Vísir - 16.12.1977, Page 6

Vísir - 16.12.1977, Page 6
6 Föstudagurinn 16. desember 1977VTSIR. Spáin giidir fyrir laugardag- inn 17. desember Hrúturinn, 21. mars — 20. april: HlUöu vel að gömlum vinskap. Kvöldið er heppilegt til við- ræðna.Láttuaöra ganga fyrir. y! Nautið, 21. april 21. mai: Eitthvað verður til þess að koma þér úr andlegu jafn- vægi, en þér tekst að sigrast á því. Láttu þér ekki leiðast ein- vera i dag. Tviburarnir, " 22. mai — 21. júni: Nú er kominn timi til að koma hlutunum i verk. Gerir ekkert til, þött ekki sé allt fullkomið. Vegir ástarinnar eru grýttir. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Einhver þér nákominn er niðurdreginn um þessar mundir. Það er oft gott að breyta til. 23. ágúst: Vertu góður við alla i dag, en varaðu þig á viðmælanda, sem kynni að vilja þér illt. Kysstu maka þinn i kvöld og soföu sem lengst. Meyjan, VlW 24. ágúst Vogin, 24. »ept. 22. nóv: Viðskipti geta verið dálitið miskunnarlaus um þessar mundir. Það getur verið erfitt að komast áfram. Ef þú heldur ekki aftur af þér sjálfur, koma örlögin til sög- unnar. Farðu þér hægt. ÞU mátt búast við óvenjulegum atburði fyrri hluta dagsins. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Fjárhagsvandamál koma á daginn, einhver nákominn biður þig um peningalán. Lán- aðu engum neitt nema vera viss um að fá þaö vel borgað aftnr. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Reyndu að lenda ekki i um- ferðarhnútum i dag. Þú getur stundum verið einum of af- skiptasamur og smásmugu- legur. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Þú verður fyrir ömaklegum ásökunum I dag. Reyndu að taka þvi vel og finna góða lausn á málunum. Þér tekst það betur en þú býst viö. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Athygli þin beinist að hlutum, sem veröa þér til góös i fram- tiöinni. Sýndu þolinmæði i samningageröum. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: 23. sept: Fjölskyldan og heimilið eiga að ganga fyrir i dag. Ljúktu leiöinlegum verkefnum snemma svo að þú getir átt góðar stundir siödegis. Henri beið þolinmóður þangað til bráð hans var komin í sigti, þá lyfti hann rifflinum og tók I gikkinn.... Dagblaðið segir aö Reykjaprent h/f kref jist þess af Alþýöu flokknum að hann útvegi fé frá norska Verkamannaflokknum V til reksturs Alþýðublaðsins og Vlsis_—'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.