Vísir - 29.10.1977, Page 6

Vísir - 29.10.1977, Page 6
6 Laugardagur 29. október 1977 vism Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. október Hrútur: Littu vel i kringum þig ef þú ert á hnotskóg eftir maka. Rómantisk áhrif eru sterk um þessar mundir. Geföu til góBgerð- arstarfsemi. N'autiö: Heimsókn á helgistaB gæti haft skemmtilegar afleiðing- ar. Bættu ráB þitt og iBrastu;þér mun fyrirgefiB. m Tviburar: Fyrir alla muni skaltu fara ikirkju i dag. Það verður þér til góBs. Þú hittir nýjan vin, sem reynist þér vel. Krabbi: Vinsældir þinar eru með fádæmum um þessar mundir. Þú færB tækifæri til þess aö gera ým- islegt fyrir aðra og þú skalt fram- kvæma það heilshugar. Ljóniö: Þú færð tækifæri til þess aB vikka sjóndeildarhring hinn og notaöu þér það. Þú sigrar i viöur- eign þinni við ákveðna persónu. DS ÍMeyja: Hagstæö áhrif á sameig- «nleg fjármál (i dag og á morg- íun). En gættu þess samt að eng- /inn hagnist á þinn kostnað. Vogin: Góður dagur til þess að leita sér andlegrar huggunar á trúarlegu sviöi. Vertu i samfélagi viö vini þina i dag. Tilfinningarn- ar mega ekki hlaupa meö þig i ■ gönur. >" i' ^ Drekinn: Ef þú hefur vanrækt helgistaði undanfarið þá er núna tækifærið til aö bæta úr þvi. SláBu til og veittu hjálp þarsem hennar er þörf. Bogmaöurinn: Þér er hætt taka mikilvæga ákvörðun f dag. Þúhefur verið full skeytingarlaus með trúmál undanfarið, farðu i ’kirkju i dag. Steingeitin: GulliB tækifæri berst heim til þin i dag, svo faröu ekki langt. Þér veitti ekki af dálitilli andlegri upplyftingu. aö & Vatnsberinn: Þetta veröur góður dagur hjá þér. Ekki sakaði þótt þú sinntir andlegum hugöar- efnum ofurlitiB meira en undan-' fariB. Fiskarnir: Dagurinn heppilegur til trúariðkana. Þú ættir kannski aö fara i kirkju sem er ekki þin eigin sóknarkirkja. Gættu þess að vera vingjarnlegur. Tarsan sneri sér samstundis að hópnum „Hlýðið á Wabulu menn, Gleymið dóttur hýenunnar, hún verður dæmd sam- kvæmt hvitra manna lögumEinbeitiö ykkur h'eldur aö þvi Jack Cripper vill vita hvaö máliö snýst um " ...ogþaBer fyrir morgum árum. Hun ' ykiUinn senJ mun opna fyrir okkur dyrnar á kastala , Lúðviks von| Kalmer Minnstu þess aö þú varst einu sinni ungur sjálfur... EINU SINNI ?! Ég var oft ungur !!!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.