Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 25. júni 1969. J ^mm S"H»I«« ÞAÐ ÞARF VEL AÐ VANDA SEM LENGI A AÐ STANDA SS*?r?í*í NORRÆNA HÚSIÐ, /REYKJAVlK. \ ÞAKKLÆDNING FRA VII4ADSEN Þetta melstaraverk finnska arkitektsins Alvar Aalto.^em kunnur ér um allan heim fyrir snilld sína, krefst byggingarefnis í bezta gæðaflokki. Þess vegna hefur hann mælt svo fyrir, a$ á þak þessa húss skuli nota efni frá JENS VILLADSENS verksrriiðjunum. Þak-klæðningin i er SICORAL og SICORAL-Aj- þakpappi og efst íslenzkur stein-mulningur. Við bjóðum yður þjónustu sérþjálfaðra fagmanna' við leiðbeiningar fyrir étór og smá verk- efnh Þjónustan er yður að kostnaðarlausu og án allra skuldbindinga um viðskipti. LAUGAVEGI 103 : REYKJAVÍK . SÍMI 17373 ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu dælustöðvar fyrir Hita- veitu Reykjavíkur í Breiðholtshverfi. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá og með föstudeginum 27. júní n.k., gegn 3.000.— króna sMatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudaginn 7. júlí n.k., kl. ll.oo. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Beykjavík — Sími 22485. MÁLVERK Gömn. og ný tekin í um- boðssöJu. Við höfum vöru- skipti. gamlar bækur, ant- j ikvörui o. fl. Innrömmun j málverka. ! MÁLVERKASALAN Týsgötu 3. Sími 17602. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Aosturstrasti 6 Sfml 18783 Rauöi kross íslands, Reykjavíkurdeild. Námskeið í skýndihjálp Reykjavíkurdeild R.K.Í. mun hafa námskeið í skyndihjálp sérstaklega ætlað leiðsögumönnum, fararstjórum og öðrum þeim sem stjórna hóp- ferðum um landið. Námskeiðið hefst ef næg þátttaka verður 28. þ.m. Kennsludagar verða 6, tveir tímar í senn. Kennari: Svembjörn Bjárnason. Þátttaka tnkynnist í síma 14658. Q/ÆafctawpÍT^ autbiaaT^ SK0LAVORf)USTIG 2 Hópferðaafgreiðsia mmmr a Vér höfum jafnan til leigu hópferðabíla af mörg- um stærðum og gerðum, í lengri og skemmri ferð- ir um land allt, því að flestir bílar, sem hópferða- akstur stunda sunnanlands, eru hér í afgreiðslu. Þér getið óskað eftir tilteknum bíl, og það er tekið til greina sé þess kostur. Leitið því ekki langt yfir skammt, en hafið sam- band við afgreiðslustjórann, Pálma Pétursson. Góðir bílar — Öruggir bílstjórar. — Rétt verS. HÓPFERÐAAFGREIDSLA B.S.f., Umferðamiðstöðinni, sími 22300. STRANDAMENN HVAR SEM ERU Á LANDINU Efnt verður til Strandamannamóts að Sævangi í Strandasýslu laugardaginn 5. júlí n.k., hefst kl. 15,00. Fjölbreytt skemmtiskrá. Ferð verður frá Umferðamiðstöðinni á föstudags- kvöld, 4. júlí kl. 20,00 fyrir Strandamenn í Reykja- vík og'hágrerini. .. Þátttaka tilkynriist í Úraverzlun Hermanns Jóns- sonar, Lækjargötu 4, sími 19056, sem veitir allar nánari Upplýsingar, fyrir mánudagskvöid 30. júní næstkomandi. Átthagafélag Strandamanna. SMURSPRAUTUR ''% Smursprautubarkar i Smursprautustutar ^p og smurkoppar. SMYRILL Ármúla 7. Sími 12260. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM pynfal OFNA Vinningar í Getraunum í 4. leikviku (leikir 14.—19. júní) komu fram tven- seðlar með 10 réttum: nr. 9847 — vinningsupphæð kr. 127.400,oo nr. 11673 — vinriingsupphæð kr. 127.400.oo Kærufrestur er til 11. júlí. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar, en vinningar fyrir 4. leikviku, verða greiddír út 12. GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni, Reykjavic.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.