Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 16
mmm Sl } ?', í' ' . ■■ ■ í -x-.-'.. AKADEMIU- KÖNNUNIN FÓR FRAM HJÁ NÝ- STÚDENTUM EKH-Reykjavi'k, þírd!ði.iudag. Nýstúdentar virðast núna fyrst farnir að vakna til vit- undar um að í ráði sé að koma J á fót nýrri háskólastofnun í hausí et þeir sýni á því áhuga. Flestir þeirra hafa ekki tekið eftir litlum auglýsingum í blöð- um og fréttum af undirbúningi að stofnun „frjálsrar akadem- íu“ Vegna þessa hefur síma- könnun sú, sem stóð yfir frá 16.—21. júní og átti að kanna áhuga nýstúdenta á nýjum námfleiðum, farið fyrir ofan garð og neðan hjá þeim flest- um, enda kömmninni valinn sérlega slæmur tími. þ.e.a.s. sá tími rneðan stúdentar eiga nóg með að koma sér niður á jörð- ina aftur eftir viku hátíðahöld að afloknum prófum. Stúdent- ar hafa komið að máli við blaðið og eru sjónarmið þeirra flestra á einn veg í þessu máii. Það koan fram í firétbum, að lö-menninganidr sem viíijia boma á ..frjálsri alkadcanín" tt'l að bfeta nokku® úr vanmætti Háslkóla fsfliamds í að korna á nýjum námisgreinum, haf a í vet uir varið mikdW vdnmiu í a® undirbúa stofnum akademíunn- air, haf-a skrifiað erlemdum há- FVamhald a bls. 15 Vorhappdrættið Dráittur í Vorhappdrætti Framsókruarflokksins verður 10. júlí n.k. ARir þedr, sem ■ fenigið haifa heimsenda miða, t eru vimsamiegast hvaittir tíl þess að gera síkil til skirdfstof- ummar, Hrimigbraut 30, sem al'lr-a fyrst. Einmi-g má koma ski'lum til afgreiðsiiu 'T’ímiams í Bankastræfti 7. Þá eru happ- drættdismiðar eimmig fáamlegir hjá mörgum umboðsmönmium utam fteykjavikui, og eru utn boðsmenm mimmth' á, að þeir geta emn haldið áfram söfa miðanoa. LÖGÐ DRÖG AÐ STOFNUN BLAÐS FYRIR KIRKJUNA FB-Reykjavík, þriðjudag. i presla um þörf kirkjunnar á ein I umræðum á prestastefnunni hverju málgagni. Var kosin nefnd í dag komu fram raddir mcðal I til þess að leggja drög að því, að kirkjan stofnaði sitt eigið blað. f umræðunum var talað um, að blað þetta kæmi út hálfsmánaðar lega eða mánaðarlega og flytti ýmsan fróðleik um starfsemi kirkjunnar. Prestestefmign tók í gær M. 16 fyrir aðafaaól sdtt, þjóniuistu kirkj- unmiar í miammfélagi nútimiams. Voru þá ffaibt fjögiur flramsögu- erdmdd. Fyrst ffatibu þeir dr. Jakob Jómsson ög sr. Erlemdur Siigturðs- som erimdi um vandamál hjúskap air og heimiliislífs. Sr. Erleodur skýrði frá sbarfsiemi ráðliegigingar stöðvar þjóðkirkjunmiar í hjúskap armálum, sem nú hefur starfað í nokkur ár í sambandi við Fé- lagsmiálaistofTíuo Reykjavíkur. Dr. Jakob sagði frá reynsiu simmi sem sókniarprests 1 þessum máfam, en að lo'kum svöruðu framsögumeom fyriirispuirnum. Því næst hélt sr. Magnús Guðmumdsison sjúkrahúss- prestur erimdi um sáO.gæzta sjúkra og ræddi eimkum um þörf á sbarf semi sjúkrahússpiresiba og sterfs- aðf erðum. Þórður Möliier yfirlækm ir hélt því næst mjög greinargott erimdi um tauigia- og geðsjúkdóma á byrjuniar.sitigi. Taidi hamm nauð- syttlegt fyrir preste að þekkja hvað vasri sjúidiegt og hvað ekM á þessu sviði, þvi oflt leiteði til þeima félfc, sem ekM vdissi sjálft hvofrt það v-æri sjúfct eða ekki, en þairfinaðiist aðstoðar með vamda mél sírn. Saigði Þórður, að kirkjam hefði miMð verk að vimma í þess um máilum. Að lokmum morgumbæmum kl. 9,15 i morguo, sem sr. Stefán Eggertsson prófasbur á Þimgieyri fiut'ti, var flluibt skýnsiia fjölmiðl- umartmefmdar, en sú aefmd var kosio á síðutstu pmestastefinra. Eims og fyrr segir bom í umræðum á eftír fram hugmynd að stofnum blaðs fyrir kirkjuma. Er þefhta mál á byrjuoarsttgi, og því ekM að viiba, hverm framgamg það fær. Að þessium umræðum loknum flutti þýzkur doktor, <ir. H. Breit, erimdi um menmtum preste í Þýzka liamdi og bar þar mairgt á góma. Síðdegis ffattl svo frú. Söling frá Dammörkra, stertfismiaðfnr Neyðar- ''J Framlhaid á bis. 15. Skemmtiferð til Vestmamifieyja og Hornaf jarðar Þar sem nú þegar eru aittir faa-seðliar upp-pamtaðir í fesrð Esju til Horoiafjarðar og Vestmamma- eyja um VerzlunarmaninahettigiiinB, eru þeir, sem pamibað hafa far, vimsamiiega beðoir um að sækja farseðila sína niú þegiar á Skrif- stofu Framsóknarflokksíiins á Hrimgbraut 30. Nauðsyoiiegt er að sækja miðarna sbrax, þvd fjöldí fólks er á biðliste. Skipverjar á Bjarti NK-121 og skozkir fiskikaupmenn skoða aflann úr sfldveiðiskipinu, sem nýbúið er að skipa upp í Peterhead. — Myndina tók Þorleifur Ólafsson 17. júní sJ., en þá seldi Bjartur 1050 kassa af ísaðri sfld fyrir 2600 sterlingspund. Sölur á ísaðri sfld í Skotlandi hafa verið sæmi- legar eða allt að 13 krónur kflóið. FIMM FISKA í NORÐURSJÚ OÓ-Reykjavík, beiðiudag. Fimm íslenzk sildveiðiskip cru nú að veiðum á Norðursjó. Það sem af ei sumnnu hefur afli ver- ið tregur ng sölur misjafnar. Bát- arnir ísa aflann í kassa um borð og selja ýmist í Skotlandi eða Þýzkalandi. Síðasta sala, sem frétzt hefur um vai í gær, en þá seldi Sinan í Þýzkalandi. Aflinn var 1700 kassar af ísaðri síld og 70 til 80 lestir afbræðslusfld. Feng ust 40 þiisund mörk fyrir þennan afla, eða nm 850 tnisund íslenzkar kiónur í hverjum kassa eru 36— 39 kg. Aðrir bátar sem eru á sfld- veiðum á Norðursjó. eru Gísli Ámi, Elliði, Heiga II. og Bjartur. Nokkur fl'eiri felenzk sfldveiði- sMp hafa reynt fyrir sér i Norð- ursjó í vor en snúið heim aftur vegima þess hve aflLiem vac- tregur. Eru sum þedrra sfcipa mú komin á veiðar norðaustur í haf. Þair hef- ur sildveiðir- >’eriro m[jög treg i suimiar og eftir því sem mæst verð ur komizt eru nú bar mum fæm skip em á svipuðuir; tíma í fýrra. Er þa'3 aðallegs. vegma þess pið íslenzkir og morskir sfldairsSdip- stjórar bíða emm áibebba og mumu ekki fara á miðin við Svaiibarða i og Bjarmiareyjar fyrr em fréttóetj um sæmil. veiði þar. Einma rriest ber á rússneskum skipum á þesis- um slóðuim, og eru þeiir þarraa með hei'la ffata og miáðumslbip einis og undanfarin suimur. Framhattd á bls. 15. Myndin er tekin um borð í Bjarti frá Neskaupstað fyrir skömmu, og er verið að háfa sfld um borð í skipið í Norðursjó. Er sfldin ísuð um borð og seld ýmist í Skotlandi eða Þýzkalandi. (Timam.:-Þ.Ó.) wmmNNNrnmmNmmmmmmm ■~i -.»■■- II ’ • ' • : ■,-.•> SKÓLASTJÓRAR 80% SKÓLANEMENDA Á NÁMSKEIÐI í KENNARASKÓLANUM „LÆRAi6 SKÓLASTJÓRN OG RÆÐA HIN ÝMSU VANDAMÁL 11 HNAKKAR ÚR LANDI KJ-RevKjavík þriðjudag. ÁrsskýTsttia SÍS er að vemju yfirgrinsimiQdl. og þar er jaifin- an mifcimn fróðleik að fiiinina. í sikýrelu fró Búivörudedttd er þess m a. geibið. að á áriimx 1968 nafó verið ffaittir út 11 hmakkar, em það mium ékki á hiver.jum diegi, sem hmaiklkar er-u fttrattiÍT út fyrir laindssteiinana. Framihald á bls. 19. SB-Reykravík, þriðjudag. Um þessar mundir sitja um 90 fsIenzMr skólastjórar. yfirkennar- ar og námsstjórar á skólastjórnar- námskeiði . Reykjavík. Er þetta fyrsta námskeið sinnar tegundar, sem haldið er hér á iandi. Að námskeiðimi loknu verðnr almcnn- ingi gefimi kostur á að kynnast viðfangsefnum og vandamálum skólast.ióra á raðstefnu. sem hald- in verður í beinu framhaldi af námskeiðlnu Þann 19 lúnj s. 1. hófst í Keninia.askola ís’iawfe naimskeið fmaéðsjlunjáttast.iórnair um skéla- stjórn. M.-rfcmjð ,-es-sa námskeiðs er að Miiina ag kyviraa .-Æarfsað- stöðu og stavbhætti íslenzkra skóttastiora og veita þeim fræðslu um aðfarðiir og nýinæli í stjómum, með bað í naga að bæta tök sttcóla- stjóra.nna á að gegna þeim skyld- jrn, sem Seim enu Ij'gðar á herðar. Geysiniikili áttiugá er á nám- skeiðin-i op eru bátttakendur nær hekninfe ftterrj eu í upphafi var ákveðið. Munu nær 80% ísttenzkra skólanetnenda eaga þar fuilitrúa og fá að njóta góðs af áran/grin- um. Starfsemin á uámslkeiðimu er með brennum hætti. fyririiestra- haldli, viðræðum og flutninigii á sameiiginttegum ský’nsfam um þær. BYamhaild á bttis. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.