Tíminn - 07.06.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.06.1969, Blaðsíða 6
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Rakel Sigurleifs- dóttir endar söguna „Adda lærir að synda“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (G). 9.30 Tilkynningar. Tónleik ar. 10.05 Fréttir 10.10. Veð- urfregnir. Tónleikar 11.00 Hljómplötusafnið ( endur , tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Har aldur Jóhannsson les söguna af Kristófer Kólumbus eft ir C. W. Hodges (7). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til kynningar. Létt iög. Jack Smith, Lyn og Graham Mc Carthy, The Monkees, The Jay Five, Tanja Berg o. fl. ieika og syngja. Hljómsveit ir Erics Johnsons og Pepes Jaramillos leika. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón list. I Musici leika „L'Estro Armonico“ op. 3 eftir Vi- valdi og Konsert i F-dúr fyr ir píanó og strengi eftir Martini. Nikolai Gedda syngur ítölsk Iög. 17.00 Fréttir. Finnsk tónlist. Ernst Linko og hljómsveitin Fin landia leika Píanókonsert nr. 2 eftir Selim Palmgren; Eero Kosonen stj. Hljóm- sveitin Finlandia leikur tón verkið „Lemminkainen“ eft Ir Aare Merkikantoo: Martti Simila stj. 17.45 Harmonikulög. Tilkynningar. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón leikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg unleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leíkar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Guðbjörg Ólafsdóttir by^-jar lestur sögunnar „Hetjunnar ungu“ eftir Strange i þýð- ingu Sigurðar Skúlasonar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik ar. 10.05 Fréttir 10.10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. TUkynningar. 12. 18.45 Veðufregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TUkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar ritari talar. 19.50 Kvintett í B-dúr fyrir klarí nettu og strengi op. 34 eft- ir Weber. Gervase de Pey er og Melos kammerhljóm- sveitin í Lundúnum leika. 20.15 Sumarvaka. a. Fuglakvæði eftir Þorbjörn Salómonsson Sveinbjörn Beinteinsson flyt ur kvæðið og talar um höf- und þess. b. Lög eftir Stein- grím Sigfússon. Guðmundur Jónsson syngur við undir- leik Guðrúnar Kristinsdótt- ur. c. Yfir Klettahálsinn. Hallgrímur Jónasson kenn- ari flytur fyrsta hluta ferða þáttar. d. íslenzk ættjarðar arlög. Útvarpshljómsveitin leikur. e. Á sjó og landi. Valdimar Lárusson les þrjú kvæði eftir Gunnlaug Gunnlaugsson. 20.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West. Þorsteinn Hannesson les (8) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman Ól- afur Jónsson byrjar lestur sögunnar í þýðingu sinni (1). 22.35 Knattspyrnupistill. Fjallað um málefni knattspyrnudóm ara. 22.50 Á hvítum reitum og svört um. Guðmundur Arnlaugs- son flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok. FIMMTUDAGUR 25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.25 Á frívaktinni. Eydís Eyþórs dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Haraldur Jóhannsson les söguna af Kristófer Kólumb us eftir C. W. Hodges (8). SJÖNVARP 20.00 Fréttir. 20.35 íslenzkar kvikmyndir (Ósvaldur Knudsen). Eldar í Öskju. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt Iög. Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Rom berg. Rudi Schuricek, Fired el Hensch o. fl. syngja vin- sæl Iög frá 1950. Ladi Geisl er og hljómsveit hans leika gítarlög. Joni James syngur lög eftir Lerner, Rodgers o. fl. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk- tón- list. John Ogdon leikur á . píanó Níu tilbrigði eftir Bus oni um prelúdíu eftir Chop in og lög eftir Liszt. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. Sin fóníuhljómsveitin I Berlín leikur Tónlist fyrir strengi, ásláttarhljóðfæri og selestu eftii' Béla Bartók og sinfón- íuna „Matthías málara“ eft ir Paul Hindemitli Herbert von Karajan stj. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Til- kynningar. 19.30 Fréttir. Tilkynningai'. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.35 Heyrt og séð á Húsavík. Jónas Jónasson sér um þátt inn. 20.00 Kórsöngur, Þýzkir kórar syngja ættjarðarlög. 20.30 Félagsbúskapur á íslandi Björn Stefánsson samdi dag skrárþáttinn og flytur ásamt Ólafi Þórðarsyni og Þor- steini Guðmundssyni. 21.30 íslenzk tónlist: Forleikur að Fjalla-Eyvindi op. 27 eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu hljómsveit íslands Icikur; Olav Kielland stjórnar. 21.40 Þættir úr ferð, sem stóð í 23 ár. Pétur Eggerz sendi- herra flytur fimmta frásögu þátt sinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur“ eftir Per-Olof Sundman. Ó1 afur Jónsson les (2). 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pét- ursson og Jón Þór Hannes- son kynna þjóðlög oc létta tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Oag- skrárlok. FÖSTUDAGUR Frá Öskjugosinu 1961. Þulur: Dr Sigurður Þórarinsson Refurinn gerir greni í urð. Refaveiðar á Suðurnesjum. Myndin er tekin árið 1959. Þulur: Dr. Kiistján Eldjárn. 21.00 Harðjaxlinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.