Tíminn - 25.06.1969, Síða 9

Tíminn - 25.06.1969, Síða 9
N MIÐVIKUDAGUR Z5. júm 1969. TÍMINN 9 Utgefandi: FRAMSÓKNARFLOK KURINN FramJrvæmdastjórl: Kjristján Benedilrtsson tUtstjórar pórannn Þórartassoo (áb) Andrés ELrlstjánsson. Jód Helgason oe tadriW G. borsteinsson Pulltrúi ritstjórnair- Tómas flarlsson Auglýs tngastjóri: Stetagrimui Gislason Ritstjómarskrifstofni i Bddu btistau. slmai 18300—18306 Skrifstofur Bankastrætl 1 A1 greiðslusimi' 12323 Auglýstagasiml 19523 Aðrai skrifstofui sími 18300 Askriftargjald kr 150.00 ð mán tananlands - t lausasölu kr 10,00 etat — Prentsmiðlan Edda b.i Ný landbúnaðarstefna Það var fróðlegt að sækja landbúnaðarráðstefnu Sam- bands ungra Framsóknarmanna í Borgarnesi. Af þeim umræðum, sem fóru fram á ráðstefnunni, eru eftirfarandi staðreyndir augljósar: Haustið 1959, þegar viðreisnarstjórnin svonefnda kom til valda, urðu þáttaskil í sögu íslenzks landbúnaðar. Undir forustu Ingólfs Jónssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar var tekln upp gerbreytt stefna frá því sem áður var. Stofnlán voru stytt og vextir hækkaðir og stórlega dregið úr rekstrarlánum. Dregið var úr ýmsum framlögum til landbúnaðarins. Þetta jók mjög reksturskostnað landbún- aðarins, en Ingólfur og Gylfi sögðu, að það kæmi ekki að sök fyrir bændur, því að þeir fengju afurðaverðið hækk- að sem þessu svaraði. Jafnframt var lögtekið að greiða útflutningsbætur úr ríkissjóði, sem ekki hafði verið gert áður. Afleiðing þessarar stefnu Ingólfs og Gylfa er nú orðin augljós. Eins og Gunnar Guðbjartsson rakti svo ítarlega á ráðstefnunni, hefur verðlag landbúnaðarvara hækkað mun meira en kaupgjald á þessum tíma og Stéttarsamband bænda hefur að því leyti náð eins góð- um árangri og vænta mátti. En samt hefur hlutur bænda farið minnkandi og þó mest seinustu árin sökum þess að rekstrarkostnaður hefur hækkað enn meira en afurða- verðið. Gengisfellingamar eiga drjúgan þátt í því. Bænd- ur hafa reynt að mæta hækkun rekstrarkostnaðarins með því að auka framleiðsluna og hefur það leitt til þess, að þurft hefur að flytja út mikið af landbúnaðar- vörum og það krafizt vaxandi uppbóta. í dag blasir því við, að afkoma bænda fer hríðversnandi, og mikið fé vantar til útflutningsuppbóta. Landbúnaðarstefna Ing- ólfs og Gylfa hefur beðið eins fullkomið gjaldþrot og verða má. Það er t.d. alveg útilokað, eins og Gunnar Guðbjartsson benti svo glöggt á, að ætla að rétta hlut bænda með einhliða hækkun á afurðaverðinu, en það hefur verið meginkjaminn í stefnu Ingólfs og Gylfa. Hér þarf að koma til sögu alveg ný landbúnaðarstefna, sem byggist m.a. á eftirgreindum atriðum: 1. Dregið verði úr reksturskostnaði búanna með leng- ingu stofnlána og lækkun vaxta. Rekstrarlán verði aukin. Greiddir verði niður ýmsir kostnaðarliðir, t.d. áburður. 2. Löggjöf um ýms framlög til landbúnaðarins verði endurskoðuð og þetta fé gert hreyfanlegra samkv. tillög- um bændasamtakanna, þannig, að það renni þangað hverju sinni, sem þörfin er mest. 3. Bændasamtökin hafi forustu um að skipuleggja framleiðsluna þannig, að markaðsmöguleikar nýtist sem bezt á hverjum tíma, reynt verði að komast hjá offram- leiðslu í einstökum greinum, og kappsamlega verði unn- ið að markaðsleit. 4. Efld verði hvers konar rannsóknar- og tilraunastarf- semi í þágu landbúnaðarins, búnaðarfræðsla aukin á öllum stigum og auknar kröfur gerðar til þekkingar bænda í samræmi við tækniþróun nútímans. 5. Hafizt verði skipulega handa um félagsræktun og ýmsan félagsbúskap, þar sem því verður komið við, jafnhliða því, sem treyst sé og efld sú samvinna bænda, sem þegar er fyrir hendi. Hér er aðeins siiidað á nokkrum stærstu atriðunum Landbúnaðarráðstefna F.U.F. hafði þá meginþýðingu, að hún gerði það enn ljósara en áður að það verður á kom- andi árum eitt af stærstu hlutverkum Framsóknarflokks- ins að hafa forustu um nýja landbúnaðarstefnu, er sé í samræmi við hina almennu þróun á síðustu áratugum 20. aldarinnar. Þ. Þ. ERLENT YFIRLIT Pompidou mun fyigja óbreyttri utanríkisstefnu fyrst um sinn Fyrsta stjórnarmyndun hans hlýtur almennt góða dóma. Jacques Chaban-Delmas GEORGES POMPIDOU Eorseta tókst fymsba stjárniarmynduniin vel og grei@Iega. Hann tók formlega við forsetaembætt- infu á föstudiagiinm og hafði stjóm sína fuillskipaða á sunnu daginin. Hin niýja stjórn hans fær yfWieitt góðia dóma. Pompidou hefur bersýnilega leitazt við að mynda baraa á 9em brei'ðuistum grniiradvelli. Af 19 ráðhenrum, eroi aðeiras tólf úr flokki Gaiuilista. Tveir á- hrifaimienm úr miðiflokkiuinium em £ sitjórrainni eða Duhamel, sem verður landbúnaðarráð- herira, og Rerae Pieven, sem verður dómsmiáiairáðherra. Þeir studdu báðiir Pompidou í forsetakosniragunum. Pleven var tvívegiis forsætisráðherra í tíð fjórða lýðvetdisiras svo- raefnda. EINS og búist hafði verið við, vairð Jacquies Chaban-Dei mas forsætisráðherra. Haran er 54 ára gamall. Hanm er lög- fræðiragur að menmitun og var þekktuir íþróttiaimaður á náms árum sínurn, eintoum í tenniis. Fyust að raámi loknu, gerðiist hann bliaðamaður, en síðar full trúi í iðraaðariráðunieytiinu. Haran var meðal þeixra fyrstu sem gemgu í lið með de Gauile á stríðsáiruinum og varnn sér mikið orð í mótspyirnuhrieyfin'g uinni. Haran var kosinn á þing 1946 og sikömmu síðar borgar- stjóri í Bordeaux, og þykir hann hafia giegnt því starfi með milkium áigætum. Hann hefur jafraan verið mikilLI fylgiismað ur de Gaul'le, en þó roum de Gaulliie hafla misliikað, er hanu tók sæti í stjórn Mendes- France 1954 sem ráðlherra op iraberra framkvæmda og síðar sat hann £ stjórnum sem Moll et og Gaillard veiitbu forstöðu. De Gauill'e var þess vegna heild ur andvígur því þegar Chaban- Delimas var kosinn forseti M1 brúadeildar þiragsinis, en það þykir bæði mikil virðing og áhrifastaða. Chaban-Deknas heflur sem þingforseti unniið sér orð sem laginn og snjal samniragamiaður, ORÐRÓMURINN segir, að þrerant hafi valdið þeim Pompi dou og Chaban-Delnnas mestum erfiðlieiikum við stjórnarmynd- unina. Fyrsti erfiðleikinn var £ sambandi við fjármálaráðherra embættd. Piraay, fyrrv. forsætis ráðherra, hafði komið tfl Iiðs við Pompidou og var stuðraing- ur haras taliiran mikilvægur. Pinaiy nýtur sérstaks áliti mið stéttaniraa sem traustur fjár- málamaðui-. Pompidou mun því hafa talið sér skylt að bjóða honum fjármál'aráðherraerob- ættið. Piraay sebti hiras vegar skilyrði um meiri samdrátt og sparraað en Pompidou baldi sér mögulegt að framkvaema. Pinay dró sig þá í hlé. Pompi dou taldi sig þá ekki geta geragið framhjá d‘Est»irags, sem leragá hafði verið fjármálaróð henra i stjóm de Gaulles, og er forimgi óháðls fhaldsflokks. Haran hafði stuitrt Pompidou við forsetakjörið, þótit hann hefði beitt sér gegn de Gaulle við þjóðairatkvæðögreiðsluna um stjómarskránhreytinguna. Hann þótiti fremur flialdseamur sem fiáirmáilaráðherna, en hefur boð að umbótasinnaðri stefnu síð an hann fór úr stjórninni. Aranar erfiðleikinn £ sam- bandi við stjórnarmynduniraa var i sambaradi við utararikis- ráðherraembættið. Fylgismenn de Gaullles í uitanríkismálum lögðu mikla áherzlu á, að Debre væri utanríkismáiœráð herra áfram og þararaig árétta® að stefraan héldist óbreybt. Nið umstaðan varð sú, að Debre var fliuttur í embætti varniarmála ráðherra og mteð því árétbað að afstaðan til Naito verður 6- breyrtit. í stað hans tfcom Maurice Schaimainn sem utararílkisrá'ðlh. em hann var flélagsmáliaráðh. í fráfanandi stjórn. Haran hefur jafraan vérið mikill fylgismað ur de Gaulie en hefur þó haft nokkra sórstöðu varðandi sam sbarf Evrópuríkja, m. a. verið taliinn hliðholilari aðild Breta að Efn'ah'agsbandiaLagi Evrópu en de Gaulle. Ýmsir belja hann því liklegan tfl að breyta hér eitthvað um stefnu, en sjá'lf- ur hefur hann lýst yfir því að utaniríkisstefnan verði óbreytt. Þriðji erfiðleikinn var 1 sam bandi við embætti memntamála ráðherra. Því gegndi miðflokka maðurinn Edgar Faiure, sem hefur í samxæmi við loforð de Gauiles fyrir þingkosniragarnar í fynra hafizt handa um róttæk ar breytiragar í skólam'áluraum, eirakum þó í sambandi við há- sikólaraa. Hægi*i siraraaðir Gaull- iistar hafia verið mjög mótfalln ir þessum breybiragum og bröfðust þess af Pompidou, að Faure væri látinn hætiba sem mienntamálaráðherra. Sú varð líka niðuirstð'an, en Faure mun efcki hafa kært sig um annað ráðherraembætti. Haran á því p ekki sæti í nýju rikisstjórninni og þykir það áfall fyrir Pompidou, þvi að Faure nýtur mikils álits, einkum meðal mið fllokkamararaa. Af öðrum þekbbum ráðherr- um fráfarandi stjórraar, sem efbki eiiga sseti í nýju stjórn irarai, sakraa meran miest Couve die Murvilie, sem var forsætis ráðhema fráfarandi stjómar, en hafði áður verið utanríkis ráðherra um 10 ára skeið. ÝMSAR bollarleggingar eru um það í sambandi við stjómar myndunina, hvort hin nýja stjóm murai breyta um stefrau firá því, sem var í tíð de Gaullles. Yfirleitt virðast spá dóm'amir þeir, að ekki sé að væraba raeiranar meiriháittar stefraubreytingar að sdratá. Hins vegar megi síðar vænta ýmissa breytinga, sem hefðu alveg eins getað orðið, þótt de Gaiuíllle hefði verið forseti á- fram. Fyrsba verkc-fni stjóra ariramar verður að glíma við ýmis efraahagsleg vandamál og treysta frankann í sessi. Á þvi sviði efl miklu fremur ein- hverra breytinga að værata í raáirani frámtfð en á sviði utan- i rikismála. þ.þ. {{ *

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.