Tíminn - 12.06.1969, Side 14

Tíminn - 12.06.1969, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 12. júní 1969. TIMINN MELAVÖLLUR í kvöld kl. 20.30 leika Valur — I.B.K. MÓTANEFND Tvær stúlkur 15 og 17 ára óska eftir at- vinnu sem fyrst. Upplýsingar á símstöðinni Lindarbrekku, N.-Þing. KOMMÚNISTAÞINGIÐ að sjálfstæði" og sagði að alþjóða kommúniisimkiin gæti aðeims við- halddzt sem frjálst sambámid full- komtega sjálfstæðra kommúniistia- flokka. 5) Ceausescu sagði í sambamidi við tékkóslavmeska vandamálið, að það værl óhuigsanlegt að áróð- uir heimisvaldasinnia gæti haft það milkll áhrif á venka'lýðÍTnn í komm úniistaríki og hamn væri reiðubú- inn að kasfa fná sér hi'mum áiunmu sósdiaMskiu gæðum. (Með þessu vísaði hann á buig hluta af ræðu Brésmevs, þar sem hann tók til u'mræðu samia efnd. Það var eimn- iig stór liður í áróðri Sovétmanna gegn Duhcek-stjáminini í Praig, að hún hefði orðið áróðni hei ma- VáM'asinina að bráð). 6) Hann lýsti því yfir að erng- inn flokkuir gæti veráð öruggur um að bafa fumdið end'anleg svör við öllum vandamálium. „Það, sem rétt er í daig, getuir verið rangt á morguin; reymsd'an hefUT sýnt okkur þetita og við verðum að horfaist í augu við það. Rúmemair femgu í dag óbeima en mjdg g'redin'itaga áhendimgu um það áilit sem Sovétstjórndn hefði á ræðu Ceausescu á mónudaginn. Það vákti miklia furðu, þegar Pravda greindi á mánudagimn frá harðorðri ræðu ástralska komm- úniistai’eiðtog'ams á su'nnudagimn (frásögn Pravda af ræðumnd er birt á 2. siðu biaðsins I dag). •— Og nú er þeiss beðið með eftir- væmtimgu í Mosikvu, hvort sovézku blöðin muni birta þá htata úr ræðu Ceauseseu, sem eru andstæð ir stefmu Sovótstjónmarimoar. BIAFRAFULLTRÚI gengið, sagði Eyoma Ita Eyoma, sendifuiltrúi Biafra á Norður- löndum, á fundi með blaða- mönnum á heimili Þórodds E. Jónssonar, stórfeaupmanns, í dag. En við þurfum stuðmmg, sem ekki er síður mikilsverð ur en matar og lyfjasendingar. Viðurkenningu á sjálfstæði Biafra. Við höfum barizt í tvö ár og 1,5 milljómr Biíifra- manna, aðallega börn og konur, hafa farizt af völdum styrjald arimiar, og er hungrið skæðasta vopn óvinanna. Við höfum fóm að svo miklu fyrir frelsið að það er óhugsandi að við gef umst upp og við mumtm bcrjast þar til markmiðinu er nóð. Þjóðir hcimsins ættu að gera sér ljóst að við gefumst ekki upp og munum sigra að lok- um. Því fyrr scm aðrar þjóð ir viðurkcmia sjálfstaiði Biafra því fyrr eru líkur á að þessarri liryllilegu og heimskulegu styrj öld Ijúki. 1 Eyom.a geikk í dag á fund Bjarna Benediiktsisönar, forsæt iisráðiherna. Adlh'enti hann hon uim orðse'ndinigiu frá Ojukwu, þjóðarieiiðtog'a Biafraim'amma, og ræddi við hamn uim módefnd liands síns. Sagði sendifuJiltnú- imm að hamm haifi rætt við for-| sastiisnáðherna uim viðuinkenm-] inigiu ísliands á Bdafra, o>g) jafinframt þakikað honu.m fyrir þá aðiStoð sem íslendingiar hafa I veltt þjóðinmd. Saigði hanm foi* t sætiisnáðlheiTa hafa lýst sam'úð j með miáistað Biafna, en ekkert [ geta saigit uim að svo stöddu hvont Íslaind myndi við- urkenm'a sjálfstæðd liamdsins. Yrði hamm að hafa sam- ráð við stjónnir hinna Norður landanima uim það miál, en sam vimnia Norðuinla'ndia uim utamirík ismái er mijög náim. Áður hefur Byomia rætt vdð fonsætisráð- herra Fimm'l'amdis, Dammerkur og Svíþjóðar og sagði hamn atf slö'ðu stjónna aillra þessarna landa vena hiinia sömu. Við skul urn bíða oig sjá hivaö himir gera, eða að málið þurfi niámarii at- huigiumar við og að tekin verðl sairiieigi'n/leg ákvörðum síðar. — Fonsæt i'sráðhenna ykibair, saigði, að í'Slamd væri lítið lamd Og mætti sín ckki mdikils á ai- þjóðavettiV'anigi, e.n við Biafra- menn eruim á aminarri skoðum. Fimim ríki hafa þegair viðiunken'nt sjálifisákiTOrðumairrétt okkar, en ekkert þeirna er í Evrópu. Eif ís lendimgar ættu firuimkvæðið á við ur!beniniiinigiu Biiafma, væri það ómet aniiegur siðlfenðilleg'ur stuðnin.gur við oklkur og ég er viss um að þá mundu fleirí tönd, og þá fyrst og fremist Norðuríöndim feta í fótspor ykkar. Ég skil eklki hvers vegna þairf að bíða eftir frum bvæði stómveldainm'a, því éig efast eklki um að flámenmari þjóðir mumiu viðuirkenmia sjáltfistæði Bi- afna ef stórveMin riðu á vaðið. SeniditfuJltrúiin,n sa'gði, að hern aðairíeg vígebaða Bi'atfnamamma væri nú betri em hún hefiur verið f hei.lt ár. Her þeirra væri betur ÞAKKARÁVÖRP Ættingar, tengdafólk og vinir, beztu þakkir fyrir ógleymanlega vináttu og rausn í tilefni 50 ára hjúskap- araafmælis okkar. Sveitungum okkar færum við alúðarþakkir fyrir höfð- inglegar gjafir og vináttu í okkar garð fyrr og síðar. Gróa Oddsdóttir, Þorvaldur Böðvarsson, Þóroddstöðum. TOpnum búimin og baráttuþre'kið aldrej verið meira en eimmitt liúma. Hanm kvað erlemd'a aðstoð við Biaiframenm 'hatfa verið ómetan i'0?a o? að þeir væru íslerdimgum og öðrum þeim, sem sent hafa matvæli og lyf mjög þakklátir. Nefndi hamm að áður en bingða flU'tninigar til Biatfra hófusit, hafi yfiir 12 þúisumd miammis látizt á sól arhrimig atf hium@ri og sjúkdómum. Nú er samisvarandi tala imnan við eitit þúsuirjd. — Endamiega mun deiilu Biaframanna og stjórniarinmar í Lagos ljúka við saminingaborð og helzt viiMuim við setjast við saminiiinga stmax, því það er ckk ert sem við þráuim heitiar en frið og fmelisi. Forfeður okkar hatfa búið á þesisu iamdsvæði í þúsumdlr ára og þótit Bretar hafi stofns'ett nýlendu og ákveð ið í London fyrir 300 árum, að þessi nýlenda, sem þeir kaiia nú Nígeríu, næði yfir svo oS svo stórt lamdsvæði í Afríku, þá vorum við Biaframenn alidrei spurðir um það. Og þeg ar Nígería fékk svokallað sjálf stæði vorum við innilimaðiir í sambandsríikið umyrðataust. Það sem við förum fram á er ekki annað en sjáltfstæð m'ainm- réttindi hverrar þjóðar, að fá að ráða mótom okkar sjálfir. Viö vi'ljuim vimmia og byggja upp tarnd okkar og eiga eðlileg viðskipti við aðrar þjóðir. Við tökum við maitvælaigjöfum af neyð. En við vildum heldur geta keypt af ykkur fiskinm og gert við ykkur eðlilega við- skiptasamnimiga, heldur en að fá hainn gefins. Eiin ástæðam fyrir að Laigössfjórmim reynir að kúga okkur, er að í Biatfra eru olíuOiiindir og hafa stóru oltohriimgurnii,r gert samininiga við Ní'geríu um oltovimmslu. Við erum reiðuhúniir að semja um nýtingu olíummar í lamdi Biiafra við Laigosstjórnima, ef það miætti verða til að styrjöld inmii ljúki. Og sarna er að segja um aðrar auölimdir í jörðu. Við erum reiðubúniir að fórna öllu fyrir frið nema frelsimu. Sendifuil'ltrúinm giengur • á morgum á fumd sjávarútvegis- máliaráðhenra, en fer utan á föstudag. Fer hamm þá tiil Osió og ræðiir við forsætisráðherra Noreg'S. Þaðan fer hann til StaldchóimK, en þar bafa Biatfra menm sett ó stofn skrifstofu, sem ætluð er til að kynma mál stað Biatfra á Norðuirlöndum. Er Eyoma forstöðumaður skrif stofuinnar. Hanm muin ekki ræða við fleirí íslenzka stjórnmála- men.n að þessu sinni, en sendi- fuiltrúinm fer bráðil'ega til heima liands síms og reiknar með að koma atftur til islands í haust og baiMa þá áfiram viðræðum við ístenzka ráðamienn. Mum hanm þá eimmiig ræða við for- ystumienm stjórnarandstöðuflokk anma, en hamm sagði, að það væri ósk stjórnar sinmar ,að blanda ekki flokkapólitík ein- sitakra landa inm í málefni Biatfra. Eyomo liagðd á það áherzto að styrjöldim í Biatfra væri fyrst og fremist stjórnmálaJegs eðlis og að hörmungu'num í landinu lyki ekfci fyrr en til kæmi póli- tísik lausm á deilunmi, og viður kenmiing sjálfstæðra ríkja á s j áltfsák vörðuinarrétti B i af ra- mannia væri frumskdlyrði fyrir friði. hatfd flynst og flrem'st verið sett ti'l þess að bæta hag minni skipa og báta, með því að heimila þeim to'gveiðar á á'kveðnum stöðum og tí'mab 'liuim imóan 12 mítoa lögsög uminar, en fjalili aðeins að látlu leyti um breyti’rigar á veiðisvæð urn íslenzku toigaranna. Togararmir hatfi allilt frá áirim.u 1858 motlð vissra vei'ðiiréttinda dmnan 12 mílina mark anna á takmöf'kuðum svæðum, og því séu þeiim efeki með lögunum veiitt nein ný víðtæk veiðiréttindi. í löguinuim felist eimungis nokkr ar miminiibáttar breytimigar á veiði svæðuim þeirra þar. Sé ekiki talið. að sú nýskipam mumá hatfa í för með sér neinar verulegar breyt- imgar aflamiaigns þeirra á þessurn svabðum frá þvi sem áður va,r. Þar að auiki hafi Menzku togur umum fæklbað úr 48 árið 1960 í uim 20, og 'haifi aifil-i þeirra árið 1967 ðkki verið nema 8% af ís- lenzka heiildarafl'amum. Þessar staðreymd'ir sýnd glöggiega að afla m-aign ísllemzku togaran'na þurfi oklk'i að vailda al'varíegum álhyggj um á erienduim fiskmiörkuðium. Ákvæði laiganna um togveiðar innan 12 mílna marka.nn a séu byggð á áildti og rannsöknum Haf ra nmisákniaistof numarin n ar, sem miði að vermd umgfiSks á þessum svæðuim. Því verði vart þar um mdkila hæWu á ofveiði að ræða, sem myndi haifa stoaðJeg áhriff á fiskveiðar erlendra skipa við ís lamd. Það beri að Uindirstrdlka, að með íramfcvæmd himna mýju laga sé ísland einuragis að nýta hafsvæði, sem lúta í eiinu og ölto íslenzk urn yfirráðum og eru inmian ís- ienzku fi:stoveiðiilögsö‘gunnair. Þar aif leiðamidq muni lögim ekki hatfa sérstJöfc álhrilf á fiisfciveiðar erí'endra Skiipa á íslandismdðum, né himdra sfllílkar veiðau' á nofcfcurn hátt. Þau h-afi helduir efcfci áhrif á samninga fslands við erlend ríiki þar sem lögiin tafci eimigömgu til saræða. sem et-u inmaiti lögsögu ísl'enzka ríkis ins. Með því að nýta fisfcistofna, sem séu innam l'ögsögu simmar fari ís- lamd að fordæm.í ýmissa anmarra rífcja, sto sem BrettamdS og Vestur 'Þýzkailands, sem heimiili mimmd sfcipum sínuim að veiða allt upp að 3 miíliuim frtá stiröndum sínum.“ LANDHELGISMÁL Framhald af bls. 16 maigm þeiitra sé aðeims 8% af ísl. beilldaratflamuim þanmiig að afla- magn þeirra þurtfi ekfci að vaMa al'varlegiuim áhyggjum á eri. fi'sk mörkuðum. Frá ráðumeytimu: „í odðsendingumum er á það bemt, að him nýju lög um nýtingu fislkveiðilögsöguninar hér við lamd JÁRNSMIÐIR Framhald af bls, 1 l'ondis er mjög góð og ailihliða, þanmig að þeir eru fljótir að venjast og átta sig á nýjum verkefnum eríendiis. Það er því mjög miikiil eftir'spum etftir ísfl. iðna'ðarmönnum þessa dagama, en mitoi'svert er að utianfamr þeinra í atvininusikyni séu skipu laigðar af stét'tarsamtökum, þaininiig að haigsmumia ið'maðar- m'airan'amma sjálfra sé gætt og þeir fard sem mest samam í hópum til þess að mimmi 1‘íkindd séu á því að þeir ílemdiist er- lendis. PRAVDA Framhald af bls. 2 um nýja byltimgarmöguleika, fyrst og frerrast miöguieitoaimir meðal umiga fól'ksims og vanda nnálim varðandi þróum bomm úiniismans og samibúðiina mdlli kommúraiistarík j am na. Ræðumaðu-riinm lýstii enmtfrem ur yfir: í yfirlýsiiragunmi er 'horft fram hjá viissum þýðimigairmiki mm fyrirbærum í samhúð komm! úflistailiamd'anma. fyrirbærum, I sem hatfa neilkvæð áhritf á ala ] hreyfiimgu okkar í yfiríýsinguinmi er gerð yfir bot-ðsleg og á einstöku stað mót saignafcemnd skiiligireindmig á heimsmymd imperia'iliisitia og á- stamdiinu í alþjóðamálum. Þetta hindrar það, að hægt verði að hcrvæða til hiims ýtrasta him arad imperialistísku ötfl og kemur í veg fyrír að við geturn nýtt o'kknr fulkomlega þá buigmynda fræðilegu og siðtferðilegu kreppu, sem hei:msva 1 d'astcfman á við að stríða miú. S'amibúðin miffi kommúniista tfliokika er aðeims eimkenmd í yf iriýsiragummi með mijög formleg um höfuðatri'ðuim. sem eru hivemsu rétt sem þau kumma að vera, ektoi ætíð baildim í ver- umin'i. Vissar 'forsikriftir í yfiríýs- i'nigumni eru 'séríega þokufcenmd ar og 'geta leitt tiil varagaiveltna í svo ríkum m-æli, að hægt er að túllka þær á mijög mdsmum aradi h'átit og nota þær m. a. til þess að vifcunkeniraa mýlega fram kominm skito'i'nig á vissum aitr iðum, sem við getum eikki fellt oikkur við (eiins og t. d. katfl- aminq sem fjailll'ar uim sarnbúð bomimúm'iista rílfcj a raraa). Eítir að hafa gert ertfið- leika þá, sem ástrailskj komm ú'niistaiflioikikurinn ætti við að stríða yið að vimraa stefnu simmi fytgi í Ástrailto, lagðd ræðumað urimm álherzlu á hima voMuigu byJgju 'vei'fcamiamimaaðgerða, sem stooMdð hetfði ytfir Ástralíu fyrir stiuttu. Eim iruiiMijón iðraverka- mamna hetfðu lagt miður vinrau í miótmæl'aislkyrai við hiraa ólýð- ræðislegu lagaisetmimigu, sem flja'ndsamileg er stéttairfélögum og heíuæ verið gMdamdi sl. 20 ár. í eðilii símu heíði þetta varið pólitísik barátta atf lýðræðis- legri te'gumd, sem beflði náð til I hieilmi'rags atflra iðnverkamarana í lamddnu í m-estu verlbfalilishreyf ] iragu sem orðið hefur í Ástraiíu Sl. 80 ár. Þá var ræðuniaður þeirrar skoðunar að fundurinn (í Moskvu) ætti að lýsa fulium og óskoruðum stuðningi við kröf una um þjóðasjálfstæði, sjálfs yfin-áðarétt og að ekki verði hlutazt til um innanríkismál nokkurs ríkis, hvorki stórs né lítils, án þess að fullt tillit sé tekið til þjóðfélagsskipulags þess. Hann sagði að þegar ástralska sendisveitin lýsti því yfir hreinskilnislega að innrás herdeilda í Tékkóslóvakíu í ág- úst 1968 hefði verið mistök, væri það ekki, vegna þess að sendisveitin hefði hug á því að blanda sér í innanflokksmál þeirra flokka, sem hefðu tckið ákvörðunina, Við tökum þátt í þessum fundi, hélt félagi Aarons á- fram, á grundvelli djúprar og samirar tiyggðar við málstað sósilismans og stefnumál og og hugsjúnir kommúnismans. EnnfremUr sagði hann, að þessi verknaður hefði orðið barátt unni fyrir útbreiðslu kommún- ismans um allam heim til mik- ils tjóns. Áhrif þessa verknaðar væru djúpstæð og eftirverkanir hans yrðu langæjar. Það yrði erfitt að viima bug á þeim, jafn vel gífurlega erfitt, ef hin ó- líku innbyrðissamskipti héld- ust. Það er ekki hægt að skilja á milli alþjóðahyggju og virð- ingar fyrir réttindum allra þjóða. _Við leggjuim til a'ð flumdurdmn hér styðji ikröfumia uim að Hið kínverska ailþýðulýðveldi flái atftor eyjuna Tadwan, sem haldið er hertekni atf bandariíslkuini heiimsivalldiasim'nuim., ólögliega og með vopnafvaldi.“ SKÁTAMÓT Framhald af bls. 2 getur fumdið upp úr því verfc- efni. Að verajiu verða fjölsfcyldubúðdr fyrir þá gtaáta sem hatfia aðstöðu til þess að talka fjö'lsfcyM'U'na með á mótið. Eimniig hafa Hraun búar áítoveðið að bjóða foreldr um yragri Skátamna að divelja í fjölsikyldubúðuinum. Mótstjórar verða að þessu siranii, Alhert Krist insson, Marinó Jóhamirasson og Ó1 afur Proppé. Skátum sem ætla að taka þátt í mótimu er bent á að hafa sem fyrst samhamd við foriragja sína sem veita munu upplýsiragar um ferðir á mótið. Hraunhúar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.