefir hingað til staðið með okkur í málinu gagnvart kröfum Spinar. Ðanir kappa af Spáni miklu meiri vörur, en Spánn af þeim. Svo þágan er öll Spánar megin. Allár þessar þjóðir, lita á kröf- ur Spánar sem afarkosti úg árás á sjálfstæði vott. Enda þótt oss né írjálst, bvorn kostinn vér tök um. Bannlögin bafa nú verið gilaandi hér á landi i nokkur ár, þau eru sett samkvæmt vilja al þjóðar, og þau verða ekki afnum in nema á sama hátt, sarokvæmt þeirri rökstuddu dagskrá, sem þingm. Dalamanna bar fram 1917, og sem samþykt var með yfir- gnæfandi meirihluta. ]a|aaIarma»Ba|éla9s- finður í Bárubúð kiukkan 8 e. hádegi. 'Dmgakrkt 1. Félagsmál. 2. Útbreiðsla og stækkun Alþýðu- blaðsins. 3. Mótmæli gegn fafnaðarstefn- unni, Mltapinn. Eina svarið við kröfu Spánar hefði frá upphafi átt að vera: Bannlögin eru samþykt af al- þ]óð. Þau hafa þegar um nokkur ár veríð f giidi. Þau eru siðferðis- mál og einkamál, en ekki samn- ingsmál. Þau eru engin verzluhar- vara. Vér setnjum ekki um þaú, htoorki við Spán eða aðra. Gagnvart svo einörðu svari hefði Spánn sennilega farið eins að og Frakkar gagnvart Finn- landi. Hann hefði viðurkent rétt vorn og ekki gert kröfurnar ill- ræmdu. Ingölýur yónsson. Tvöföld laun. Eftir Skj'óldung, (Frh.) 20 Laun landaímastjóra, viðbót 1919 (fjal. samþ. 1921) kr. 3000. Landsimastjóri hafði 5000 kr. laun, auk gjaldeyrisuppbótar, þeg- ar honum var veitt þessi uppbót. Er hún því hrein umframgreiðsia, sem tæpast virðist ná nokkurri átt. Það er vert' að geta þess, í þessu sambandi, að ferðakostnaður vegna starfrækslu landsímanna hefir num- ið 1918 kr. 7938,25 og 1919 kr. 7073,88. Þetta er nú víst bara fyrir eftirlit með stöðvunum, þvf að ferðakostnaður vegna lagninga nýrra sfmalína, er ekki talina. þarna með.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.