Vísir - 30.10.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1977, Blaðsíða 4
vism krakkar! Lísbet og hamstr arnir hennar Lisbet leikur sér við hamsturinn. Myndir AKB. í síðustu barnasíðu vor- um við að spjalla um gælu- dýr og þá um fiska í fiska- búrum. í dag ætlum við að hitta stelpu, sem á hamstra. Það eru örugg- lega margar stelpur og margir strákar, sem eiga þessi litlu nagdýr, sem kallast hamstrar, en stelp- an, sem við hittum, heitir Lísbet Pálmadóttir og á tvo hamstra, sem hún kall- ar Malla og Hamma. Við hittum Lísbeti heima hjá henni í Eikjuvogi og hjá henni voru tvær vin- konur hennar, Heiða og Guðbjörg, en þær eiga heima á Laufásvegi. — Ég f ékk Hamma í gær, segir Lísbet, en Malli er svolítið eldri. Malli er alveg hvítur með rauð augu. Ég átti tvo hamstra áður, en þeir drukknuðu. Það var svoleiðis, að annar þeirra hafði einhvern veg- , inn fundið út, hvar dyrnar á búrinu voru og gat opnað þær. Þeir fóru báðir út og beint of an í f iskabúrið, þar sem við fundum þá. Það vorutveir kallar, sem hétu Hammi og Halli og þeim kom ofsalega vel saman. En Malla og Hamma kem- ur illa saman, svo að ég get alls ekki haft þá saman. — Ég átti líka skjald- böku, en gaf hana. Það var mjög erf itt að hafa skjald- böku, það þurfti mikið að hugsa um hana og það kom svo f Ijótt vond lykt af vatninu, sem hún var í. Bræður mínir eiga f iska og fugla. — Ég gef Malla og Hammagrænmeti, þó ekki FIKNIEFNI - FRETTAEFNI i nógu er að snúast fyrir fréttamenn vikuna 30. okt- óber til 6. nóvember fyrir 15 árum, —1962. Fréttasíð- ur Visis eru dag eftir dag barmafullar af safarik- asta efni. Þar ber tvö mál hæst, og bæði hafa þau á- kveðiðgildi fyrir okkar tíð, — tvö dæmi um hringekju- SVO MPÍ.R ÞAÐ FYRIR 15 ARUM Þetta er að vísu aðeins dul- búið verkfall, enda verk- fallsréttur þá ekki til fyrir þessa stétt. Læknar tóku sem sagt til þess ráðs að segja upp störfum vegna óánægju um starfsskilyrði segir Bfarm Benedik A Atþingi i gær kvað Bjarnt Betiedikisson sv« ' l heilbrigðtsmátanliðherra »ð orði, að það væri ekki Maður undir eiturlyfja- rannsókn skýrir frá Fréttamenn blaSaniiu topplifa margí og kom- ast í kynni vift ólníleg- Ustu hiiitk í>ó vcrðtir það að telj- así alveg einstscður vifi- hurður, sem gerðtst seint í gærkvöldi, aft maður sá, sem að und- anfömu beíur orðið að sæta opinberri rann- sðkn vegrta gruns um sölu eiturlyfja setti sig í samband við tvö Reykja vikurbtaðanna, Vísi og Morgurbiaðið og bað þau að senda blaða- rnenn til þcss að eiga viðtal við síg um þes«Jt atburði. í Rnnfia húsinu, i íyrsíu vimt biööit! van, bverrtiíi >au tvttu aít taka þessti, því sð ba-V t-f v!sr.uíesta óvcnju* íe$t. 3'*, inf-iv', >!?m iííi&ía umtif jiatiííum sakargtítum ttiski felaira vfStsis. MaSur bpssi, %pm hefur verið kdiiartur ,.í:S naíníauíií" í írétt- uotifTl aS ttftíUtrífiifnu, ííynntt st£ Ktati iT.trik íie'iisn^ort stóriíaup- \anit. it^ íicfur hiinrt aðSí'íur f íithr.íu, fíruda títnbttrhusí víð MjiVitíit'l; ít hsk víS Morgoh- >>!»« shiisi?. SvíAtí; fnjij hvrbergí ham f ix^s^u fuisí, <em virrtast tintuð sarnctiíiniega fyrtr skrjfsíofu, iíirtíoageymslti, ívt?rusíaft or; vu^la; oymsHf. var hift t uitic;'. asia. i'af rtig^i iií'u saman, hií- ttíum o?3 hmiinu.'i! gfytnskríiit- mn. itusgíjgniin!. skrír.sttifumópp Framh A 2 sfrtvt Deyfilyfjabakslða VIsis. mál. Annars vegar er um að ræða dulbúið lækna- verkfall sem um margt minnirá BSRB-deiluna nú. og launakjör. Málið leyst- ist auðvitað á endanum, en ófremdarástand skapaðist á sjúkrahúsum í Reykjavík er yfirlæknar og kandidat- ar stóðu einir eftir með hundruð sjúklinga. Hitt málið varðar einnig heil- brgðismál. Það er skyndi- legt f jaðrafok vegna notk- unnar deyfilyfja. Fyrr i þessum pistlum hefur veriðminnstá það, aö fikniefna - eða deyfilyfjamál hafi ekki verið tiðir gestir á síðum dagblaða fyrir 15 árum og tekið dæmi af þvi að um sumarið 1962 hafi nokkrar töflur deyfilyfs og handtaka vegna þeirra leitt til fimm dálka forsiðufréttar i VIsi. Nú bregður afturámóti svo við um haustið að svo virðist sem deyfilyf séu i einni svipan orðin þjóðhættulegt böl. Greint er frá þvi að lögreglan „hafi gert húsleit hjá manni ein- um hér í bæ sem lengi hefir legið undir grun um sölu deyfilyfja. Fundust hjá honum nokkrar birgðir af þessum lyfjum", segir i leiðara Visis 30. október sem virðist hafa tekið þetta mál föst- um tökum, eins og vera ber, og ver miklu rúmi næstu daga i um- fjöllun þess. Fyrir hasstíðina Segir i leiðaranum að húsleit þessi sé „fyrsti árangur þeirrar rannsóknar, er Saksóknari skip- aði að hafin skyldi, eftir að tvö dagblöð Visir og Alþýðublaðið byrjuðu að rita um ólöglega dreifingu nautnalyfja" (sem nú e'ru nefnd „fiknilyf"). Krefst Vis- ir þess að máli þessu fylgi frekari rannsókn og nafn viðkomandi manns birt. Þvi neitar saksókn- ari. Þann 1. nóvember kemst heldur en ekki fjör i málið. Baksíða Vis- is, svo og leiðari, er undirlögð af deyfilyfjafréttum og uppsláttur ekki sparaður eins og sjá má af meðfylgjandi mynd. í einni frétt er sagt frá þvi að lögreglan hafði þá um nóttina haft fjórum sinn- um af skipti af fólki sem „var meira og minna undir áhrifum nautnalyfja og sumt af þvi í mjög annarlegu ástandi. 1 fórum þess fundust bæði lyf og lyfseðlar". „Ófögnuður" 1 annarri frétt er greint frá svari Bjarna Benediktssonar, heilbrigðis- og dómsmálaráð- herra við fyrirspurn Benedikts Gröndal á Alþingi um hvað sé hæft í blaðaskrifum um að deyfi lyfjanotkun sé á hættulegu stigi hérlendis. Bjarni svaraði „að það væri ekki að ófyrirsynju, sem bryddað væri upp á notkun deyfi- lvfia hér á landi, mál þetta væri allt hiö alvarlegasta og allt yrði gert af hálfu þess opinbera til, að „kveða þennan ófögnuð niður". Var þetta niðurstaða ráðherra eftir að hafa kynnt sér skýrslur yfirmanna lögreglu, sakamála og lækna", segir i frétt Visis. Sérkennilegur blaða- mannafundur. Neðst á baksiðunni er svo sér- stæðasta fréttin frá j>essari deyfi lyf jaöldu sem virðist hafa gengið yfir hér haustið 1962. Hún byrjar svo: „Fréttamenn blaðanna upp- lifa margt og komast i kynni við ótrúlegustu hluti. Þó verður það að teljast alveg einstæður atburð- ur, sem gerðist seint i gærkvöldi, að maður sá, sem að undanfórnu hefur orðið að sæta opinberri rannsókn vegna gruns um sölu eiturlyfja setti sig i samband við tvö Reykjavikurblaðanna, Visi og Morgunblaðið og bað þau að senda blaðamenn til þess að eiga viðtal við sig um þessa atburði". Fylgir á eftir einhver drama- tiskasta frásögn af blaðamanna- fundi sem um getur, og fer hann fram i Grjótaþorpinu á heldur ó- hrjálegri skrifstofu mannsins, sem nafngreindur er og sagður stórkaupmaður i Reykjavik. Jafnframt er birt mynd af mann- inum. Maðurinn visar þar frá frá öllum ásökunum um eiturlyfja- sölu og vændisrekstur i framhaldi af henni sem „sterkur orðrómur Þessi mynd úr Visi fra laiiz sýn- ir „fíkniefnaneytenda" áður en hassið sló I gegn. hefur gengið um i allri borginni", en sakar lögregluna i staðinn um að reyna að eyðileggja lif sitt. Er frásögnin öll hin sérstæðasta, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.