Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 7
MÖ>V1KUDAGUR 25. júní 1969. TÍMINN 7 tifcna vöktum um há'lfsmánaöar skeið. Einoi tódag'aamir okkar voru 1. maí og helgina 6.—8. þ. m. Nú þegar við komum út aft- ur vininum viö 6 daga vdkuimnar frá summudegi ti(l föstudaigs að báðum meðtöidum, en ei'gum lauigardaga firía. Þetta • stafar af því að Kockum er ekiki í tíma’hnaiki með skipið sem nú er verdð að byrja á og jafm- fa-amt af því að viss ákvæði um eftirvimmu eru sett af sænskum verkaiýðsfélöigum. — í hverju er vimma ykkar trésrniðamma fóllgi'n? . — Verkefmi okkar hefuir ver ið eimamigrum tanka í tveimur 100 þús. lesta gasiskipum. Ein- angrað er nneð nýrri aðferð og siett tvö eimamiga'umiairlög inm í hvenn tank, en þeir ei-u 6 i hvoru skipi. Einangrumim er námast krossviðskassar sem fytltir eru upp með sérstöku eimamigrumarefná. Vea-kið verð- ur a@ vanda vet, því gasið verð ur flutt kælt í tönkum oiður i ’64 gmáður. Til gamans mó geta þiesis að tamkarýmið í hvo'ru skipanma er 72 þús. rúm mietrar en toUstöðin, nýja við fteyikjavíkurh öf n er aðeirns um 40 þús. rúmmetrar. — Eru Isilendinigamir stærsti útlendimigahópui'iiinm við \Tmnu hjá Kockuim? — Já, nú sem stendur býzt ég við, en fyrst eftir að við komum vornu þar 150 Norð- niienm í hép. Kockum skipasmíðastciðí'n er eim sibærsfa simmar begumdtar á Norðurlömdum. Hjá stöðinmi vdmma 5 þús .mam'nis og nær at- hafmasvœði stöðvarimmar yfir 800 þús. fermeitra srvæði. Eims og að líkum lætur vimnur f.jöldi útlendimga í svona stóru fyrir tíeki, það eru aðalllega Fiumar, Frabkar og Júigóstovar. Á at- hafn'asvæðimu mó aMltáf sjá fjöidam ailliam af sfcipum í bygigingu og skiipshiutum og bráðlega afbendiir sitiöðin 211 þús. tomma oliíúfliutnimgaskip. Mér sýnist Kockum aðallega sérhæfia sig í srníði oiíuskipa en ammairs emu þar í smíðum ail ar gerðir skipa. Athafnasvæði Kockums er af gdrt og ganiga verðir um inman þess og halda vörð í hldðum all am sólaa''hrdmigimm. Ebki Veffrr af að gæta ailma þeirra vei'ðmæta sem þama eru imman gdrðimgar og höfum við jafinvel séð verð ima með varðhumda við hiið sér. — Hefur móffið ekfci valdið ybkur roeimumi erfiðleikum? — Það hiefur gengið ágæt- lega að tala við Svíama. Við ræðoiBti við þá á blömdu úr íslenzku og sænsku, en ef góð ur vilji er fyrir hendi skilja þeir Menzkiu með ágætum. Dömsku þýðii' ekki .að bjóða þeim uppá, hana roeiia þeir að skilja. Þegar við komum út núma fer stæi'sti hliuti smiðammia á mélanómskeið í frístamdum sin- um. Það er háskólimm í Lumdi sem boðizt hefuir tiH þess aið skiputeggja þessi námskeið okkur að kostaaðai'lausu. Okk ur vesrður Skipt niður í 10—20 mamma hópa og fær hver hópur 1% kenmslustamd tvisva í viku. Til að byrja méð er reikmað rroeo a@ námskieiðim staodi út júl'í, en við megum halda þess um tímum lengur ef við vilj um. — Vei'ðið þið endurráðnir hjá Koekum efltir að verk- efnii ykfcar lýfcur í ágúst? —Nei, það vei-ða ekki fleiri veubefind í trésmíði hjá Kock- um, en Saimbamd M. byggingar mamna hefuir fefligið góð orð fyrir því hjá Sambandi bygg- i'ng'aa’mianma á Noröurlömdum að hægt vea-ði að útvega at- vi'nmulausum M. iðnaðairmönm um vitmu á Norðurlömdum í vetur .aðaillega í Svíþjóð. Sam barnd byg'gimigaa-mamma hér er í stöðugu sambandi við Norðair landasambandið varandi þetta máil og vonir stamdia til þess að í júlí verði búið að ti-yggja a.m.k. okkur trésmdðumum öffi uaxi sem kæra siig um vimmu í vetuir. Ætlu'niin er að róða ofclk- ur í hópum til stórra verk- efna, sem myndu tafca svona eit/t til tvö ár að ljúba. Sa'mbamd bygginigiaimammn á Noi'ðuiiJöndum mum gera allt sem hægt ,er til þess aö forða ísl. iðmiaðai'mönmum frá at- vinmuiteysisvofummi, sem við blaisiii' hér á íslamidd í vetar. — Og þá kemur samvizku spuamingin: Ætlar þú til Sví þjóðair í haust með fjöl- skyldu þíroa ? — Ef ég fæ vinnu á góðuin stiað í Svíþjóð og get útvegað ' mér íbúð mum ég flytja úr lamdi um tíma méðan atvimmu hoi'fur hér á landi eru eims slæmar og þær ei'u i dag. — En hvað uim verðlagið, er það ekki miklu hænia en hér heima? — Nei, það held égj ekki, og það þarf ekki anmað en að líta á fólkið í Svíþjóð. klæðnað þéss og alla hegðam, til þess að sjá að það lifir hægara ffifi en við hér heima, laamakjörin eru betri og kaupnxáttur iauna meiri. cr »W HváÓ er í sjónvarpinu i kvóld ? ÆQi það sé Lassí, eða Hrói Höttur, eða Stundiu okkar, eða, heyrðu, er Dýrlingurinn ekki í kvÖlcf? — Dýrlingnrinn, ekki mundum við fá að horfa á hann. Og hvað þýðir annars fyrir okkur að vera-að tala um þetta, þú veizt, að við eigum ekkert sjónvarpstæki! — Heyrðu, eru ekki til eínhver KUBA sjónvarpstæki, sem eru ofboðslega góð og þarf að borga lítinn pening íyrir? — Lítinn pening? Vekztu ekki að sjónvarpstæki kosta marga þúsundkalla? — Já, en manstu ekki, að mamma var að tala við pabba um þessi KUBA sjónvai'pstæki um daginn, og iwrn sagði, að ekki þyrfti .aö borga nema víst 20 prósent út og að það væri 3ja ára ábyrgð áþeim og allt mögulegt. -—Tölum við rnömmu og pabba í hvelli um KUBA sjónvai*pstækin! 3JA ARA ABYRGÐ EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI Laugaveg 10 - Sfmi 19192 - Reykjavik UMBOÐSMENN 1 RVlK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA. UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK- ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJON JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI; PÁLMI JÓNSSON, SAUÐARKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVIK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS- HÚSIÐ HF„ AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLESKÓGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MÍVATN. f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.