Alþýðublaðið - 03.03.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 03.03.1922, Page 4
4 ALÞYÐULB AÐIÐ Vinna. Nokkrar stúlkur ræð eg til fiskverkuaar Talið við mig kl, 6—8 síð- degis, Fálkngötu 26 Grímsstaðaholti. Halldór S te i n þ ó r s s o n. íslenzkur heimilisiðnaðnxí Prjónaðar yðrnr: Nær'atnaður (karlm.) Kvenskyrtur Drengjaskyitur Telpuklukkur Karlm.peysur D/ecgjapeysur Kvemokkar Karl manna sokkar Sportsokker (litaðlr og ólitaðir) Drengjahúfur Teipuhúfur Vetliagar (karlm þæíðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar í Gamla bankanum. Kaupfélag’ið. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Nýkomið handa Bjómönnum: OKukápur. Olíubuxur. Sjóhattar. Trébotgaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar prysur. Islenzk ullar nærföt. Sjóvetlingar. Soifkar. Treflar. Kanpjél. Reykvikinga. Gamla bankanum. Ritstjóri og ábyrgðartnaður: Ólajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. — Sarokvæmt Versaiafriðar- samningugum áttu Þjóðverjar að eyðileggja mest af herútbúnaði sínum, þsð sem þeir þá ekki höfðu afbeofc ba»d«mönnum þegar vopaa hléð var samið, í október í haust voru Þjóðverjar búnir að eyði leggja 5,865,000 byssur, 102 367 vé bysaur, 28 340 sprengjukastara, 53 900 kanónur, 37 œilj fuUhlaðin kanonuskot og sprengjur, 15 milj 100,000 handsprengjur, 440 milj bys uskot, 14009 fluguélar og 27 695 flugvélaroótora. Þó eyði iegging þessara hertækja sé lítið tjóm á móti því tjóni er þau hefðu getað valdið í stríði, þá ofbýður manni samt öli þessi eyðilegging. Enginn vafl er á að fslenzka stjórn in hefði getað fengið þarna 20—30 flugvélar ókeypis til þess að gera með tilraunir um ðug hér á landi, ef landsstjórnin hefðí haft vit og dáð til. En Jón Magnússon mátti nú ekki vera að að hugsa um slíkt; hann þurftí að hugsa um hvernig hann ætti að gcta hangið við völdin, og svo þess á mMi hvernig hann gæti ofsótt munað atlaus börn. — Deutsche Werft í Haroborg hcflr i ár smiðað 21 skip samtals 84 þús. sroál ' iUjiliLl'J-SLL*II!I!!!I1 li'J'l'il'lLi'. . .1.1.JI1.II1IIL..-.LII1™"»...I'I.IIIII1I1I■'■■■BSB Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. Þegar loksins tók að birta i skóginum, fóru aparnir á kreik, og mynduðu stóran hring umhverfis trumbuna. Apynjurnar og ungarnir voru utar í hringnum, en karl- aparnir innar. Við trumbuna sátu þrjár gamlar apynjur, og hélt hver á kylfulaga greinarbút'í hendinni. Hægt og mjúklega tóku þær að slá trumbuna, þegar fyrstu geyslar mánans gægðust yfir skógarröndina. Að sama skapi og birtan óx, börðu apynjurnar tíðar og fastar trumbuna, unz dimmur hljómur hennar kvað við í skóginum langar leiðir. Stóru villidýrin hættu veiðum sínum, spertu eyrun, reistu hausinn og hlustuðu á hávaðann, sem barst frá dum-dum hátíð apanna. Einstaka rak upp öskur til þess að svara drunum trúmbunnar, eD enginn nálgaðist til þess að hefja árás, því samansafnaður hópur apanna hafði fulla virðingu villidýranna. Þegar hávaði trumbunnar stóð sem hæðst, stökk Kerchak inn á svæðið sem var á milli trumbunnar og dansandi apanna. Hann rétti sig upp, hallaði aftur höfðinu og horfði beint 1 tuglið. Jafnframt barði hann sér á brjósti af öllu afli og rak upp hin ógurlegu öskur sín. Þrisvar sinnum kváðu þau við, svo undirtók langar leiðir. Þá hnipraði Kerchak sig saman, laumaðist hljóðlaust í kringum hringinn, langt frá dauða skrokknum, en gaut til hans blóðstokknum augunum, um leið og hann fór fram hjá. Þá stökk fram annar karlapi, endurtók hin ógurlegu öskur konungs síns og læddist svo þjófalega á burtu á eftir honum. Nú kom hver á eftir öðrum, og öskrin drundu óaflátanlega um skóginn. Þegar allir karlaparnir voru aftur konroir 1 dans- hringinn hófst árásin. Kerchak þreif greinarbút úr hrúgu, sem safnað hafði venð saman 1 þessu augnamiði, stökk fram og barði dauða apann heljarhögg, um leið og hann urraði grimd- arlega. Trumbuslátturinn óx nú ákaflega; að sama skapi fjölgaði höggunum. Þegar api hafði barið skrokk- inn, fór hann aftur í hringinn og daDzaði enn ákafar dauðadanzinn. Tarzan var einn af þessum trylda hópi. Það gljáði á sólbrunninn, svitastorkinn llkama hans. Vöðvarnir sögðu frá heljarafli þessa unglings. Þvíllkur munur á vexti hans og útliti, og hinna loðnu klunnalegu félaga hans. Enginn afskræmdi sig meira, enginn var ógurlegri í árásinni, enginn stökk hærra í dauðadanzinum. Þegar hávaði trumbunnar óx og dansinn tryltist, urðu þessi villidýr beinlínis drukkin af æsingunni. Stökkin og öskrin uxu, froðan sauð á kjöftum þeirra, og munn- vatnið streymdi niður á brjóst þeirra. í hálfa stund hélt dansinn áfram, unz trumban þagn- aði, eftir merki frá Kerchak. Trumbuslagararnir stukku á fætur og þutu út íyrir hringinn, til áhorfendanna. Nú réðust karlaparnir, eins og einn api, á skrokkinn, sem þeir voru búnir að lemja í klessu. Þeir fengu sjaldan nægju sína af kjöti, svo hér var kærkomið tækifæri til að bragða á því. Þess vegna var það, að þeir réðust að skrokknum. Tennurnar fóru á kaf í kjötið og rifu burtu stórar flyksur. Sterkustu fengu bróðurbitan, en þeir ósterkari biðu urrandi utan við, og biðu tækifæris, að fá að ininsta kosti að smakka sælgætið, eða bein til að blta. Tarzan þótti kjöt gott, og var gráðugri í það en ap- arnir. Hann var af kjötætum kominn, en hafði aldrei á æfi sinni fengið nægju sÍDa af kjöti. Hann réðist þvl í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.