Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 6
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 25. júní 1969. Páll R. Magnússon. Islenzku smiðirnir verða 1-2 ár í Svíþióð dralori BAYER Úrvals trefjaefni vega sér leig’uíbuðir en síðan ætla þeir að fá fjölskyldur Staasr út til sín. í houst. PáH R. Magnússon, varafor- maður Trésimiðafélaigs Reykja vífcur, er einm þeirra, sem unn ið hafla hjá Kockum s. 1. 8 vikur. Hainn var hér í viku sumarfrfl ásamt um 50 starfs- bræðrum sínum öðrum en fór tnil Svíþjóðar aftur á suneudag- inn og vinnur hjá Kockum fram í ágúst. — Hvemig báttar tiil þarna I Malmö, Páll? —Mailrnö er ekki eyja eins og nafnið bendir kannski tdl, heldur er borgin laodfastur hluti Svíþjóðar, vestast á suð urodda landsins. I borginmi búa um 250 þús. mianos, en í Stór Malmö, siem er lífct huigtak og Sitór-Reykjavik, búa 300 þús. manns. Borgin er efckert mjög óáþekk Reykjavík, fretoar ró- Leg og hljóðlát, það eru fallieg ir storúðigarðar og stór úttvisitar svæði og á einum stað í borg inni er Folfcens Park, geysivin sæLt Tívoli Maknöbúa. Veður- lagið þarna suðurfrá var held ur Leiðinlegt framan af ttíma okfcar hjá Koekum, esinma lik ast haustveðri hér heima. En dagama áður en við komum heim í fríið voru fieikna hitar og daginn sem við lögðum á sbað mœldust 28 gráður í for- sæiiu. Það verðúr öruigiglegia heitt á okfcur þaraa í sumar. í grennd við MaiLmö emx ágætar baðstrendur og hugsum við aHir gott tii þess að sóla ofckur á þeim í sumar. — Það er lfklega efcki verra, a® stutt er að fara yfir til Kaupanianiniaihafiniar? — Vdð erum þarna í afsbap Lega notalegri fjarlægð frá Kaupmaenahöfn. Ferðin yfir Eyrarsund til Hafrnar tefcur hálfitímfl með flluigbát, en einn og hálfan tirna með venjulegri fierju. Ég brá mér ðeins einu sinnd yfirum og hafði gaman af að kynnast vinalegu andrúms- Lofitd Kaupmianifflahafnar, en það létitir heiLd ég á pyngjumni að fiara þangað oft. Við fórum til Sviþjóðar til þess að rífa upp peniing svo ég held að tíðar Haffflarferðár séu varasamar. — Býr sikipasmíðastöðin vei að ykfcur? — Við búum á tveim stöðum í Artholmsförlaggimgen, mjög miðsvæðis í borginmd. Artholms forlaggingen eru gamiar flótta maminabúðir frá stríðsárufflum, sem, Kockum notar sem íveru sfcála, en nú stendur til ið rifa þær og byggja ný íveruhús fvr ir starfismienn stöðvarinnar. Þó þetta séu göœul hús eru þau ágætar vistarverur að sumrd til og eruim við 2 samiao í herbergi flestir. — Nú hafið þið umnið aMa daga vikunfflar, er það ekki illa séð af verkalýðsfélögum I Malmö? — Það er aigjörlega óM’.fckt fyrirbærí hjá Svíum að vinna aukavinnu. Og þeir eru stein- hissa á þvi hvað við erum fúsir tid þess að vinna mikið. ttúttgfl® tU höfum við ummiö alla dagfl vifcuinnar á b’eim vöfctum firá kl. fr—14.30 og 14.30 til 24, mema hvað urnnið var á 12 \ i j Allsstaðar getið þér fengið gluggatjöld og dúka úr Dralon með hinum framúr- skarandi eiginleikum, sem allir þekkja! Með Dralon — úrvals trefjaefninu frá Bayer — veit maður hvað maður fær . . . Gæði fyrir alla peningana. dralon Dralon gluggatjold og dúkar frá Gefjun — Rætt við Pál R. Magnússon um Malmö, Kockum-skipasmíðastöðina/ málanámskeið hjá Háskólanum í Lundi og fleira. Fyrir tveimur árum var hér á Landi mikill skortur vinnu- afls og um töluverðan inn- filutning á erliendum stairfs- bnafiti var að ræða. Allir vinou færir menn lögðu niótt við nýt an dag í stiarfi og uppgrip voru hjá skólian'emum í sumairleyf- um. Nú er svo fcomið að stór- íeldur útflutnimgur er hafinn á vinnuafli svo jaðrar við Land flóttia og fjöldi sfcélafólfcs genig ur með hendur í vösum á þessu sumri. Þetta eru mikil um- skipti á ekfci Lemigri táma. 1 Maimó á suðurodda Sví þjóðar, í notaiiegri fjaríægð frá Kaupmiamniahöfin, eru nú 120 ísl. smiðir vdð vinnrj hjá Koctoum- skipasmíðastöðinoi þar í borg. Þeir búa í gömlum flótta- mammiabúðum í háiarta borgair- inniar, sem stendur til að rífia, vimoa alla daga vifcuoniar, hafa miiktar tefcjur og lítoar vdst- im vel. Nú er ummið að því að tryggja filiestum þessara smiða vimnu á Norðurlöndum, aðal- Lega í Svíþjóð, um eims til tveggjia ára sfceið og verður því starfi vænitaniiega lokið í júlí. Þá munu M. smiðimir gera ráðstafianir til þess að út

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.