Vísir - 19.01.1978, Page 2

Vísir - 19.01.1978, Page 2
14 Fimmtudagur 19. janúar 1978 VTSIR Telja ber fram allar eignir aðrar en „persónulega muni" Telja verður fram allar tekjur sem framteljandi. maki hans og börn yngri en 16 ára öfluðu á síðasta ári. Myndin er úr launadeild fjármálaráðuneytisins. I. Eignir 31. desember 1977 1. Hrein eign skv. með- fylgjandi efnahags- reikningi Framtölum þeirra, sem bók- haldsskyldir eru skv. ákvæðum laga nr. 51/1968 um bdkhald, skal fylgja efnahagsreikningur. 1 efnahagsreikningi eða J gögn- um meö honum skal vera sundur- liðun á öllum eignum sem mdli skipta, svo sem innstæðum I bönkum og sparisjóðum, vlxil- eignum og öörum Utistandandi kröfum (nafngreina þarf þó ekki kröfur undir 25.000 kr.), birgöum (hráefnum, rektrarvörum, hálf- unnum eöa fullunnium vörum), skuldabréfum, hlutabréfum og öðrum verðbréfum, stofnsjóös- innstæöum, fasteignum (nafn- greindum á þann veg er greinir I 3. tl. — Fasteignir), vélum og tækjum og öörum þeim eignum sem eru i eigu framteljanda. Allar fyrnanlegar eignir skulu til- greindar á fyrningaskýrslu. Greinargerð um mat birgða skal fylgja framtali á þar til geröu eyðublaöi, sjá 1. mgr. 1. tl. lli. kafla leiöbeininganna. A sama hátt ber að sundurliöa allar skuldir, svo sem yfir- dráttarlán, samþykkta vfxla og aörar viðskiptaskuldir (nafn- greina þarf þó ekki viðskipta- skuldir undir 25.000 kr.), veð- skuldir og önnur föst lán, svo og aörar skuldir framteljanda. Einnig skal sýna á efnahags- reikningi hvernig eigiö fé fram- teljanda breyttist á árinu. Ef I efnahagsreikningi eru f jár- hæöir, sem ekki eru i samræmi við ákvæði skattalaga, svo sem tilfært verö fasteigna, eöa eru undanþegnar eignarskatti, sbr. t.d. 21. gr. skattalaga, skal leið- rétta þá hreinu eign eða skuldir umfram eignir sem efnahags- reikningurinn sýnir, t.d. meö áritun á reikninginn eöa á eöa meö sérstöku yfirliti. Hreina skattskylda eign skal síöan færa I framtal I 1. töluliö I. kafla eða Skuldir umfram eignir I C-lið, bls. 3. 2. Bústofn skv. með- fylgjandi landbúnaðar- skýrslu Framtölum bænda og annarra, sem bústofn eiga, skulu fylgja landbúnaöarskýrslur og færist bústofn skv. þeim undir þennan liö. 3. Fasteignir Fasteignir skal telja til eignar á gildandi fasteignainatsveröi, þ.e. skv. hinu nýja matsveröi fast- eigna sem gildi tók 31. des. 1977. Upplýsingar um matiö fást hjá sveitarstjórnum, bæjarfógetum og sýslumönnum, skattstjórum og Fasteignamati rikisins, Lindargötu 46, Reykjavik. Ef staöfest fasteignamat á full- byggöu mannvirki er ekki fyrir hendi má þó áætla matsverö. Metnar fasteignir ber aö til- greina I lesmálsdálk og kr. dálk á þann veg er hér greinir: Rita skal nafn eöa heiti hverrar sérmetinnar fasteignar i lesmáls- dálk eins og þaö er tilgreint I fast- eignamatsskrá. Sé fasteign stað- sett utan heimilissveitar fram- teljanda ber einnig aö tilgreina þaö sveitarfélag þar sem fast- eignin er. 1 fasteignamatsskrám er hverri fasteign skipt niöur i ýmsa mats- hluta eöa matsþætti. T.d. er jörö- um I sveitum skipt i eftirtalda matsþætti: land, tún, hlunnindi, i- búöarhús, útihús o.s.frv. öörum sérmetnum fasteignum er skipt I eftirtalda matshluta eöa -þætti: land eöa lóö, hlunnindi, sérbyggö- ar (sérgreindar) byggingar eöa önnur mannvirki. Hins vegar er sérbyggöum byggingum ekki alls staöar skipt eftir afnotum, t.d. I ibúöar- og verslunarhúsnæöi sem vera kann I sömu sérbyggöri byggingu. 1 lesmálsdálki ber aö tilgreina einstaka matshluta eöa -þætti fasteignarinnar, sem eru i eigu framteljanda, á sama hátt og meö sama nafni og þeir eru til- greindir I fasteignamatsskrá. Sé matshluti eða -þáttur ekki að fullu eign framteljanda ber aö geta eignarhlutdeildar. Séu sér- byggðar byggingar notaöar aö hluta til Ibúöar og aö hluta sem atviúnurekstrarhúsnæði ber einn- ig að skipta þeim eftir afnotum og skal skiptingin gerö I hlutfalli viö rúmmál. Sérreglur, sbr. næstu málsgrein, gilda þó um skiptingu leigulanda og leigulóöa til eignar milli landeiganda og leigutaka. fjárhæö fasteignamats hvers matshluta eöa -þáttar skal færö I kr. dálk I samræmi viö eignar- eða afnotahlutdeild. Eigendur leigulanda og leigu- lóöa skulu telja afgjaldskvaöar- verömæti þeirra til eignar. Af- gjaldskvaöarverömætiö er fundiö með þvi að margfalda árs- leigu ársins 1977 rheð 15. í les- málsdálk skal tilgreina nafn landsins eöa lóöarinnar ásamt ársleigu en I kr. dálk skal til- greina ársleigu x 15. Leigjendur leigulanda og leigu- lóöa skulu telja sér til eignar mis- mun fasteignamatsverös og af- gjaldskvaöarverömætis leigu- landsins eöa -lóöarinnar. 1 les- málsdálki skal tilgreina nafn landsins eöa lóöarinnar, svo og fullt fasteignamatsverö lóöar- innar eöa landsins eöa þess hluta sem framteljandi hefur á leigu og auökenna sem „Ll.” en I kr. dálk . skal tilgreina mismun fasteigna- matsverös og afgjaldskvaðar- verömætis (sem er land- eöa lóðarleiga ársins 1977 c 15). Hafi eigandi bygginga eöa ann- arra mannvirkja, sem byggö eru á leigulandi eöa leigulóö, ekki greitt leigu fyrir landiö eöa lóöina á árinu 1977 ber land- eöa lóöar- eiganda aö telja fasteignamats- verö lands eöa lóöar aö fullu til eignar. Mannvirki, sem enn eru I bygg- ingu eöa ófullgerö, svo sem hús, ibúðir, bilskúra og sumarbústaöi, svo og ómetnar viöbyggingar og breytingar eöa endurbætur á þeg- ar metnum byggingum eöa öör- um mannvirkjum, skal tilgreina sérstaklega i lesmálsdálki undir nafni skv. byggingarsamþykkt eöa byggingarleyfi og kostnaðar- verö þeirra i árslok 19771 kr. dálk. Eigendum slikra eigna ber aö út- fylla húsbyggingarskýrslu sem fylgja skal framtali. 4. Vélar, verkfæri og áhöld Her skal tæra i kr. dálk bókfært verö landbúnaðarvéla og -tækja skv. landbúnaöarskýrslu. Enn fremur skal hér færa eignarverö- mæti véla, verkfæra, tækja og á- halda, annarra en bifreiöa sem ekki eru notuö I atvinnurekstrar- skyni eöa ekki ber aö telja I efna- hagsreikningi, sbr. töluliö l.Slikar eignir skulu teljast á kaup- eða kostnaöarveröi i kr. dálk. Heimilt er þó aö lækka þetta verö um 8% fyrningu á ári miöaö viö kaup- eöa kostnaöarverö, svo og um áö- ur reiknaöa fyrningu. Þó má aldrei telja eignarverö lægra en 10% af kaup- eöa kostnaöarveröi. Fyrning þessi kemur aöeins til lækkunar á eign, en ekki til frá- dráttar tekjum. 5. Bifreið Hér skal færa I kr. dálk kaup- eöa kostnaðarverð bifreiða sem ekki eru notaðar i atvinnurekstiar skyni eöa ekki ber aö telja I efna- hagsreikningi, sbr. töluliö 1. Heimilt er þó aö lækka veröiö um 10% fyrningu á ári miöaö viö kaup- eöa kostnaöarverö, svo og um áöur reiknaöa fyrningu. Þó má aldrei telja eignarverö lægra en 10% af kaupverði. Fyrning þessi kemur aöeins til lækkunar á eign.en ekki til frádráttar tekjum. 6. Peningar Hér á aöeins aö færa peninga- eign um áramót, en ekki aörar eignir, svo sem bankainnstæöur, vixla eöa veröbréf. 7. Inneignir Hér skal færa I kr. dálk samtölu skattskyldra innstæöna og verö- bréfa i A-lið, bls 3, i samræmi viö leiöbeiningar um útfyllingu hans. 8. Hlutabréf Rita skal nafn hlutafélags i les- málsdálk og nafnverö hlutabrefa I kr. dálk ef hlutafé er óskert. sé hlutafé skert skal aðeins færa raunverulegt verömæti þess til eignar. 9. Verðbréf, útlán, stofn- sjóðsinnstæður o.fl. Hér skal færa I kr. dálk samtölu eigna I B-liö, bls 3, i samræmi viö leiöbeiningar um útfyllingu hans. 10. Eignir barna Hér skal færa I kr. dálk sam- tölu skattskyldra eigna barna I E-lið, bls 4, i samræmi viö leiö- beiningar um útfyllingu hans nema fariö sé fram á sérsköttun barns (barna) til eignarskatts. 11. Aðrar eignir Hér skal íæra þær eignir (aörar en fatnaö, bækur, húsgögn og aöra persónulega muni) sem eigi er getiö um hér að framan. II. Skuldir alls Hér skal færa I kr. dálk samtölu skulda I C-liö, bls. 3, i samræmi viö leiöbeiningar um útfyllingu hans. TEKJUR FRAM- TELJANDA, MAKA HANS OG BARNA III. Tekjur árið 1977 1. Hreinar tekjur af at- vinnurekstri Framtölum þeirra sem bók- haldsskyldir eru skv. ákvæöum laga nr. 51/1968 um bókhald skal fylgja rekstrarreikningur. Þeir sem landbúnaö stunda skulu nota þar til geröa landbúnaöarskýrslu. Gögnum þessum skal fylgja fyrningarskýrsla þar sem fram komi a.m.k. sömu upplýsingar og til er ætlast aö komi fram á fyrningarskýrslueyöublööum sem fást hjá skattyfirvöldum. Enn fremur skal fylgja á þar til geröu eyöublaöi greinargerö um mat vörubirgöa, samanburöur söluskattsskýrslna og ársreikn- inga og yfirlit um launagreiöslur, eftir þvi sem viö á. Þegar notuö er heimild i D-liö 22. gr. skattalaga til sérstaks frá- dráttar frá matsveröi birgöa skal breyting frádráttar milli ára til- greind sem sérliöur i rekstrar- reikningi, sbr. áöurnefnda greinargerö um mat birgöa. Þegar notuö er heimild 4. tl. 7. gr. laga nr. 7/1972 um breyting á lögum nr. 68/1971 til óbeinna fyrninga skv. veröhækkunar- stuölum sem fjármálaráöuneytiö ákveöur skal fylgja framtali full- nægjandi greinargerö um notkun heimildarinnar. Fjárhæö óbeinna fyrninga skal ekki færa á fyrningaskýrslu, heldur sem sér- liö á rekstrarreikning, sjávarút- vegs- eöa landbúnaöarskýrslu. Þessi óbeina fyrning breytir ekki bókfæröu veröi eignanna. Ef i rekstrarreikningi (þ.m.t. landbúnaöarskýrsla) eru fjár- hæöir sem ekki eru I samræmi viö ákvæöi skattalaga, svo sem þegar taldar eru til tekna fjárhæöir sem ekki eru skattskyldar eöa til gjalda fjárhæöir sem ekki eru frádráttarbærar, skal leiðrétta hreinar tekjur eöa rekstrartap sem rekstrarreikningurinn sýnir t.d. meö áritun á reikninginn eöa á eöa meö sérstöku yfirliti. Sama gildir ef framteljandi vill nota heimild til frestunar á skattlagn- ingu skattskylds hluta söluhagn- aöar eigna,en sú fjárhæö skal enn fremur sérgreind á efnahags- reikningi. Gæta skal þess sérstaklega aö I rekstrarreikningi séu aöeins þeir liöir færöir er tilheyra þeim at- vinnurekstri sem reikningurinn á aö vera heimild um. Þannig skal t.d. aöeins færa til gjalda vexti af þeim skuldum sem til hefur veriö stofnaö vegna atvinnurekstrarins en ekki vexti af öörum skuldum. Skatlframtalið 1978

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.