Alþýðublaðið - 03.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 cdezíu fiaupin á allskoaar inniském ásamt öðrum skó- fatnaði og skólillfum gerið þið í WW* SfiéBúðinni. Komið þwí þícgað fyrst. og athugið verð og vörugæði áður en þér festið kaup ancarsstaðar. „Sköbúdin" Veltus. 3. Nýja brauðsölubúð hefi eg undirritaður opnað í Þiaghoitsstræti 15, og verða þar á boðstólum allskonar brauðtegandir. — Mikil áherzla lögð á vöru vöndun og Iipra afgreiðslu. — Reykjavik, 2. marz 1922. lngimar Jónsson. NB Avalt til ný vínarbrauð og kökur kl. 8 að tnorgni. Alþýðusmmbititd lalanda. Aukasambandsþing-ið. Fundur laugardagion 4 þ. m. kl 8 í Alþýðuhúsiuu. E.s. ,Lagarfoss‘ fer fjpá Hs&fn&sfípðl náisegt 8 ma?z til ©rimsby og tekur flutning og faiþega. H.f. Eimskipafólag íslands. Á Freyjugötu 8 B eru sjósrsnnatnadresaur 7 króaur. Rökheldur tilfinningayeggur, eina og kallað er i aálaríræði aú- tímans, hiýtur það að vera, sem varaar aisaars skýrum og þjóð- ræknum tnönnum þess að skilja þau éinföldu sanmiadi og verða gsgtsteknir af þeim, að það væri ærurádðandi fyrir hið unga ís- ieuzka ríki og hættuíegí íydr sjálf- stæði þess í veruleikanuns. hvað sem p ppíraum líður, að ganga að kröfu Spínverja, um afnám bannbga vorra Maður, settt er hissa. Mikið úrval af gramœojonpiðtBa Hljóðfærahús Rvíkur. Lágir kvenskói*, 'mjög vandaðir, aðei&s 14 kr., tii sölu á siígr, Sömuleiðis kt.rlmannsgljá- skór nr. 40 á 15 kr. 1. O. Gc. T. Vikingsjélagar! Munið eftir fundi í kvöld. Um ðagima og vegias. Bannlogiu. Þorvarður Þorvarð- arson bar íram svohljóðandi til. lögu í bæjarstjórn í gær: „Baejarstjórn skorar á alþiogi að v neyta ailra ráða til þess að komast hjá breytingu á bannlög- uaum vegoa Spánarsaroninganna*. Miklar umræður urðu um þetta og var tillagan að iokutn sam- þykt með 12 samhljóða atkvæð- um að viðhöfðu nafnakalli. Þessi 12 atkv. voru borgarstjóri Kn. Ziemsen, Guðm. Ásbjarnarson, Hallbjörn Halldórsson, Jón Bsld- vinsson, Jórtatan Þorsteinsson, ÓUfur Friðriksson, Pétur Hall- dórsson, Pétur Magnússon, Sig- urður Jónsson, Þórður Bjarnason, Þórður Sveinston og Þorvaiður Þorvarðarson. Gunnl. Claessen og Jón Ólafs- son greiddu ekki atkvæði Héðinn Vaídiraarsson var veikur og Björn Ólafsson erlendis. Islands Falk kom hiagað í fyrradag með þingtnennina Ingólf Bjarnason, S. H. Kvaran og K*’l Einarsion. Á leiðinni náði h«na tveitnur þýzkum botnvörp- ungum í landhelgi og kom með þá hingað. Belganm seldi afla sian nýkga i Englandi fyrir 2123 sterlíags- pund. Mun þessi botnvörpungur hæðstur á fsfiskinum. Skjaldbreiðingar eru beðnir að muna eftir fundinum í kvöld. Leiðrétting. Bjarni Sigurðsson skósmiður í Hafnarfirði biður þess getið, að vísan „Lyngs við bing* o. s. frv. er birtist l Alþbl. 1. marz sé ekki rétt þar. Vfsan er eftir föður hans, er lengi bjó undir ' Sttútnum, og hljóðar svo: Lyngs á biag og grænni grund, glingra og syng við stútinn, slingara þvinga eg hófahund hdng f kriagum Stsútinn. Æsknminningar eftir Ivan Tur- geniew, eru nú komnar út sér- prentaðar, hátt á annað huodrað biaðsfður. Þýðingin er vel aí hendi ieyst og sagan ein raeð beztu sögsaca höfundarins. Stutt æfiágrip höfundarins er framan við söguna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.