Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 21
21 VÍSIR Föstudagurinn 16. desember 1977 Sendum í póstkröfu. KOSTAjlBODA - ^ -Klingjandi kristall- Sími 13122 Verslanahöllinni, Laugavegi 26. Volvo 144, '70, ekinn 163 þús. km. Verð kr. 1.050 þús. Lækkun við staðgreiðslu. Aðeins bein sala. Citroeú GS árg. '72. Vél yfirfarin og upptekin að hluta. Ný snjódekk. Skipti möauleq. Verð kr. 900.000#- Fiat 128/ '74/ ekinn aðeins 42 þús. verð kr. 800 þús. óskar eftir skiptum á Saab 99, ICitroen DS. Hefur 850 þús. í pen. strax. Borgartúni 1 — Simar 19615 — 18085 EÍL4S4L4 í AB 1 U S Saab 99 L, ekinn 103 þús. km., uppt. girkassi. Skipti möguleg á ódýrari bíl, milligjöf með peningum og vixlum. Verð kr. 1.100 þús. Kosta kertastjakar, margar gerðir frá 2.050,- Boda Hjarta, vasi frá 2.520,- Kosta Party, frá 1.985,- glas 2.450. Boda Druva frá 1.985. Boda Zelda, frá 3.600,- STÁÐA FRAMKVÆMDASTJÓRA UMFERÐARRÁÐS er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 16. janúar 1978. Umsóknir sendist formanni fram- kvæmdanefndar Umferðarráðs, Ólafi W. Stefánssyni, Dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu, Arnarhvoli, Reykjavik sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar. Umferðarráð. Stjórn Pólýfónkórsins frá vinstri:Gubmuhdur Guöbrandsson gjaldkeri, __________________1-------------------------------: Steina Einarsson, Friörik Eiriksson formaöur og Bjarni B Jónsson. Pólýfón ó plötu Hljómplata meö Pólýfónkórn- um er komin á markaðinn. Upp- takan var gerö i Háskólabiói á tónleikum Pólýfónkórsins i april i vor á hátíöartónleikum á tuttug- asta starfsári kórsins. Verkin á hljómplötunni eru Gloria eftir Antonio Vivaldi og Magnificat eftir J.S.Bach. Stjornandi er Ingólfur Guðbrandsson og ein- söngvarar eru Sigriöur Ella Magnúsdóttir, Elisabet Erlings- dóttir, Ann-Maric Connors, Keith Lewis og Hjálmar Kjartansson og Kammersveit sér um undirleik. Stjórn kórsins hélt fund meö blaðamönnum til að kynna plöt- una og starfsemi kórsins. Núver- andi formaður hans er Friðrik Eiriksson. Eins og kunnugt er lét Ingólfur Guðbrandsson af stjórn kórsins á þessu ári og söngæf- ingar hafa ekki verið frá því kór- inn kom úr ttalíuför sinni. Hins vegar hefur verið fjörugt félagslíf hjá kórfélögum og mikill hugur að halda starfseminni áfram. Til greina kemur að gefa Ut fleiri hljómplötur, til dæmis með kór- um úr Messiasi. Mikilvægast fyrir kórinn er að fá söngstjóra er fyllt gæti skarð Ingólfs. Mann sem gæti fylgt kórnum og byggt hann upp en ekki menn á þeytingi, einn þetta árið og annan hitt. Forsvarsmenn kórsins sögðu að enn væri ekki bitið úr nálinni með að fá Ingólf aftur til starfa. Einnig væri erfitt að halda kórnum úti fjárhagslega en sllkt væri þó hægt að merja ef hæfur stjórnandi fengist. Pólýfónkórinn á æfingu. Myndin var tekin rétt fyrir flutning á H-moll messu Bachs um páskana 1976. m m. Kjörgripir. Kristall frá Kosta Boda. Sameinar fagurt handverk og frjóar hugmyndir Sænsku glersmiðjurnar Kosta og Boda hafa löngum verið viðurkenndar fvrir listmunagerð sína. Kosta, elsta glersmiðja Svíþjóðar var stofnuð 1742, en Boda var stofnsett 1864. /báðum þessum glersmiðjum hefur glerblástur þróast kynslóð af kynslóð og ætíð verið lögð áhersla á fullkomnun fágaðs handbragðs. Heimsfrœgir listamenn eru fengnir til samstarfs, jafnt í hugmyndaleit og hönnun, sem ífram- leiðslu. Árangurinn, víðfrægur listiðnaðui; er nú eftir- sóttur um allan heim. Boda Bouquet, karafla frá 3.425,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.