Tíminn - 07.06.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.06.1969, Blaðsíða 7
Kjallaraherbeigið. Þýðandi: Þórður Önn Sigurðsson. 21.50 Nanna Egils Björnsson syngur. Lög eftir Sergei Rachmani- noff og Riehard Strauss. Undirleikari: Gísli Magnússon. 22.00 Erlend málefni. 22.20 Dagskrárlok. HLJÖÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 9.30 Fréttir. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- fimi. Tónleikai-. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna 9.10 Spjallað við bændur 9.15 Morgunstund barnanna Guðbjörg Ólafs- dóttu- les söguna „Hetjuna ungu“ eftir Strange (2). Til kynningar. Tónkikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin l'ónleikni, Tilkynningar. 12.25 > ,'éttir og veður- fregnir Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónieikar. 14.40 Við. sem heima sitjum. Haraldur Jóhannsson les sögnna af Kristófer Kólum- bus eftir C. W. Holdges (9). 1 5 00 Miðdegisútvarp. Fréttir. riikyuningar Létt lög: A1 Caiola og Ralph Marterie leika suðræn lög George Chakiris syngur þrjú lög og Ella Fitzgerald einnig. Sven Ingvars og hljómsveit hans leika danslagasyrpu. Popstjöi-nuhljómsveitin leikur þekkt lög. The Bee Geés syngja og leika. ’«.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a) Sönglög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þórodds- son og Jón Bjömsson. Guðmundur Guðjónsson syngur. b) „Föðurminning“ eftir Skúla Halldórsson. Kristinn Hallsson syngur við undirleik höfundar. ?) Vísnalög eftir Sigfús Ein- arsson í útsetningu Jóns >órarinssonar. ^ljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Fiorenza Cossotto, Carlo Bergonzi, Giangiacomo Guelfi, Maria Gracia Allegri, kór og hljómsveit flytja atriði úr óperunni „Cavalleria Rusticana" eftir Mascagni; Herbert von Karajan stj. Isaac Stern og Fíladelfíuhljómsveitin Ieika Fiðlukonsert nr. 22 í a-mol) eftir Viotti; Eugene Ormandy stj. 18.00 Óperettulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagski’á kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jó- hannsson og Tómas Karls- son tala um erlend málefni. 20.00 Tónlist eftir tónskáld júnímánaðar. Herbert H. Ágústsson. a) Kammermúsík nr. 1 fyr- ir níu blásturshljóðfæri. Félagar úr Sinfóníuhljóm- sveit fslands leika; Páll P. Pálsson stj. b) „Sjö litlar tiltektir“: Tólftónaverk I. Gunnar Egilson leikiu- á klarínettu og Hans P. Franzson á fagott. / 20.20 Ný guðfræðiviðhorf mótmælenda. GuðmUndur Sveinsson skólastjóri flytur erindi. 20.50 I tónleikasal: Pfanósnilling- urinn Louis Kentner leikur á hljóinleikum i Austur. bæjarbíói 11. jan s.l. Fjórir ballöður op. 23,28, 47 og 52 eftir Chopin. 21.50 Útvarpssagan: „Babelstum- inn“ eftir Morris West. Þorsteinn Hannesson les (9) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tveir dagar, tvær nætur' eftir Per-Olof Sundman. Ólafur Jónsson les (3). 22.35 Kvöldhljómleikair: Frá danska útvarpinu. Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins Ieikur. Einleikari á píanó: Niels Viggo Bcntzon. Stjóraandi: Janos Ferenc. a) Sinfónía (1965) eftir Pelle Gudmundsen- Holmgren. b) Píanókonsert nr. 5 op. 149 eftir Niels Viggo Bentzon. 23.20 Fréttir í suttu máli. Dagskrárlok LAUGARDAGUR SJÓNVARP 18.00 Endurtekið efni: Trönumar fijúga. Rússnesk kvikmynd gerð ár- ið 1957. Leikstjóri: Mikhaj) Kaltozov. Aðalhlutverk: Tatjana Samojlova, Aleksej Batalov, A. Sjvorin og Vasilij Merkurjev. Þýðandi: Reynir Bjarnason. Áður sýnd 21. maí s.l. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Þrymskviða. Teiknimynd. Óskar Ilalldórsson cand. mag. flytur kvæðið. Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.40 Það er svo gaman . • . Flytjendur: Miriam Makeba, Toots Thielemans,4Lee Hazlewood, Siw Malmquist, Elis Regina og Svante Thuresson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.25 Slæmar erfðir (The Bad Seed). Bandarísk kvikmynd byggð á leikriti cftir Maxwell Anderson og sögu eftir William March. Leikstjóri: Mervyn LeRoy. Aðalhlutverk: Nancy Kelly, Patty McConnack og Henry Jones. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanua. 9.15 Morg unstund bamanna: Guðbjörg Ólafsdóttir les „Hetjuna ungu“, sögu eftir Strange (3). 9.30 Tilkynningar. Tón leikar 10.05 Fréttir. 10-10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vU ég heyra: Benedikt Boga son verkfræðingur velur sér hljómplötur. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynning ar 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.