Vísir - 30.10.1977, Page 16

Vísir - 30.10.1977, Page 16
HROLLUR Jæja, þarna kemur hann . Hvernig er veður spáin? TEITUR Ekki skjóta Y /Ha, ertu búin að ; . . .) skipta um skoðun, lundaforingi/ r A töframaður? * Við erum ekki búnir aðskiptal Teitur beitir töfrabrögðum. i neðanjarðar „borginni venjulegar bvssur. um skoðun hundaforingi, en menn þínir geta ekki skotið okk ur með ^_þessum byssum.../rN Y6CHH. AGGI Goð hugmynd hjá> okkur Aggi að setja það bara upp sjálfir!___ r- WHOOPS Hættu þessum’ leikaraskap Freddi! Það hafðist. Það eru tuttugu minútur tll leikurinn byrjar Vegna tæknilegra erfiðleika verður ógerningur að sjónvarpa landsleiknum. i. Hver er sá eldur, i alvotu logar, sefast trauðlega, nema saman komi við annan eld, sem eins er heitur, samkynja hinum sofna þá báðir? 2. Hverer sá faðir, sem etur öll börnin sin? 3. Hvcr er sá fereygði ferhyrningur, sem fiðrar með hornunum, hviðrar mcð görnunum, óður i augunum, engin hefir skil? Hver er sá fljóti mig fann á vegi, hans hraðfari var hömlun ferð ininni undan sér rak hann allmarga dauða, en hafði þó hvorki hönd né keyri? 5. I Hver er sá fugl, | sem er fastur i hreysi, flýgur þó lengi og er fljótastur allra, himin og helju hann gegnum sveimar og hæð hvervetna, er hér finnst á milli? 6. Hver cr sá grasa gummur, sem gægist upp á bæi? fá vili fylli sina, flestir gefa honum nesti: rif hefur tvenna tugi, töltir á fótum fjórum. 7. Hver er sá göltur, > sem götulaust rennur, yfir fen djúplögö, meö fótum átta: treður hann undir hæðir og sléttur, finnur einginn hans fótspor þótt leiti? 'uinjn 8 Qoui dins 'L •(jndnej) siajvi 9 •uuijnSnH 'S •uuijnpui/V 'f •p|ufdsi).ía<j •£ •uuijots 'Z ■uBijsia l GAMLAR ÍSLENSKAR GÁTUR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.