Vísir - 18.01.1978, Page 10

Vísir - 18.01.1978, Page 10
10 Mi&vikudagur 18. janúar 19V8 VÍSIR Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdarstjóri: DaviöGuðmundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. Olafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guð mundurG. Pétursson. Umsjón með helgarblaði: Árni Þórarinsson. Blaðamenn: Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jónsson, Guðjón Arngrimsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan L. Pálsson, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Ljósmyndir: jens Alexandersson, Jón Einar Guðjónsson. Utlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingarog skrifstofur: Siðumúla 8 simar 86611 og 82260 Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simí 86611 Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 linur Askriftargjald er kr. 1700 á mánuði innanlands. Verö i lausasölu kr. 90 eintakið. Prentun Blaðaprent h/f. Sameiginleg ábyrgð Höfuðatvinnugreinar landsmanna standa nú frammi fyrir miklum rekstrarvandamálum. Við fiskvinnslu- fyrirtækjunum blasir i raun og veru stöðvun. Þetta eru góðærisvandamál/ sem koma upp á metaflaári og á sama tima og afurðaverð erlendis er í hámarki. Það eru fyrst og fremst innlendar kostnaðarhækkanir, sem valda þessum erfiðleikum. Vandamál af þessu tagi eru ekki ný af nálinni. Og þau hafa yfirleitt alltaf verið leystá sama hátt. Þegar reikn- ingar ganga ekki upp er verðbólgan látin jafna metin. Stjórnmálaflokkarnir hafa verið nokkuð sammála um að fara þessa leið og hagsmunasamtök launþega og vinnuveitenda hafa dyggilega stutt þessa verðbólgu- stefnu. Hækki laun í einu vetfangi umfram það sem þjóðar- tekjur leyfa er rekstrarvanda útflutningsatvinnuveg- anna bjargað með þvi að lækka verðgildi krónunnar annað hvort með formlegri ákvörðun þar um eða stöð- ugu gengissigi. Þetta veldur á ný kostnaðarhækkunum innanlands og launahækkunum samkvæmt vísitölukerf- inu. Vandamálin eru með öðrum orðum ekki leyst. Það er aðeins fenginn gálgafrestur. Verkalýðshreyfingin hefur samþykkt þessa verðbólgustefnu og tekið fullan þátt í framkvæmd hennar, þó að hún bitni á engum jafn harkalega og þeim, sem við kröppust kjör búa. Verðbólg- an stuðlar að óhugnanlegri eignatiifærslu í þjóðfélaginu og þvi gegnir furðu hversu lengi forystumenn verkalýðs- félaganna hafa treyst sér til að taka þátt í gervilausnum verðbógustefnunnar. Sama eruppi á teningnum að því er varðar fjárfest- ingu. Þegar fjárfesting er aukin miklu mun meir en vöxtur þjóðartekna leyfir er neyslan að sjálfsögðu ekki skorin niður, hvorki hjá einstaklingum né opinberum að- ilum. Þetta dæmi hefur verið látið ganga upp með skuldasöfnun erlendis og seðlaprentun. Lausnarorðið er eins og ævinlega verðbólgan. Hér er að visu um nokkra alhæf ingu að ræða, þvi að oft er reynt að spyrna við fæti bæði af hálfu stjórnvalda og hagsmunasamtaka. Gallinn er hins vegar sá, að aldrei hefur tekist að ná samstöðu um að fylgja fram aðhalds- stefnu á öllum sviðum þjóðarbúskaparins í einu. Sé tekið mið af stjórnartið núverandi rikisstjórnar byrjaði hún með allskynsamlegri launapólitik, sem verkalýðshreyfingin tók þátt í. Á hinn bóginn tókst ekki aðdraga nægjanlega úr f járfestingu, takmarka erlenda skuldasöfnun og koma í veg fyrir hallarekstur á ríkis- sjóði. Þegar rikisst jórninni tókst svo að ná tökum á ríkisf jár- málunum og snúa við blaðinu að því er varðaði við- skiptahallann við útlönd, fannst verkalýðshreyfingunni óþarfi að taka þátt í aðhaldsstefnu i launamálum öllu lengur og úr varð 60 til 70% launasprenging á síðasta ári á sama tima og þjóðartekjur hækkuðu aðeins um 7%. Af- leiðingin er vitaskuld sú að allt sem áunnist hafði i átt til aukins jafnvægis er að engu orðið. Viðnámsaðgerðum gegn verðbólgu hefur því aldrei verið beitt nema á afmörkuðum sviðum í senn og aðeins um takmarkaðan tíma. Þegar á heildina er litið hafa reikningarnir ávallt verið gerðir upp með verðbólgu. Að þessu leyti hefur ekki verið mikill munur á stjórnmála- f lokkunum. Þeir bera allir ábyrgð á verðbólgustef nunni. Stundum er reynt að fela verðbólguna með aðgerðum sem í sjálfu sér eru verðbólguaukandi. Reynt hefur verið aö banna þegar orðnar verðhækkanir og stjórnvöld hafa þrjóskast við að skrá gengi krónunnar rétt. Tími stjórn- valda fer þannig í að fást við ávexti verðbólgunnar en ekki rætur hennar. En meðan ekkert er að gert heldur verðbólgan áfram að auka efnalegan ójöfnuð í þjóð- félaginu. Jens Alexandersson, ljósmyndari VIsis, leit inn á heimili Gunnlaugs i gærkvöidi og tók þar þessa mynd. „HEF GAMAN AF ÞVÍ AÐ BREGÐA MÉR Á SKÍÐI" — segir nýr deildarstjóri hjó gjaldadeild fjórmálaróðu neytisins „Égbyrjaði að vinna hjá launadeild Fjár- málaráðuneytisins meðan ég var við nám i Háskólanum sumarið 1971, svo ég er hér kunnugur”, sagði Gunnlaugur M. Sig- mundsson viðskipta- fræðingur, sem tók við deildarstjórastöðu i gjaldadeild fjármála- ráðuneytisins um ára- mótin i samtali við Visi. Gjaldadeildin sér um allar greiBslur úr RlkissjóBi. Einnig kannar hún hvernig hinar jímsu rlkisstofnanir hyggjast ráBstafa þvl fé, sem þær fá úthlutaB á fjárlögum ár hvert. GerB er spá I ársbyrjun hvernig fjárhags- straumur verBur yfir áriB. Gjaldadeildin sér einnig um mötuneytamál ríkisins. ,,Ég hef ailtaf haft mikla bfladellu”. „Ég hef alltaf haft gaman af þvi aB bregBa mér á skíBi, en sIBan fjölga&i I fjölskyldunni, þá hef ég ekki haft eins mikinn tfma til þess. Strákarnir mlnir eru svo litlir ennþá, aB þeir eru engir sklBamenn enn. En ég hef hugsaB mér aB taka þá meB mér þegar þeir verBa stærri”, sagBi Gunnlaugur. „Þegar ég var I skóla, þá var ég meB mikla blladellu. Ég er óskaplega hrifinn af jeppum, en nú þegar égerfarinaB vinna, þá hef ég bara alls engin efni á þvi a& aka um á svoleiBis farartæki. ÉgverBaBlátamér nægja lltinn fólksbll.sem er varla til annars en aB hnegBa sér bæjarleiB”. Gunnlaugur Sigmundsson er fæddur 30. júnl áriB 1948. Hann varB stúdent frá Menntaskólan- um 1 Reykjavik áriB 1970. ViB- skiptafræBiprófi lauk hann frá Háskóla tslands áriB 1974. Einn- ig hefur hann sótt námskeiB er- lendis á vegum AlþjóBa gjald- eyrissjóBsins. Kona Gunnlaugs er SigrlBur Sigurbjörnsdóttir meinatæknir. Þau eiga tvo syni 3 ára og 9 mánaöa. — KP Ný könnun hér á landi: ÞRIÐJUNGUR ÞROSKAHEFTRA ÞARFNAST MEÐFERÐAR VEGNA ÝMISSA GEÐRÆNNA TRUFLANA GeBheilsa vangefinna var lokaverkefni fjögurra háskóla- stúdenta I sálarfræBi til B.A. prófs. MarkmiBiB me& rann- sókninni sem gerB var er öBru fremur aB benda á þann mikla fjölda vangefinna sem þróar meB sér gefisjúkan persónu- leika. t tilkynningu sem blaöinu barst ásamt verkefninu segir: „Þessir einstaklingar þarfnast sérfræöilegrar meöferöar vegna geörænnar truflunar og kennslu. Þvi ber aö stefna aO stórvægilegum endurbótum sem hafa I för meö sér viBhlit- andi meöferö geBsjúkra.” Rannsóknin var unnin á tlma- bilinu mai 1976 til júll 1977 og náöi til 603 einstaklinga á öllum stofnunum fyrir vangefna hér á landi. Könnunin er sniöin eftir danskri rannsókn sem gerö var af Demetri Haracopos og And- ers Kelstrup. Félagsvlsindadeild Háskóla tslands hefur gefiö verkefni GeOheilsa vangefinna var loka- verkefni fjögurra háskólastúd- enta 1 sálarfræBi til B.A. prófs. þetta út I fjölrituöum eintökum sem fást á eftirtöldum stööum. Skrifstofu Þroskahjálpar, Há- túni 4a, slmi 29570, Skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, slmi 15941 og Bóksölu stúdenta viö Hringbraut. Öhætt er aB segja aB könnun þessi marki þáttaskil I þessum efnum, enaBeins einusinni áöur hefur veriö gerö könnun varB- andi vangefna. Margrét Mar- geirsdóttir rannsakaöi þá fjölda vangefinna hér á landi. VerkefniB sem nú hefur veriö gefiB út, hefst á þvl aö gerö er grein fyrir fyrirmyndinni aB rannsókninni, þeirri dönsku. Þá er fjallaö um geBveiki frá fræöi- legu sjónarmiöi og loks er gerö grein fyrir islensku rannsókn- inni, aöferö og niöurstöBum og geröur samanburBur viB dönsku rannsóknina. 1 ljós kemur aB um 29% ein- staklinga I Islensku rannsókn- inni þarfnast sérstakrar meB- feröar vegna geörænnar trufl- unar og er sú tala nokkuö hærri en I dönsku rannsókninni. Mun- inn má hugsanlega rekja til af- leiBinga mismunandi menning- ar og uppeldisaBferöa, erfBa, barnasjúkdóma, tlBni heila- skaddana eöa þeirra stofnana sem einstaklingar dveljast á. Frekar veröur greint frá rannsókninni og einstökum at- riöum hennar I Vísi á næstunni. — EA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.