Alþýðublaðið - 03.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐULBAÐIÐ — Samkvæmt Versalafriðar- samningugum áttu Þjóðverjaí að eyðileggja mest af herútbúnaði sfnum, þsS sem þeir þá ekki höíðu afheot bandamönnum þegar vopaa hléð var samið. f október í haust voru Þjóðverjar búnir að eyði leggja 5,865,000 byssur, 102 367 vé byssur, 28 340 spreegjukastara, 53 900 kanÓBur, 37 roilj fullhlaðin kanonuskot og sprengjur, 15 milj ioo.ooo handsprengjur, 440 milj bys uskot, 14009 flugvélar og 27 695 flugvélamótora. Þá eyði ^gging þessara hertækja sé lítið tjófji á móti þvi tjóni er þau hefðu getað vaídið i stiíöi, þá ofbýður œanni samt öíi þessi eyðiiegging. Enginn vafi er á að íslenzka stjórn in hefði getað fengið þarna 20—30 flugvélar ékeypis til þess að gera með tilr&unir ucn flug hér á landi, ef iandsstjórain hefði haft vit og dáð til. En Jóa Magaússon mátti nú ekki vera að að hugsa um slíkt; hann þurfti að hugsa um hvernig hann ætti að geta hangið við völdin, og svo þesm á mitli hvernig hann gæli oísótt munað arlaus böra. — Deutsche Werít í Hatnborg hefir í ár smlðað 21 skip samtals 84 þú.s. saiál Vinna. Nokkrar stúíkur rseð eg til fiskverkunar Talið við mig kl, 6—8 síð- degis, Fálkngöta 26 Grfmsstaðaholti. Halldór Steinþórsson. íslenzkur heimilisiðnáður Prjónaðar Tðrnr: Nær'atnaður (karlm.) Kvenskyitur Dreng|askyttur Telpuklukkur Karlm.peysur D/eugjapeysur Kven^okkar Karl manna sokkar Sportsokker (litaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Telpuhúfur Vetliagar (karlm þæföir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar í Gamla bankanum. Kaupfélag'ið. Alþbí. kostar I kr. á mánuði. Nýkomið toafid.® BjómðBnam: OKukápur. Olíubuxur. SJóhattar. Trébotgaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. Íslenzk ullar nærföt. Sjóvetlingar. Soickar. Treflar. Xanp|éL Reykvfkinga. GamU, bankanum. Ritstjóri og ábyrgðarrnaður: Ólajur Friðriksson. Frentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughsx Tarzan. Þegar loksins t6k að birta i skóginum, fóru aparnir á kreik, og mynduðu stóran hring umhverfis trumbuna. Apynjurnar og ungarnir voru utar i hringnum, en karl- aparnir innar. Viö trumbuna sátu þrjár gamlar apynjur, og hélt hver á kylfulaga greinarbút'l hendinni. Hægt og mjúklega tóku þær að slá trumbuna, pegar fyrstu geyslar mánans gægðust yfir skógarröndina. Að sama skapi og birtan óx, börðu apynjurnar tíðar og fastar trumbuna, unz dirhmur hljómur hennar kvað við í skóginum langar leiðir. Stóru villidýrin hættu veiðum sínum, spertu eyrun, reistu hausinn og hlustuðu á hávaðann, sem barst frá dum-dumhátið apanna. Einstaka, rak upp öskur til þess að svara drunum trúmbunnar, en enginn nálgaðist til þess að hefja árás, því samansafnaður hópur apanná hafði fulla virðingu villidýranna. Þegar hávaði trumbunnar stóð sem hæðst, stökk Kerchak inn á svæðið sem var á milli trumbunnar bg dansandi apanna. Hann rétti sig upp, hallaði aftur höfðinu og horfði beint í tuglið. Jafnframt barði hann sér á brjósti af öllu afli og rak upp hin ógurlegu öskur sín. Þrisvar sinnum kváðu þau við, svo undirtók langar leiðir. Þá hnipraði Kerchak sig saman, laumaðist hljóðlaust 1 kringum hringinn, langt frá dauða skrokknum, en gaut til hans blóðstokknum augunum, um leið og hann fór fram hjá. Þá stökk fram annar karlapi, endurtók hin ógurlegu öskur konungs síns og læddist svo þjófalega á burtu á eftir honum. Nú kom hver á eftir öðrum, og öskrin drundu óaflátanlega um skóginn. Þegar allir karlaparnir voru aftur komnir í dans- hringinn hófst árásin. Kercbak þreif greinarbút úr hrngu, sem safnað hafði venð saman í þessu augnamiði, stökk fram og barði dauða apann heljarhögg, um leið og hann urraði grimd- arlega. Trumbuslátturinn óx nú ákaflega; að sama skapi fjölgaði höggunum. Þegar api hafði barið skrokk- inn, fór hann aftur í hringinn og danzaði enn ákafar dauðadanzinn. Tarzan var einn af þessum trylda hópi. Það gljáði á sólbrunninn, svitastorkinn likama hans. Vöðvarnir sögðu frá heljarafii þessa unglings. Þvílíkur munur á vexti hans og útliti, og hinna loðnu klunnalegu félaga hans. Enginn afskræmdi sig meira, enginn var ógurlegri í árásinni, enginn stökk hærra ( dauðadanzinum. Þegar hávaði trumbunnar óx og dansinn tryltist, urðu þessi villidýr beinlínis drukkin af æsingunni. Stökkin og öskrin uxu, froðan sauð á kjöftum þeirra, og munn- vatnið streymdi niður á brjóst þeirra. í hálfa stund hélt dansinn áfram, unz trumban þagn- aði, eftir merki írá Kerchak. Trumbuslagararnir stukku á fætur og þutu út fyrir hringmn, til áhorfendanna. Nú réðust karlaparnir, eins og einn api, á skrokkinn, sem þeir voiu búnir að lemja i klessu. Þeir fengu sjaldan nægju sína af kjöti, svo hér var kærkomið tækifæri til að bragða á því. Þess vegna var það, að þeir réðust að skrokknum. Tennurnar fóru á kaf í kjötið og rifu burtu stórar flyksur. Sterkustu fengu bróðurbitan, en þeir ósterkari biðu urrandi utan við, og biðu tækifæris, að fá að minsta kosti að smakka sælgætið, eða bein til að bita. Tarzan þótti kjöt gott, og var gráðugri í það en ap- arnir. Hann var af kjötætum kominn, en hafði aldrei á æfi sinni fengið nægju sína af kjöti. Hann réðist því í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.