Tíminn - 15.07.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.07.1969, Blaðsíða 2
2 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 15. júH 1969. Hestamanna- mót á Murneyri KJ-fteytojiaivík ,mátniuidag. A sunnudaginn efndu hesta- mannafélögin Sleipnir og Smári í Árnessýslu til hestaþings á Murneyri í landi Reykja á Skeiðum og tókst vel. Er þetta í annaS skipti, sem félögin efna tií hestaþings þarna. GiU'imar Emairssom formaður Sleii>nis, setti hestaþmgið og séra B ernh'arðuT GUðmiundlsison í Skarði fluitta buigivelkju .Þá fóru fram kappreiðar og góð- hestasýning. í keppini alhtiða góðhesta iniman Sleipniis, bar sigur út býtuni Regjinn Guinmars Eim- arssonar, Sellfosisi. Önnur rarð Ltfiia .Blíð Skúia Stein'SEonar, Eyrarbafcka og þriðji JötaufLl, Hrafnhffldiar Guðmundisdóttar. Selfossi. í kc-ppni Mlárhesta mie® tölti bar sigur út býtum Gliaumur Einars SigurjónssoinaT, SeLfosisi, annar Gáski Einars Helgias., Stoikaeyri og þriðji Víkimigur Magnúsar Gíslasonar, Stotalkis- eyri. Þess staal gieltið, að Sleipnir starfair á Selifossi og í Flóan- Framhalo á bls. 14. Frá úrslitasprettimum í 250 m. skeiði á Mumeyri. Hægra megin er Flipi Jóns Bjarnasonar, Selfossi, sem sigraði í hlaupinu að koma í mark og vinstra megin er Goði Aðalsteins Aðalstcinssonar Korp' lilfsstöðum. (Tímamynd Kári). Við viljum vekja athygli yðar á því, að lánastofn- anir gera kröfu um, að úti- hús þau, sem lánað er út á, séu brunatryggð fullu verði. Samvinnutryggingar taka að sér siíkar brunatrygg- ingar með beztu fáanlegu kjörum. Iðgjald fyrir hús, sem byggt er eingöngu úr steini, er aðeins kr. 80.00 á ári fyrir 100 þúsund kr. tryggingu^ Ef þér hafið ekki þegar brunatryggt útihús yðar, þá hafið samband við næsta umboð og gangið frá fullnægjandi trygging- um á útihúsum yðar. mm iyyQyyBBE fÍHrllHLi- .WWtin i., J. i wdlilig Iri'tl'i " >7 ^TWllm 11 J ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38 500 umbo'ð UM ALLT LAND SAMVirvrVUTRYGGirVGAR F.v.: Per Olof Hanson, Stokkhólmi, Egil Horstein, Osló, Teuvo Aura, Helsingfors, Urban Hansen, Khöfn og Geir Hallgrímsson. Fjármálaráðstefna höfuð- borga Norðurlandanna Daigana 14. og 15. júlí er hald- in í Reykjavíta fjórmáiIjaráSsitefna höfuðborga Norðurlandia, en siík ráðsitefn'a hefur um nokkurt ára- bil verið haldin á tveggja ára fresti til skiptiis í höfuðbongum landanna, síðast í Osló í ánsbyrj- un 1967. Á ráðstefnunni í Reykjavík er gierð fjárhags- og fnamkvæmdaó- ætlana aðallega til umræðu, eink urn með tfflliti tii áætkmiargierðar tii mangra ára í senn. Eimniig er aatiunin að ræða urn ný bókhaids- kerfi og notkun rafreikna í þ'rí sambandi. Meðal þátittakenda á ráðstefn- unni eru Teuivo Aura, yfirborgar- stjóri í Helsimgfors, Urban Hansen Framhald á bls. 14 Sláttusýningar með PZ-sláttuþyrlunni KJ-Reykjavík, mónudag. Á máðvikudag, fiimimitudaig og föstudag í þessari viku efnir Véla- deffld SÍS tffl sláttuisýnimga með PZ sfl'áititaþyrlu á Suðunlandi. Á laug- ardaginn var sláttusýnin'g við Vífil staði í Garðahreppi og vaikti slótt- ur þyrliU'nmar mikla athygli áhorf- enda. Þetta er fjórða sumarið sem PZ sláttuiþyrlan er í nottaun hér á landi, og enu nú PZ sláttuþyrluT í öllum landshl utum að sö'gu Gtnnn ars Gunnarssonar deiidarstjóra hjá Véladeildinni. Magnús Kristjáns- son bústjóri á Vífilstöðum sýndi sláttaþyrlu'na, og sagðist hann vera mjög ánægður með sláttu- þyriluna. Sló hann á 12 km hraða og stoppaði ekki við þótt hann þyrfti að taka krappar beyjur. Þrátt fyrir misjafnt land og erf- ið skilyrði við sláttinn gengur slóitt urinn jafnt og þétt með sláttaþyrl unni, og á efitir má slá toppa, sem verða e.t.v. eftir á beyjum. Þarf efcki að raka frá toppunuim, og heyið seim búið er að slá, saxast etaki. PZ sláittuiþyrlan sem sýnd verð- ur á Suðurlandi núna í vikunmi er með tveim tromium, en sláttu- þyrlunnar hafa valdið byltingu í slætti, síða-n þser komu á mark- aðinn, Á næstunni mun Véladeild SÍS efna tffl slóttusýniinga víðar um landið og verða sýningarnar á Suð urlandi og annars staðar auiglýstair jafmóðum í útvarpi. Á sláttu sýnimgunum munu jafnframt verða veitfcar upplýsingar um aðrar nýi- ungar á landbúnaðarvélum og tækjum hjá Véladeild SlS. Frá sláttusýningunni á Vífilsstöðum. Magnús bústjóri slær hring eft ir hring án þess að stoppa, og grasið leggst í fallega skára. (Tímamynd Kári).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.