Vísir - 30.10.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 30.10.1977, Blaðsíða 7
7 m vism Sunnudagur 30. október 1977 Töfralampinn, fyrirrennari kvik- myndasýningarvélarinnar, var kominn til sögunnar á 17. öld. Jes- úitapresturinn faðir Athanasius Kircher er talinn hafa fundið hann upp. Hann útskýrir uppfinn- ingu sina i bók sinni Ars Magna Lucis et Umbrae (Hin mikla list ljóss og skugga), 1646. Viö hliðina á myndinni af Kircher eru teikn- ingar úr bókinni. • *♦••• Svipmynd af svonefndri „þokusýningu" frá iokum 19. aidar. Myndir voru sýndar úr tveimur skuggamyndavélum samtímis, svo mönnum sýndist hreyfing vera á myndinni. Stúlka leikur undir á píanó og maður skýrir út það sem sjá má á myndunum. Vinsælt skemmtiatriði sem myndasýningamaður- inn E.G. Robertsson fann upp. Vélin er falin og myndin sem varpað er á þunnt gagnsætt tjald verð- ur eins og vofa. Flakkara með töfralampa mátti oft sjá á götum stórborga Evrópu snemma á siðustu öld. Tæki hans viröist helst likjast þvi sem er lengst til vinstri á miðhillunni á myndinni hér að neðan. Þú byrjar daginn vel, ef þú drekkur mjólkurglas að morgni. Því ísköld mjólkin er ekki bara svalandi drykkur, heldur fæða, sem inni- heldur lífsnauðsynleg næringar- efni í ríkum mæli, svo sem kalk, prótín og vítamín. Mjólkurglas að morgtii gefur þér forskot á góðan dag. Mjólkog rtSí 'í mjolKurafimMr pV Oorkitliiul okkar og Y*rJJÍ huilsugjafi Mjólk inniheldur kalk, prótm.vítamín og góðandí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.