Vísir - 30.10.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 30.10.1977, Blaðsíða 12
\ KROSSG/ÍTAN Sunnudagur 30. október 1977 VISIK, Pottréttur með svína lifur og grœnmeti Uppskriftin er fyrir 5-6 3/4 kg svinalifur i teningum 200 g léttsaltað flesk i strimlum 300 g sveppir, i sneiöum 2-3 blaölaukar (púrrur) i bitum 3 gulrætur i bitum 1/4-1/2 selleri I teningum salt pipar hveiti 3 msk. tómatmauk 1 súputeningur timian lárviðarlauf smjörlfki eða matarolia Hreinsið grænmetið og skerið i bita. Látið það krauma um stund i hveiti á pönnu. Skerið lifrina i teninga og veltið þeim upp úr hveiti, blönduðu salti og pipar. Brúnið fleskið, bætið lifrar- teningunum saman við og steik- ið. Setjið siðan grænmeti, tómatmauk, súputening og krydd ásamt 3 dl af vatni. Látið réttinn sjóða við vægan hita I u.þ.b. 30 min. Berið með hrærðar kartöflur. lausn á síðustu krossgátu k i- cc cs: ^ s: 5p> X -i í- Cl Q£ ÍC h- l- co ee s :*• -í „o t- s v3 _* ck ~í — -; d -s csí Cfc > — -: ec 1- ^. «i (- i <-: t- QC -i5 <ö Ci U. V) t- o Q. ct VI -; cc u. *o u_ .- -u u. '-U «í ^ =t -: U) -< V) ^ cfc V) 1- — Q Qt •*: ct -J <JS á s: Q: ^ ct <H <ic ct _o u. ct ^s tá o; i— o ^ <t *; «t 5: _ct 1- h- ^ VS vií ct u. Ci u. ct -: <S£ V- -3 -: <£ ~í -j <ac ct 'j. -: £ uj <s ct -i ~< <o ~í * -tí 1- a: ct '-i- >- <-: ic -- ct =; £: -! — .o <-: ct <» -i >» 4é §: =o v-> (- <* UJ - -c cc W ~~3 Cfc <0 — ^ ->- <ö -í cc ^: VI K -W Ct ct 5: ttt vJÍ <ö s Ul Q o C£ <+l ct u. —í o <6 uj ~- vo -í — -: t ct -i v5 .ö cc U| ~5 <k .P vtí -; ' F30GÖR-CITT ORÐAPRAUT R i *** h fí N Æ Ð fí V 0 r T D Æ M R 1 Lausn < á i síðusfu orðat iraul ¦ & £ R fí s fí F T G. Æ k fí H Æ. L Jl.-. & £ F F) $ fí f fí & Æ T fí H Æ L fr S Æ f fí K fí f fí K Æ T ft H Æ f fí KÆ f fí Þrautin er tylgin i því að breyta þessum fjórum orðum I eitt og sama orðið á þann hátt að skipta þri- vegis um einn staf hverju sinni I hverju orði. 1 neðstu reitunum renna þessi fjögur orð þannig saman i eitt. AHtaf verður að koma fram rétt myndað islenskt arð og að sjálf- sögðu má það vera i hvaða beygingar- mynd sem er.' Hugsanlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á sllkri orðaþraut. Lausnin birtist i næsta Helgarblaði, og jafnframt — fyrir þá sem biða eftir henni með mestri óþreyju — I mánu- dagsblaði Visis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.