Vísir - 10.01.1978, Síða 21

Vísir - 10.01.1978, Síða 21
3*1-15-44 ÍSLENSKUR TEXTI Bráftskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferö. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9,15.. . 3* 16-444 Cirkus Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLIE CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3*2-21-40 Svartur sunnudagur Hrikalega spennandi lit- mynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Pana- vision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. Islenskur texti Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftirvæntingu allan tim- ann. íf 1-13-84 A8BA Stórkostlega vel gerð og fjör- ug, ný sænsk músikmynd i lit- um og Panavision um vinsæl- ustu hljómsveit heimsins i dag. MYND SEM JAFNT UNGIR SEM GAMLIR HAFA MIKLA ANÆGJU AF AÐ SJA. Sýndkl.5, 7, 9 Hækkað verð "lönabíó 3*3-11-82 Gaukshreiðríd Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Oskarsverð- laun: Besta mynd ársins 1976 Bestileikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára 3* 3-20-75 Skriðbrautin Mjög . spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára Refurinn Áhrifamikil amerisk litmynd. Aðalhlutverk: Sandy Dennis Anne Heywood tsl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Kalli Bjarna og kompanf komast að því að hrekkju- svínin í sumarbúðunum hafa skorað á þá í stórhættu- legan kappróður. öflin sjálf og þá ekki siður ill- lendis og ekki er ástæða til að kvittið sambúðarfólk. ætla annað en að þessi verði Fyrri myndirnar um Kalla sýnd hér áður en langt um liður. Bjarna hafa verið sýndar hér- —GA *o ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin-heldur betri en stjörnur segja til um fær hún að auki + < Tónabíó: Gaukshreiðrið ★ ★ ★ ★ Laugarásbíó: Skriðbrautin + jl jl Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ *- . Gamla bíó: Flóttinn til Nornafells ★ ★ ★ « Regnboginn: Járnkrossinn + + + 4. Hafnarbíó: Sirkus + y. + Stjörnuvíó: The Deep ★ ★ ★ Háskólabió: Black Sunday -¥-¥-¥■ -f- Nú er að duga eða drepast, Kalli Bjarnal Snoopy vaknar eftir lánga og dimma nótt, og kemst að þvi að hinn smávaxni kunn- ingi hans, Woodstock,hefur aðlagað sig aðstæðum, eins og honum er einum lagið. Smáfólk, eða „Peanuts," eru með vin- sælustu teiknimynda- figúrum í heimi. Og það að verðleikum. Nýlega var lokið við þriðju kvikmyndina um Kalla Bjarna og kumpána og það er sjálfur Charles M. Schulz sem skrifað hefur handritið og teiknað. Schulz er skapari þessa fólks og það hefur gert hann auðugan I staðinn. I myndinni, sem leikstýrt er af Bill Melendez, er greint frá magnaðri og viðburðarikri ferð i sumarbúðir. Þar á smáfólkið i allskyns basli bæði við náttúru- iLmsjón: Arni Þórarinsson o^Guðjón Arngr&nsson.. j BÍL ARYÐVÖRNhf ' Skeif unni 17 d 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ÞJÖDLEIKHÚSIÐ TÝNDA TESKEIÐIN miðvikudag kl. 20. HNOTUBRJÓTURINN fimmtudag kl. 20. STALIN ER EKKI HÉR föstudag kl. 20. Litla sviðið FRÖKEN MARGRÉT miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Sýnd kl. 5 og 9. Fálagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. a 1 1 a B L Varahiutir ibílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undiriyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ■1 I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.