Vísir - 08.10.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 08.10.1977, Blaðsíða 17
17 VÍSIR ci 'lprpttir IÞROTTIR UM HELGINA LAUGARDAGUR FH-Kiffen í dag Kl. 15ídag hefst i íþróttahúsinu i Hafnarfirði fyrri leikur FH og finnsku bikarmeistarana Kiffen i Evrópukeppni Bikarmeistara i handknattleik. FH-ingar hafa margsinnis tekið þátt i Evrópukeppni og oft staðið sig með miklum ágætum og kom- isl tvivegis áfram allt i 3. um- ferð. Samkvæmt þeirri staðreynd að island hefur verið og er betri handknattleiksþjóð en Finnar þá ættu FH-ingar að vinna i dag á heimavelli sinum, en þeir verða að sigra stórt til að tryggja sig áfram i 2. umferð. Og þeir treysta á góðan stuðning áhorfenda i dag. HANDKNATTLEIKUR: iþrótta- húsið i Hafnarfirði kl. 15 Evrópu- keppni Bikarhafa FH — Kiffen (Finnlandi). Laugardalshöll kl. 15,30,2.deild karla Þrdttur— HK, kl. 17, 1. deild karla Vikingur — Armann og kl. 18.15 1 deild karla Valur — KR. KÖRFUKNATTLEIKUR: iþróttahús Hagaskólans kl. 14, m.fl. karla ÍS-Fram og kl. 15,30 mfl. karla IR-Armann. SUNNUDAGUR HANDKNATTLEIKUR: Laugar- dalshöll kl. 19, 2. deild karla Leiknir-Fylkir, kl. 20.15 1. deild karla Fram-Haukar og siðan Valur-Vikingur. KÖRFUKNATTLEIKUR: iþróttahús Hagaskólans kl. 13.30 m.fl.kvenna ÍR-ÍS og siðan tveir leikir I 1 fl. karla. Tilbúnir í slaginn! Myndin hér að ofan er af bikarmeisturum FH 1977 i handknattleik sem byrja Evrópuslaginn i dag i Hafnarfirði og verður spennandi að sjá hvernig liðinu muni ganga á móti Finnunum sem eru með 10 landsliðsmenn i liði sinu. Það verður örugglega allt á suðumarki i dag i iþróttahúsinu i Hafnar- firði og hvatningarhrópið ÁFRAM FH mun glymja á áhorfendapöllunum. Körfuknattleiksmeistaramóti Reykjavikur verður framhaldið I dag I Hagaskóianum. Þessir tveir heiðursmenn eiga reyndar fri þá, en þeir Koibeinn Pálsson og Jón Sigurðsson eru nú reyndar orðnir samherjar i KR. \ Ljósmynd Einar. Nouðungaruppboð sem auglýst var i 53. 57. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1977 á eigninni Miðbraut 2, 2. hæð t.h. Seltjarnarnesi, þingl. eign Jóns Kjartanssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 12. október 1977 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn á Seitjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81. 83. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðs ins 1976 á landspildu úr Hliðsnesi, vestur hálflendu, Bessa- staðahreppi, þingl. eign Stefáns Þorvaldssonar og Þrb. Óskars Lárussonar, fer fram eftir kröfu Stefáns Hirts, hdl. og borgarfógetaembættisins I Reykjavik, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. október 1977 kl. 1.30 e.h. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Iijarðarhaga 54, talinni eign Jóns H. Runólfssonar fer fram á eigninni sjálfri miðviku- dag 12. október 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101. og 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 og 1. tbl. þess 1977 á Laugaveg 27 A talinni eign Skúla Marteinssonar fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., Theodórs S. Georgssonar hdl. og Gunnars Sæmundssonar hrdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 12. október 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Selásdal v/Suðurlandsveg þingl. eign Gunnars Jenssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 12. október 1977 kl. 14.00 Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð verður haldið I Ahaldageymslu Hafnarfjarðarbæjar við Flatahraun i Hafnarfirði i dag, laugardaginn 8. október kl. 14.00. Seldar verða bifreiðar þar á meðal Mercedes Benz árg. 1969, auk þess ýmsir lausafjármunir. Uppboðshaldarinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 53. 57. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1977 á eigninni Merkjateigi 1, Mosfellshreppi, þingl. eign Karls II. Cooper, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóðs og Veðdeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. október 1977 kl. 2.00 e.h. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Uppboð sem auglýst var i 66. 69. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1977 á 2000 ferm. spildu úr landi jarðarinnar Úlfarsfells i Mosfellshreppi, norðaustur af býlinu Úlfarsfelli, þingles- in eign Gunnars Jóhannssonar, dánar- og þrotabús, fer fram eftir kröfu skiptaráðandans i Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. október 1977 kl. 3.00 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara. Svar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt 7722 fyrir mánudag 12. þ.m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.