Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagurinn 16. desember 1977 VtSIR Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Rauðarárstig 18, þingl. eign Húsbyggingasj. Framsóknar- félagsins fer fram eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 19. desember 1977 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 154., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Leifsgötu 10, þingl. eign Boga Sigurjónssonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands og Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik á eigninni sjáifri mánudag 19. desember 1977 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 54., 59. og 63. tbl. Lögbirtingabiaðs 1977 á Leirubakka 34, þingl. eign Angantýs Viihjálmssonar fer fram eftirkröfu Inga R. Helgasonar hrl., Póstgiróstofunn- ar og Gjaldheimtunnar i Rvik á eigninni sjáifri mánudag 19. desember 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54., 59. og 63. tbi. Lögbirtingabiaðs 1977 á hluta i Rauðalæk 23, þingl. eign Haraldar Ágústssonar fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guðmundssonar hrl. á eign- inni sjálfri mánudag 19. desember 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik ekki köttinn fara í jólaköttinn r Ymsor vörur fyrir ketti, hunda og önnur heimilisdýr Gullfiskabóðin Skólavörðustíg 7 Sími: 11757 ^■SKERIN| SKÚIAGÖTU 54 SIMI 28181 3pið laugardaga til kl. 22 Herrasnyrtivörur i úrvali M’Lord INTERNATIONAL EINN SÍMI í 42JA Heilt hverfi sem nú er verið aö byggja upp austast i Kópavogi er nú að mestu án simasambands og mun svo verða að minnsta kosti næstu tvö árin, nema þegar flutn- ingsnúmer bætast viö. t þessu hverfi er verið að byggja um 230 ibúðir i fjölbýlishúsum og er fólk þegar farið að flytjast inn I eitt þeirra að Engjahjalla 1. Visir hafði samband við ibúa hússins og forsvarsmenn Pósts og sima i Kópavogi til að kanna hvernig þessum málum er háttað. Ekki fullkomin öryggistilfinning „Það er flutt inn i 14 ibúöir af 42ur og væntanlega veröur flutt inn i 10 ibúðir fljótlega” sagöi Bjarni Gunnarsson einn af ibúum i Engjahjalla 1. „Enginn hefur fengið sima ennþá og það er að- eins einn vinnusimi I allri blokk- inni. Maður hefur ekki þessa full- komnu öryggistilfinningu að geta náð i rétta aðila ef eitthvað bjátar á. Til dæmis býr ófrisk kona I blokkinni. Ibúar verða að bindast samtökum og þrýsta á ráðamenn, annað dugir ekki. Mönnum finnst það vera skrýtið að hægt sé að úthluta lóðum og veita byggingaleyfi án þess að ganga frá svona málum áður.” Umsóknir hrannast upp Hjá Guðmundi Árnasyni stöðvarstjóra Pósts og sima i Kópavogi fengum við þær upp- lýsingar að engin númer væru laus, stöðin væri algjörlega full- nýtt. Auk þess væri ekki búið að leggja jarðstreng að Engjahjalla ennþá, þannig að af þeim sökum lika væri ekki hægt að úthluta númerum. „Annars er Engja- hjallinn næstur á dagskrá hjá okkur,” sagði Guðmundur. Ég geri ráð fyrir þvi aö fljótlega upp úr áramótum verði lagður strengur þangað. Þá verður hægt að afgreiða flutningsnúmer, en engin ný númer. Við höfum þrengt miklu meira að okkur en eðlilegt getur talist og um 200 manns eru á biðlista og umsóknir hrannast upp.” Guðmundur sagði ennfremur aö til þess að fjölga númerum þyrfti að kaupa ný tæki Engjahjalli 1, þar er aðeins einn slmi fyrir 42 Ibúðir. —JEG. gangleri RIT FYRIR ÞA SEM SPYRJA Áskriftarsímar: (Kvöldsímar) 15720-36898 og 19906 POSTHOLF1257 Reykjavík BIKARMÓT FIMLEIKASAMBANDS ÍSLANDS Bikormót 2. deildar verður í íþróttahúsi Hóskólans, sunnudaginn 18. des. kl. 15 ' f ■• ■ • ■ ■ • FIMLEIKASAMBAND ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.