Tíminn - 15.07.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.07.1969, Blaðsíða 1
UHWl 154. tbl. — ÞriSjudagur 15. júlí 1969. — 53. árg. Með á nótunum síá bls. 7 Sölu og markaðs- málin - 9 Biafra í dag: ROTTUR I MATINN Á 200 KR. STYKKIÐ SE;Reykj avik, mánudag. í fréttum frá Owerri fyrix helgina, segir a3 á- standið í Biafra verði geig- væmegra með hverjum deg inum. sem líður, þar til Rauði krossinn fáf nauðsyn leg leyfi til loftflutninga á ný- Örvæntingarfullir for- eldrar eru sagðir borga 200 krónur fyrir eina rottu, í mafinn handa bömum sín- sinum. Birgðir Rauða kross ins eru alveg á þrotum og munu tugþúsundir manna deyja úr hungri næstu viknmar. ef ekkert verður að gert . Hvairvetna í Biafra má sjá lítil böm með útblásinm kvið, en aimars~'báfá bein og skinn .sditija og sfcara si;jó um aiu;gum út í bláinn, með- Framhaild á bls. 15. A myndinni sézt þegar verið er að líkja eftir mánalcndingu í geim- vísindastofnuninni á Kennedyhöfða og því sögulega augnabliki þegar bandaríski fáninn verður reistur á tunglinu. 16 km á milli blaðamanna og geimfara á síðasta fundi Góðar veðurhorfur á Kennedyhöfða á miðvikudag. NTB—Kennedyhöfða, mánudag. Veðxu-horfurnar vom í dag hag stæðar geimskoti Apollo-11 og ekk ert virðist því til fyrirstöðu að hin söguiega ferð ApoIIo-11 hefjist ld. 13,32 að ísl. tíma á miðviku dagiim kemur. Geimfiararnir Neál A. Arm- sfcrong og Edwin Aldrin æfðu sig í diag í eftii'Mlkinigu af tumglf'erjunni mieðan Miehaei CoMins sat í eftir- lílkingu af Apollo-gieimfarinu. Þne- meinningarnir genigust svo undir liibams æfingar í leilkfimisal á Keninedyhöföa. Seint í kvöld áfctu geimfanamir að halda bl'aSamannafund í sjón- varpi. Þeiir átltu að vena í stúdí- ói á Kennedyhöfða oig svana spum inigum blaðamanna í 16 bm fjar- iæigð. SjóniVBirpstötouivélunum var stjómað af uippfcötoumönmum í læknissloppum og mieð munnbindi til þess að fonðast smifchætfcu. Starfsrraenn Kennedyhöfða gáitu ekiki gefið neinar frekari upplýs- inigar urn sovézka geimfarið Lunia 15, sem stootið var upp á sunnu- daiginn. Álitið er að Sovétmenn viilji vetoja á sér atlhyigli með því að verða undan Bandaríikjamönn- urn að ná sýnishornum af yfir- borði tuniglsins til jarðar, en á Kennedyhöfða em menn etoki í vafa um að slítot afreto myndi ektoi Um 100 iðnaðarmenn utan í vinnu í vikunni EKH-Reykjavík, mánudag. Lanaflótta iðnaðarmanna til Norðurlanda linnir ekki og í þess ari vikii tara 28 smiðir, 10—12 rafvirk'ai og allt að 60 járnsmið ir utan til vinnu, eða samtals um 100 iðaaðarmenn. Smiðimir 28 fljúga i morgun til Malmö í Sví- þjóð og slást i hóp félaga sinna hjá Konkxrm. Rafvirkjamir fara seinna í vikunni til langtíma vinnu hjá Burmaster og Wain skipasmiðastöðinni í Kaupmanna- höfn, op Kockum-skipasmíðastöð in hefur falazt eftir 50—60 íslenzk um járniðnaðarmönnum til vinnu til sín hið bráðasta. Hjá 1' ésmiðafélaigi Reytojavík- ur var olaðinu tjáð í dag að 28 húsa- og húsgagmasmiðir færu til Svíþjóðár á morgun til vinnu fram i ágúst. Fyrir eru nú 132 smiðir h’á Kockum, en einhverj- ir þeirra eru nú á heiimleið, svo búast ma við að á næstunni verði mpi 140 og 150 ísi. smiðir hjá Kockum Ekker nefur enm verið ákveð ið um vetrarráðmingu íslenzkra smi'ða í Sviþjóð og er ekki lik- legt að bað verði að fuil'lu afráð ið fyn en i ágúst .Það mum þó hafa verið fcalið öruggt orðið að flestu 'sl smiðanna gætu fengið vinnu úti í vetur. AJives íram tdl þessa hafa meinii verið á atvimnui;eysis.s'torá hjá fé- iagitnu e.n nú er atvinna nokkurn vegim nægiamQeg talin fyrir þá smiði sem eftiir eru í lamdinu. Fólag isl rafvir'kja hefur at- huigað atvinnumöguieiika íslenzkra rafvirkja á Norðurlöndum og hef- ur sú at.bugun leitt í ljós að miitola vinnu e, að fá fyrix rafivirtoja í Svíþjóð op Danmörku. Auðveld- ara er að ná samiböndum og samn ingum við Dami og fer fyrsti hóp ur ísl. ralvirkja, 10—12 manms, uifcao i þe&sari vitou til vfnmu hjá Burmas+er og W.ain-skipasmíð!a- stöðinm i Kaupmanmahöfm. Milkil raifvirki'aivjnna er framundan hjá Burmasteí og Wain og fani svo að afcvinmuhoriur á íslamdi glæð ist elcki írá því sem nú er, má gera ráð fyrir því að fleiri hópar ísl. rafvirk.ja haildi ufcam í sumar. Hjá Samhandi járndð'niaðar- miamma fiengum við þær uipplýsimg- ar að urn heiiginia hefði eimn af för- ráðamönnum Kookum bomið til landsins og fafcazt eftir allmörg- um járníðnaðarmömmum til vinnu. Vinna hjá iárniðnaðarmönnum dregst m.iög saman þessa dagana og er mi verið að segja upp 30 járnsmiðum sem að umdanförnu hiafB unnið í Straumsvito. Lftolegt er bví að nokkur hópur jámiðn- aðanmanna fcaki tilboði Kockums, Fmamhald á bls. 14. svipa neinum ljóoia af því ævim- týri Banidairiitooamanm'a að vera fymstir til þess að lenda mönnuðu geimfari á tunglimu. Þúsuodir af forvitnum áhorfend- urn hafa S'afmazt saman á svæðinu í kringium Kemnedyhiöfða. Benzín stöðwar í héraðimu emu þegar tæmdar sumar hverjar og það er orðið vandkvæðum burndið að fá beypt öl í verzlumum. Öll hótel herheagi í 100 km svæði allt um krimg um Kennedyhöfða eru mpp tekim. f dag var byrjað að fýlla elds meytisgeyma mánaferjuinnar með helium, em einmig hiófu tætonifrœð inigar að fýlla tantoana í hioum el ekfcrónisku rafhlöðum sem tonýja aðalaflvél móðurskipsins mieð fljót andi súrefni og heliiium. Þefcta er ertfiitt verk þvi báðar þess'ar gas tegundiir hatfa lágt suðumarik. Efnahagslegir hagsmunir Norð- urlandanna stangast á NTB—Raupmaomaihöfn manudag. Norræna embættism'ammanetfnd- im hélt störfum átfram í dag, við að semnjia sammingsupptoast að efma hagsbandalagi Norðurlanda. Fund íim eenibæ'ttismamn'an'etfnd'arinn'ar lýkur etotoi fymr en lotoið verður við samm'ingu upptoastsins, en firestin- um til að ljútoa vertoimu lýtour á hád'egi á fimmfcud'ag n.k. — Þeir sem bezt fyligjiast með málum telja vatfasamt að takdzt að semrja upp- toast sem allar þrjár þáfcttökuþjóð- irnar geti fallizt á fyrir tiisefct- am tíma. Gert er ráð fyrir að í uppbast- imu verði reiknað með fleiri en eimni leið í ýmsum málium, þar sem bagsmunir einstakra landa rekast á og verð'a stjiórmmálamenn- imnir að velja á mili þessara mögu'leikia síðar. Ágreiningurinn miiili þáitfcakenda snýst etoki um eitt sérsvið heldur um mörg atr- iði. Meðal þeirra er tollabamdalag, lamdbúnaður og fiskveiðar, sam- eigimleg fjárfestimg lamd'amna og stj ómarstnfnianÍT bandalaigsins. Framhald á bls. 14. NÁ SO VÉTMENN SÝNISHORN- UM FYRSTIR FRÁ TUNGUNU? NTB—MosKvu, mánudag. Stjóm Geiniferðamála í Sov-. étríkiunum þráast enn við að geíe 'xokkrar upplýsingar um ómannaða tunglfarið, Lúna-15 sem 'rkotið vai a loft í gær. Vestrænir sérfra'ðingar velta ftins /egar fyrir sér, hvort mögulegt sé. að Sovétmönnum auðnist aC ná sýnishornum af yfirborði tunglsins til jarðar á undan Apollo 11. í kvöld hatfði ekkert verið 'iáitið uppi usn hverniig ferð íalnu 15. geogi og það eirna, sem sagi hetfur verið opinber 'eiga. er stutt tilkynninig í gær, um að eldflauigimmi hefði ver ið skotið upp og allt væri i lagi uim borð Höfuðmálgagm sov- ézkia kommúinistaflototosins. Praivda, birti í dag á forsíðu firáscignina um geimstootið, en gaf etolki frekard upplýsingar um fcilgang ferðarinnar, en að Lúna 15. aefcti að haldia áfram fyrri athugunum á tunglinu og nágremni þess. Síðustu fréttir í tovöld heitna að Lúna 15. eigi að fara á bmaut umihverfis tungildð og Framhald á bls. 14. )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.