Vísir - 30.10.1977, Síða 4

Vísir - 30.10.1977, Síða 4
4 vism krakkar! Lísbet og hamstr- arnir hennar í síðustu barnasíðu vor- um við að spjalla um gælu- dýr og þá um fiska í fiska- búrum. í dag ætlum við að hitta stelpu, sem á hamstra. Það eru örugg- lega margar stelpur og margir strákar, sem eiga þessi litlu nagdýr, sem kallast hamstrar, en stelp- an, sem við hittum, heitir Lísbet Pálmadóttir og á tvo hamstra, sem hún kall- ar AAalla og Hamma. Við hittum Lísbeti heima hjá henni í Eikjuvogi og hjá henni voru tvær vin- konur hennar, Heiða og Guðbjörg, en þær eiga heima á Laufásvegi. — Ég fékk Hamma í gær, segir Lísbet, en AAalli er svolítið eldri. AAalli er alveg hvítur með rauð augu. Ég átti tvo hamstra áður, en þeir drukknuðu. Það var svoleiðis, að annar þeirra hafði einhvern veg- inn fundið út, hvar dyrnar á búrinu voru og gat opnað þær. Þeir fóru báðir út og beint ofan í f iskabúrið, þar sem við fundum þá. Það vorutveir kallar, sem hétu Hammi og Halli og þeim kom ofsalega vel saman. En AAalla og Hamma kem- ur illa saman, svo að ég get alls ekki haft þá saman. — Ég átti líka skjald- böku, en gaf hana. Það var mjög erf itt að hafa skjald- böku, það þurfti mikið að hugsa um hana og það kom svo f Ijótt vond lykt af vatninu, sem hún var í. Bræður minir eiga f iska og fugla. — Ég gef AAalla og Hamma grænmeti, þó ekki FÍKNIEFNI - FRÉTTAEFNI SUO UfiR þflÐ ■■ FYRIR 15 ARUP1 i nógu er að snúast fyrir fréttamenn vikuna 30. okt- óber til 6. nóvember fyrir 15árum, — 1962. Fréttasíð- ur Vísis eru dag eftir dag barmafullar af safarík- asta efni. Þar ber tvö mál hæst, og bæði hafa þau á- kveðiðgildi fyrir okkar tíð, — tvö dæmi um hringekju- DeyfilyfjabaksIOa Vfsis. mál. Annars vegar er um að ræða dulbúið lækna- verkfall sem um margt minnirá BSRB-deiluna nú. Þetta er að vísu aðeins dul- búið verkfall, enda verk- fallsréttur þá ekki til fyrir þessa stétt. Læknar tóku sem sagt til þess ráðs að segja upp störfum vegna óánægju um starfsskilyrði og launakjör. AAálið leyst- ist auðvitað á endanum, en ófremdarástand skapaðist á sjúkrahúsum í Reykjavík er yfirlæknar og kandidat- ar stóðu einir eftir með hundruð sjúklinga. Hitt málið varðar einnig heil- brgðismál. Það er skyndi- legt f jaðrafok vegna notk- unnar deyfilyfja. Fyrr i þessum pistlum hefur verið minnst á það, að fikniefna - eða deyfilyfjamál hafi ekki verið tiðir gestir á siðum dagblaða fyrir 15 árum og tekið dæmi af þvi að um sumarið 1962 hafi nokkrar töflur deyfilyfs og handtaka vegna þeirra leitt til fimm dálka forsiöufréttar i Visi. Nú bregður afturámóti svo við um haustið að svo virðist sem deyfilyf séu i einni svipan orðin þjóðhættulegt böl. Greint er frá þvi að lögreglan „hafi gert húsleit hjá manni ein- um hér i bæ sem lengi hefir legið undir grun um sölu deyfilyfja. Fundust hjá honum nokkrar birgðir af þessum lyfjum”, segir i leiðara Visis 30. október sem virðist hafa tekið þetta mál föst- um tökum, eins og vera ber, og ver miklu rúmi næstu daga i um- fjöllun þess. Fyrir hasstíðina Segir i leiðaranum að húsleit þessi sé „fyrsti árangur þeirrar rannsóknar, er Saksóknari skip- aði að hafin skyldi, eftir að tvö dagblöð Visir og Alþýðublaðið byrjuðu að rita um ólöglega dreifingu nautnalyfja” (sem nú eru nefnd „fiknilyf”). Krefst Vis- ir þess að máli þessu fylgi frekari rannsókn og nafn viðkomar.di manns birt. Þvi neitar saksókn- ari. Þann 1. nóvember kemst heldur en ekki fjör i málið. Baksíða Vis- is, svo og leiðari, er undirlögð af deyfilyfjafréttum og uppsláttur ekki sparaður eins og sjá má af meðfylgjandi mynd. í einni frétt er sagt frá þvi að lögreglan hafði þá um nóttina haft fjórum sinn- um af skipti af fólki sem „var meira og minna undir áhrifum nautnalyfja og sumt af þvi i mjög annarlegu ástandi. t fórum þess fundust bæði lyf og lyfseðlar”. „Ófögnuður" t annarri frétt er greint frá svari Bjarna Benediktssonar, heilbrigðis- og dómsmálaráö- herra við fyrirspurn Benedikts Gröndal á Alþingi um hvað sé hæft i blaðaskrifum um að deyfi lyfjanotkun sé á hættulegu stigi hérlendis. Bjarni svaraði „að það væri ekki að ófyrirsynju, sem bryddað væri upp á notkun deyfi- lvfia hér á landi, mál þetta væri allt hið alvarlegasta og allt yrði gert af háifu þess opinbera til, að „kveða þennan ófögnuð niður”. Var þetta niðurstaða ráðherra eftir að hafa kynnt sér skýrslur yfirmanna lögreglu, sakamála og lækna”, segir i frétt Visis. Sérkennilegur blaða- mannafundur. Neðst á baksiðunni er svo sér- stæðasta fréttin frá þessari deyfi lyfjaöldu sem virðist hafa gengið yfir hér haustið 1962. Hún byrjar svo: „Fréttamenn blaðanna upp- lifa margt og komast i kynni við ótrúlegustu hluti. Þó verður það að teljast alveg einstæður atburð- ur, sem gerðist seint i gærkvöldi, að maður sá, sem að undanförnu hefur orðið að sæta opinberri rannsókn vegna gruns um sölu eiturlyfja setti sig i samband við tvö Reykjavikurblaðanna, Visi og Morgunblaðið og bað þau að senda blaðamenn til þess að eiga viðtal við sig um þessa atburði”. Fylgir á eftir einhver drama- tiskasta frásögn af blaðamanna- fundi sem um getur, og fer hann fram i Grjótaþorpinu á heldur ó- hrjálegri skrifstofu mannsins, sem nafngreindur er og sagður stórkaupmaður i Reykjavik. Jafnframt er birt mynd af mann- inum. Maðurinn visar þar frá frá öllum ásökunum um eiturlyfja- sölu og vændisrekstur i framhaldi af henni sem „sterkur orðrómur Þessi mynd úr Visi irá 1»62 sýn- ir „fikniefnaneytenda” áður en hassið sló i gegn. hefur gengið um i allri borginni”, en sakar lögregluna i staðinn um að reyna að eyðileggja lif sitt. Er frásögnin öll hin sérstæðasta, en — segir Bjarni Benedik A Alþingi i |>a.*r kvað Bjarni Bencdiktsson svo heilbrigðismálaráðherra að orði, að það væri ekki Maður urnfír eiturlyfja- rannsókn skýrir frá Fréttamenn blaöanna ttpplifa margt og koni- asi í kynni vift ötrúleg- ttstu hluti. Þó verftur þaft aft telj- ast atveg einstíeftur vift- barður, sem (■erftist seint i gærkvöldi, aft inaöttr sá, seiti aft und- anförnu hcfur orftift aft sæta opinberri rann- sókn vegna gruns um sölu eiturlyfja setti sig í samband vift tvö Reykja vikurblaðanna, Vfsi og Morgurblaftift og baft þau aft senda blafta- menti til þess að eiga vifttal vift sig um i»ew, atburfti. I Rntifta húsinu, I fyrsíu vlssu blöðib sari, hvcmifj J»au «Tttu að taka þessu. bvf að það er vissulcsa övcnju- mgt að mcnt'. f»S8ja undir puttgian sakargifturo icskf blaðs v»5ia!s. Maður þiNssí. hefur verfð kaHa«5ur ,.bá nafnjausí" f frííi- unum d?t mánvfötm, kynntt sig sem Etrtk HeJgnsnn vtórkaup- úinn. og hcfur hann aðsefur i gömlu, rauðu Htnbúrhfi«f við rastí á hak vfð Morgjjn- bUðshúsið. Svíífift; Þrjó herbcrgí han«t f bessu húsí, vem virðast notuð 'amciglníega fyrir skrifstofu, hirgfiagcymslu, fverustað og ru»ia; cyroslu. var h»ð < lurleg- asta. bar rogði olhi saman, hít- uðuro og brunnum glyrmkrött- ujti. hösgðgnum, ^krífstofumopp Frsrob \ 2 «(Au

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.