Alþýðublaðið - 03.03.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.03.1922, Qupperneq 2
2 ALÞYÐUBLAÐlÐ Til samaaburðar má geta þess, aö löggildingsrstofunui, sem þarf að senda menn um land alt, eru ætiaðar einar 500 kr. til þess. Og stjórnárráðið virðist hafa kom ist af með 3500 kr. hvort árið til embættiseftirlitsferða. En þess ódýta eftirlit virðist nú líka einu sinni hafa kostað kr. 23 388,37, sem landið hefir orðið að greiða fyrir gjaldþrot embættismanns. Slíka liði sér maður auðvitað ekki f sfmareikningunum. Þó hefi * eg heyrt, að landsiminn hafi, þrátt fyrir þetta dýra eftirlit, tapað 5000 kr. hjá einum starfsmanni sfnum. En auðvitað er það smá- ræði eitt hjá þeim 75 000 kr., sem póstsjóður á að hafa tapað hjá sama manni. En póstsjóður virð- ist heidur ekki hafa neitt eftirlitsfé. Og þó óirúiegt sé, virðist það vera I0o°/o ágóði — eða meira, ef vextir eru rciknsðir — fyrir landið, að tspa 75,000 kr. á framangreindan faátt, svo sem tfunda hvert ár, ef það með því sleppur við eins dýrt eítirlit og iandsiminn hefir. 21. Laun sfmaverkfræðings(upp- bót 1919) 1100 kr. 22. Laun vitamábstjóra (uppbót 1919) 3000 kr. Um þessa liði er sama að segja og 20. lið. Þeir eru hreinar um- framgreiðslur, þó þessir menn hafi lægri !aun en landsfmastjóri. 23 Kenn&ri í efnafræði 240 kr. Um rök fyrir þessu vfsast til III. 6 hér að framan. 24. Kostnaður við heílbrigðis- eftirlit lækna með alþýðuskólum 1500 kr. Þ„ð ef vitanlegt, að eftirlit þetta hafa á hendi embættislæknar, og það væri Ifklega tií heldur mikiis mæist, að þeir gerðu það fyrir ekki neittí Annars veit eg ekki fyrir hvað læknsrnir taka 9500 kr. laun úr landssjóði, ef þeir ekki eíga að starfa k&uplau&t fyrir það opinbera, þá sj.úd&n það hefir tækifæri til að not., þá. Með þeim launuin, sem iæknar hafá nú, ættu þeir eiginlega &ð fara ailar sjúkra tfitjuaarferðir kauplaust. Eigi að síður væru þeir þó betur settir en áður þeir fengu iaunabæturnar, þvi landssjóðslaunin þeirra, sem nú era fuii embættislaun, eru vís, ea aakatekjuraar voru aít af að meira eða minna ieyti óvísar. Og þó iæknar fengju enga borgun fyrir sjúkravitjunarfcrðir og sjúkra- skoðanir, hefðu þeir samt drjúgar aukatekjur af meðaia og sjúkra gagna-sölu þar, sem engar lyfja búðir eru. En þar, sem þær eru, hefðu þeir tekjur af lyfseðlasölu, jafnvel þó slept sé áfengislyfseðl um, sem sumír þeirra selja tats vert af. Um einn lækni úti á landi, hefi eg t. d. heyrt það sagt, að hann hefði 12 000 króna árlegar tekjur af áfengislyfseðlasölu. Þetta er ólrúlegt, og eg vildi óska, að það væri ósatt, en býst við, að það, því miður, sé það ekki. Eg sé í 11 gr. sóttvarnarlag- anna frá 16. nóv. 1907, að land- lækni eru ætiaðir, auk fsrðakostn aðar, dagpeningar meðan hann er á sóttvarnar- og embættiseftiriits ferðum. Mér verður bara á að spyrja: Því fær hann ekki dag peninga alt árið, auk iaunanna sinna? Ef aiiir embættismenn, sem fara eítirlitsferðir, fá dagkaup á meðan þeir eru ( þeim, þá skal mig ekki undra, þótt eftirlitsferð- irnar verði nokkuð dýrar. Og það er þá beinlínis fjárgróðafyrirtæki hjá embættismönnunum, að vera sem lengst í þessum eftirlitsferð um — helzt.alt óriðl 25. Greitt fyrir starf út af þingsá- lyktunartiHögu um fræðsfumál (Lr. 1918) 500 kr. Það má vfst telja vafalaust, að þetta st&rf sé unnið af einhverjum fuili&unuðum embættismanni, og teist því upphæðin ofgoidin. 26. Sennil. laun Jörundar Brynj ólfssonar í verðlagsnefnd 1918 kr. 300.00 Þingsetukaup 1918 . — 1220,80 Oígoldíð embættism. (sjá It, 6 B. aðframan) kr. 1520,80 27. Grertt íyrir a& semja frum- vörp (Lr. 1919) 1675 kr. Það má telja víst, að þessi störf séu unnin af embættismönnum, og telst þvf upphæðin ofgoidin. (Frb.) Jaf aðarm.fél. landnr í kvöld kl. 8 í Bárubúð uppi. N/jir fé- lagar teknir inn. Yilja íþróttamenn skatt! Einss bæjaríulifrúi (Þórður Sv.) sagði í gæ; á fundi, að sér væri kunn ugt um að fþróttamenn heíðu ekki á móti þvf að greiða 10% skatt af fþróttum. ]afaaSarraaimas8sprc Frelsisöldur á álfunum brotna. Allri harðstjórn er markaður bás. Þar sem kóngar og keisarar drotna : : kyndir bálið hinn réttláti ás. :,t Hverjum einvaidi steypt er af stólL Stofni fúnum er kastað á eld Aidakúgun ofurseld. — Eining stjórnar í réttarins skjóii. Þar (jöldinn fann sinn þrótt, varð frjáls in bundna drótt. Og mannúð hefir veg og völd á vorleysinga öld. Heill sé frömuðum frelsis og réttar„ framsókn þeirra er höfuðlausn vor, kröfum fylgdu þeir kúgaðrar stéttar, :,: kveiktu ljósin og mörkuðu spor.:,: Lifi frakkneski lýðveldisandinn. Lifi Rússa og Þjóðverja dáð. Einvaldanna yfirráð alþjóð tekur, er rnargfddast vandinn.. Hver hlekkur höggvinn er. Hvern hug til sólar ber. Og nú er bundið bræðralag, sem bætir íangans hag. Fylk þér ísienzkur öreigalýður. Áþján gamalli haslaðu völl. Þinna framkvæmda íjöldamargt bfður. :,: Fram til starls liggi sporin þín öll. ;,: Bæt úr misrétti. óiögum eyddu. Yfirmönnunum réttvísi kenn. Heimskan dóm á báii brenn. Blindan valdsmann úr sæti hans leiddu. Mót ofraun örugt sæk, og allar skyldur ræk, en heiga sannleik hjartans mál og hreinsa þína sál. Hallgr. Jónsson. Atk. Hafið biaðið með ykkur £ Jafnaðarmannafél.fund. Ritstj. Sækjandl fyrir hæstarétti í málunum gegn óiafi Friðrikssyni, Hendrik Ottóssyni, Jónasi Magn- ússyni, M«rkúsi Jónssyni, Reynar Eyjólfssyni og Ásgeir G. Guð- jónssyni er skipaður Jón Asbjörns- son; verjandi Lárus Fjeidsted. Minnisleysi. Hr. G. 0. Fella stud. jur. heldur bráðlega í Bár- unni fyrhiestur uœ „hagkvæm ráð gegn minaisleyai“; sennilega verð- ur fyririesturinn á sunnndaginn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.